bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 02:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: Dyno niðurstöður
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Alpina wrote:
Logi wrote:
Þetta finnst mér alveg ótrúlegt! Að bíllinn hafi mælst í dyno 218 hö (181 hö útí hjól) og 281 nm. Original á hann að vera 192 hö og 245 nm. 26 hö og 36 nm í plús :shock:

Minn mældist 200 hö og 240 nm og ég var nú bara þokkalega sáttur við það!

Var ekki bíllinn hans iar að mælast ca 218 hö í fyrra með töluvert breyttum M52B28?


Var þetta í T.B.????

er sammála ,,Loga,, þetta er eeeeeeeeeeekki að gerast sem trúverðugt
M50 stöff..
ps.. er ekki að gera lítið úr þessu en fanta tölur ef satt reynist,,
11% ps og 11% nm er OOOOOOOOOOOf mikið
Í .......den voru menn að setja ÁSA + kubb + filter og bora /stroka 2.8-3.0 L+ yfirfarinn//unnin hedd 230-250 ps


Ef ein niðurstaða er véfengd þá eru allar niðustöður sem þessi bekkur hefur gefið upp véfengnar og því ómerkar,
svo einfalt er það.........


Vélar eru ekki byggðar jafnar, rétt eins og maðurinn,
hver segir líka að það sé ekki einhver tjúning í þessum mótor?
Hljómar eins og eitthvað moddaður mótor,


Voru þá hestaflatölurnar á ÖLLUM hinum líka bara BS ?

ITR var allavega að skila tiltölulega réttum hestaflatölum, sama á við um t.d. BMW-inn hans Lindemann.... er þetta þá s.s. bara load of crap !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno niðurstöður
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Alpina wrote:
Logi wrote:
Þetta finnst mér alveg ótrúlegt! Að bíllinn hafi mælst í dyno 218 hö (181 hö útí hjól) og 281 nm. Original á hann að vera 192 hö og 245 nm. 26 hö og 36 nm í plús :shock:

Minn mældist 200 hö og 240 nm og ég var nú bara þokkalega sáttur við það!

Var ekki bíllinn hans iar að mælast ca 218 hö í fyrra með töluvert breyttum M52B28?


Var þetta í T.B.????

er sammála ,,Loga,, þetta er eeeeeeeeeeekki að gerast sem trúverðugt
M50 stöff..
ps.. er ekki að gera lítið úr þessu en fanta tölur ef satt reynist,,
11% ps og 11% nm er OOOOOOOOOOOf mikið
Í .......den voru menn að setja ÁSA + kubb + filter og bora /stroka 2.8-3.0 L+ yfirfarinn//unnin hedd 230-250 ps


Ef ein niðurstaða er véfengd þá eru allar niðustöður sem þessi bekkur hefur gefið upp véfengnar og því ómerkar,
svo einfalt er það.........


Vélar eru ekki byggðar jafnar, rétt eins og maðurinn,
hver segir líka að það sé ekki einhver tjúning í þessum mótor?
Hljómar eins og eitthvað moddaður mótor,


Voru þá hestaflatölurnar á ÖLLUM hinum líka bara BS ?

ITR var allavega að skila tiltölulega réttum hestaflatölum, sama á við um t.d. BMW-inn hans Lindemann.... er þetta þá s.s. bara load of crap !


ertu ekki að skilja hvað ég er að segja?
Áðru en annað kemur í ljós þá standa allar tölur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno niðurstöður
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Alpina wrote:
Logi wrote:
Þetta finnst mér alveg ótrúlegt! Að bíllinn hafi mælst í dyno 218 hö (181 hö útí hjól) og 281 nm. Original á hann að vera 192 hö og 245 nm. 26 hö og 36 nm í plús :shock:

Minn mældist 200 hö og 240 nm og ég var nú bara þokkalega sáttur við það!

Var ekki bíllinn hans iar að mælast ca 218 hö í fyrra með töluvert breyttum M52B28?


Var þetta í T.B.????

er sammála ,,Loga,, þetta er eeeeeeeeeeekki að gerast sem trúverðugt
M50 stöff..
ps.. er ekki að gera lítið úr þessu en fanta tölur ef satt reynist,,
11% ps og 11% nm er OOOOOOOOOOOf mikið
Í .......den voru menn að setja ÁSA + kubb + filter og bora /stroka 2.8-3.0 L+ yfirfarinn//unnin hedd 230-250 ps


Ef ein niðurstaða er véfengd þá eru allar niðustöður sem þessi bekkur hefur gefið upp véfengnar og því ómerkar,
svo einfalt er það.........


Vélar eru ekki byggðar jafnar, rétt eins og maðurinn,
hver segir líka að það sé ekki einhver tjúning í þessum mótor?
Hljómar eins og eitthvað moddaður mótor,


Voru þá hestaflatölurnar á ÖLLUM hinum líka bara BS ?

ITR var allavega að skila tiltölulega réttum hestaflatölum, sama á við um t.d. BMW-inn hans Lindemann.... er þetta þá s.s. bara load of crap !


Er ekki ágætt að lesa áður en þú ferð að blaðra ???
Mér finnst nú allt í lagi að þú farir að vera aðeins með á nótunum áður en
þú ferð að kasta einhverjum sprengjum !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Haha gaur hættu að skjóta þig í andlitið daglega og farðu nú að leggja aðeins meiri vinnu í póstana þína. :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 11:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Frábærar dyno-tölur hjá Danna ef þær eru semsagt réttar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno niðurstöður
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 12:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Logi wrote:
Danni wrote:

En niðurstöðurnar mínar eru eftirfarandi (525 E34 M50B25 '94);
Skráð = 144kw
V/swinghjól = 160.3kw @ 5750rpm
V/hjól = 133.4kw @ 5750rpm

V/swinghjól = 281,2nm @5310rpm

Þetta finnst mér alveg ótrúlegt! Að bíllinn hafi mælst í dyno 218 hö (181 hö útí hjól) og 281 nm. Original á hann að vera 192 hö og 245 nm. 26 hö og 36 nm í plús :shock:

Minn mældist 200 hö og 240 nm og ég var nú bara þokkalega sáttur við það!

Var ekki bíllinn hans iar að mælast ca 218 hö í fyrra með töluvert breyttum M52B28?


Minn mældist reyndar 211.

En það væri gaman að fá smá heads up um svona heimsókn í þennan dynobekk svona upp á samanburðinn. Þó það sé meira varið í bros- og butt dynomælingar að mínu mati, þá er alltaf gaman að hafa samanburð á mælingar í dynobekk, tala nú ekki um tvo ólíka dynobekki. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 13:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér finnst einmitt mjög spúkí hvað sumir mælast kraftmiklir þarna, það fer reyndar mikið eftir lofthita og raka og svona en samt.
Það væri mjög vorvitnilegt að láta mæla sama bílinn 2 eða 3 með einhverju millibili til þess að sjá hversu áreiðanlegur mælibekkurinn er.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Mér finnst einmitt mjög spúkí hvað sumir mælast kraftmiklir þarna, það fer reyndar mikið eftir lofthita og raka og svona en samt.
Það væri mjög vorvitnilegt að láta mæla sama bílinn 2 eða 3 með einhverju millibili til þess að sjá hversu áreiðanlegur mælibekkurinn er.


Akkúrat, þess vegna þurfa sumir að mæta á dyno daginn líka

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 20:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég ætla að mæta næst á dyno dag. Ef ég verð þá ennþá á mínum ætla ég að prófa að vera á venjulegu bensíni(95,98 eða vp)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Lindemann wrote:
ég ætla að mæta næst á dyno dag. Ef ég verð þá ennþá á mínum ætla ég að prófa að vera á venjulegu bensíni(95,98 eða vp)


Á hverju varstu núna ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno niðurstöður
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 01:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Gunni wrote:
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Alpina wrote:
Logi wrote:
Þetta finnst mér alveg ótrúlegt! Að bíllinn hafi mælst í dyno 218 hö (181 hö útí hjól) og 281 nm. Original á hann að vera 192 hö og 245 nm. 26 hö og 36 nm í plús :shock:

Minn mældist 200 hö og 240 nm og ég var nú bara þokkalega sáttur við það!

Var ekki bíllinn hans iar að mælast ca 218 hö í fyrra með töluvert breyttum M52B28?


Var þetta í T.B.????

er sammála ,,Loga,, þetta er eeeeeeeeeeekki að gerast sem trúverðugt
M50 stöff..
ps.. er ekki að gera lítið úr þessu en fanta tölur ef satt reynist,,
11% ps og 11% nm er OOOOOOOOOOOf mikið
Í .......den voru menn að setja ÁSA + kubb + filter og bora /stroka 2.8-3.0 L+ yfirfarinn//unnin hedd 230-250 ps


Ef ein niðurstaða er véfengd þá eru allar niðustöður sem þessi bekkur hefur gefið upp véfengnar og því ómerkar,
svo einfalt er það.........


Vélar eru ekki byggðar jafnar, rétt eins og maðurinn,
hver segir líka að það sé ekki einhver tjúning í þessum mótor?
Hljómar eins og eitthvað moddaður mótor,


Voru þá hestaflatölurnar á ÖLLUM hinum líka bara BS ?

ITR var allavega að skila tiltölulega réttum hestaflatölum, sama á við um t.d. BMW-inn hans Lindemann.... er þetta þá s.s. bara load of crap !


Er ekki ágætt að lesa áður en þú ferð að blaðra ???
Mér finnst nú allt í lagi að þú farir að vera aðeins með á nótunum áður en
þú ferð að kasta einhverjum sprengjum !


Ég er ekkert að kasta neinum sprengjum.. ég var að svara fyrra svari en quotaði allt þegar ég svaraði....

Go blow a horsedick !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno niðurstöður
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 02:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Angelic0- wrote:
Go blow a horsedick !

Farðu nú aðeins að róa þig niður og ná jarðsambandi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno niðurstöður
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 02:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
trapt wrote:
Angelic0- wrote:
Go blow a horsedick !

Farðu nú aðeins að róa þig niður og ná jarðsambandi


Ég er sallarólegur, meðan ég get ekki bashað BS mínu og OT á L2C... þá virðist ég þurfa að gera það hérna..

Ekki reyna svo að segja mér að það meiki ekkert sense sem að ég skrifa..

Þarna quote-aði ég of mikið.. sorry.. það eru ekki allir fullkomnir !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno niðurstöður
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 02:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Angelic0- wrote:
trapt wrote:
Angelic0- wrote:
Go blow a horsedick !

Farðu nú aðeins að róa þig niður og ná jarðsambandi


Ég er sallarólegur, meðan ég get ekki bashað BS mínu og OT á L2C... þá virðist ég þurfa að gera það hérna..



viltu ekki frekar bara skrifa svoleiðis á blað og eiga fyrir sjálfan þig...

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno niðurstöður
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 02:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
///M wrote:
Angelic0- wrote:
trapt wrote:
Angelic0- wrote:
Go blow a horsedick !

Farðu nú aðeins að róa þig niður og ná jarðsambandi


Ég er sallarólegur, meðan ég get ekki bashað BS mínu og OT á L2C... þá virðist ég þurfa að gera það hérna..



viltu ekki frekar bara skrifa svoleiðis á blað og eiga fyrir sjálfan þig...


Kannski ég geri það bara...

En sorry þennan pirring í mér, er heima og andvaka útaf bakverkjum !

Get verið svolítið cranky !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group