bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
"Unoffical" Drift eventið https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14485 |
Page 1 of 9 |
Author: | Einarsss [ Wed 15. Mar 2006 08:41 ] |
Post subject: | "Unoffical" Drift eventið |
Jæja ákvað að gera sér þráð um þetta. Planið er að gera drift video og hafa margir sýnt áhuga á að mæta og er að spá í reyna hafa þetta næsta laugardag kl 15:00. Staðsetning : óákveðin eins og er.... Allar uppástungur vel þegnar Video búnaður/crew : Trapt og einsii voru búnir að bjóða sig fram, en einsii er staðsettur á AK um næstu helgi... svo ég veit ekki hvað verður úr því En annars var planið bara að taka þetta uppá miniDV myndavél upphaflega og það hlítur að duga ef að allt annað klikkar ![]() Ætla senda póst á bmwkrafts video crewið og gá hvort þeir hafi áhuga á að blanda sér í þetta... læt vita um leið og ég fæ svar þaðan Þeir sem voru búnir að sýna áhuga á að mæta á fyrri þræði eru : Einarsss E30 325 arnibjorn E30 325 djofullinn sjálfur E30 325 HPH E30 325 Anger Z3 zazou E39 Alpina v8 ///MR HUNG e39 M5 Svezel e32 750 V12 F2 Porsche Finnbogi E30 325 Jónki E30 325 Lindemann e34 530 JSS e36 M3 AngelicO- E39 523 |
Author: | arnibjorn [ Wed 15. Mar 2006 08:43 ] |
Post subject: | |
Ég mæti ![]() |
Author: | pallorri [ Wed 15. Mar 2006 08:54 ] |
Post subject: | |
Það mæta einhverjir fleiri en ég með miniDV vélar og ég skal klippa þetta saman ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 15. Mar 2006 09:05 ] |
Post subject: | |
Ég kem og verð með í að spóla/slidea |
Author: | Einarsss [ Wed 15. Mar 2006 09:08 ] |
Post subject: | |
Ég kem með mína MiniDV vél og tek upp þegar ég er ekki að brenna gúmmí |
Author: | Einsii [ Wed 15. Mar 2006 10:20 ] |
Post subject: | |
Væri ekki skemmtilegra að gera þetta almenilega, með minidvCam vélum, almenilegu hljóði, krana, þrýfætur, vélar inní og utaná bílum á sogskálum.. Gera smá bmwKRAFTS myndband, og sýna þessum honduguttum hvað LSD er all about ![]() Kærastan er atvinnu klippari og tæki örugglega að sér að klippa þetta ef fallega er beðið. Svo gæti ég tekið þetta að eins í gegn sjálfur hljóðlega séð ![]() |
Author: | Chrome [ Wed 15. Mar 2006 10:27 ] |
Post subject: | |
Ég skal reyna að mæta með eina miniDV vél ![]() |
Author: | zazou [ Wed 15. Mar 2006 10:51 ] |
Post subject: | |
Mæti amk og brenni gúmmíi, lítið æft mig í drifti. Passar vel að klára afturdekkin um helgina. |
Author: | Einarsss [ Wed 15. Mar 2006 11:00 ] |
Post subject: | |
hehehe ... góður ![]() ég ætla nú ekki að fara titla mig sem einhvern drifter strax .. vantar mikið uppá æfinguna en ég ætla amk að koma á með 14" drift bbs felgurnar mínar og eyða smá gúmmíi af dekkjunum |
Author: | Aron Andrew [ Wed 15. Mar 2006 11:24 ] |
Post subject: | |
Ég mæti að horfa, get komið með miniDV vél og myndað eitthvað. |
Author: | Lindemann [ Wed 15. Mar 2006 11:57 ] |
Post subject: | |
Ég mæti allavega. Verð með ef ég get, annars verð ég bara aðskotahlutur á staðnum ![]() |
Author: | nitro [ Wed 15. Mar 2006 12:13 ] |
Post subject: | |
Ég get mætt með frænda sem var að kaupa sér HD DV cam og steadycam búnað til að taka upp.. hann er mikill bíla kall lika ![]() hafa bara nóg af efni og klippa eitthvað flott saman svo |
Author: | RonZG6 [ Wed 15. Mar 2006 12:53 ] |
Post subject: | |
Ég er sjálfur með sjónvarpsþátt og tek upp og klippi sjálfur. Þið verðið bara að hugsa að ef menn eiga að koma með 10-15 cam þá tekur heila eilíf að fara í gegnum allt efnið og klippa. Er ekki málið bara að vera búnir að plana svona fyrirfram hvaða myndavél fer hvert ? Sjálfur er ég með Canon XM1 og SONY HDR-FX1 .HDV. |
Author: | HPH [ Wed 15. Mar 2006 13:35 ] |
Post subject: | |
Eru þið ekki að djóka eða????? Hafiði eitthvað á móti mér? Frist haldiði samkomu á meðan ég er á morgun vakt(frá kl 7til15:30) og svo haldiði Driftfest um kvöldið á meðan ég er á Kvöldvakt (frá 15:30 til 23:30) Má ég ekki vera með í neinu. |
Author: | Djofullinn [ Wed 15. Mar 2006 13:36 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Eru þið ekki að djóka eða????? Hafiði eitthvað á móti mér? Taktu þér frí Frist haldiði samkomu á meðan ég er á morgun vakt(frá kl 7til15:30) og svo haldiði Driftfest um kvöldið á meðan ég er á Kvöldvakt (frá 15:30 til 23:30) Má ég ekki vera með í neinu. ![]() |
Page 1 of 9 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |