| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Var að mála... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14452 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Steini B [ Sun 12. Mar 2006 13:07 ] |
| Post subject: | Var að mála... |
Mér leiddist um daginn, svo ég spurði pabba hvort ég mætti ekki mála á vegginn hjá mér.
Og þrátt fyrir að kallinn sé heilaþveginn af Toyotum, þá var þetta ekkert mál. Þannig að ég dreif mig bara út í byko að kaupa málingu og byrjaði að mála... Og þetta er útkoman... Það er reyndar ekki 100% tilbúið... En ég er bara of latur til þess að klára það alveg... |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Sun 12. Mar 2006 13:28 ] |
| Post subject: | |
VEL AÐ VERKI STAÐIÐ
|
|
| Author: | grettir [ Sun 12. Mar 2006 13:39 ] |
| Post subject: | |
Hahaha, þetta er brilliant! |
|
| Author: | Stanky [ Sun 12. Mar 2006 13:40 ] |
| Post subject: | |
þetta er bara mjög vel gert sko! |
|
| Author: | Thrullerinn [ Sun 12. Mar 2006 13:42 ] |
| Post subject: | |
Snillingur Notaðir þú myndvarpa í þetta eða eitthvað álíka ?? |
|
| Author: | jens [ Sun 12. Mar 2006 15:05 ] |
| Post subject: | |
Ég sem hélt að ég væri slæmur að eiga BMW vegg klukku |
|
| Author: | Gunni [ Sun 12. Mar 2006 15:36 ] |
| Post subject: | |
Þetta er ekkert smá vel gert !!! Ég verð að fá leyfi hjá konunni fyrir svona
|
|
| Author: | Steini B [ Sun 12. Mar 2006 15:58 ] |
| Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Snillingur
Notaðir þú myndvarpa í þetta eða eitthvað álíka ?? Nibb, Svona gerði ég þetta... Ég byrjaði á því að prenta út logoið á mörg A4 blöð og setti þau saman Síðan setti ég "kalkipappír" upp á vegg Skelti svo logoinu á kalkipappírinn og byrjaði að krota á eftir línunum Þá voru allar línur komnar upp á vegg og ekkert eftir nema bara að mála... |
|
| Author: | Hemmi [ Sun 12. Mar 2006 16:07 ] |
| Post subject: | |
snilld |
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Sun 12. Mar 2006 16:29 ] |
| Post subject: | |
Snilld
Ég er búinn að vera með þetta í hausnum í mörg ár og þetta verður gert þegar ég mála herbergið |
|
| Author: | Djofullinn [ Sun 12. Mar 2006 16:45 ] |
| Post subject: | |
Hehehe þetta er svo mikil snilld! ÞEgar maður er kominn með alvöru húsnæði fyrir bílana þá verður þetta gert! |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 12. Mar 2006 17:20 ] |
| Post subject: | |
BYKO FTW! |
|
| Author: | pallorri [ Sun 12. Mar 2006 18:03 ] |
| Post subject: | |
Haha snilld maður og ekkert smá vel gert hjá þér
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|