bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rjómagrín *update-myndir* https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14386 |
Page 1 of 4 |
Author: | Aron Andrew [ Wed 08. Mar 2006 15:21 ] |
Post subject: | Rjómagrín *update-myndir* |
Félagar mínir tóku sig til og sprautuðu rjóma yfir allann bílinn hjá mér í dag, og mér tókst nú að skola hann af, en það sem ég er í vandræðum með núna er fituskánin sem er yfir öllum bílnum, vitiði um eitthvað efni sem þrífur fituna vel af bílnum? *update* Nokkrar myndir, reyndar búið að rigna smá þarna og þurrka OWNED af húddinu ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jökull [ Wed 08. Mar 2006 15:32 ] |
Post subject: | |
Fer það ekki af með svamp og sápu?? ætti að gera það. |
Author: | arnibjorn [ Wed 08. Mar 2006 15:32 ] |
Post subject: | Re: Rjómagrín |
Aron Andrew wrote: Félagar mínir tóku sig til og sprautuðu rjóma yfir allann bílinn hjá mér í dag, og mér tókst nú að skola hann af, en það sem ég er í vandræðum með núna er fituskánin sem er yfir öllum bílnum, vitiði um eitthvað efni sem þrífur fituna vel af bílnum?
![]() ![]() ![]() ![]() Ég sá bílinn þinn svona í dag og ég vissi ekki hvað var í gangi.. leit út eins og það væri búið að ****** yfir hann allan ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Wed 08. Mar 2006 15:36 ] |
Post subject: | Re: Rjómagrín |
arnibjorn wrote: Aron Andrew wrote: Félagar mínir tóku sig til og sprautuðu rjóma yfir allann bílinn hjá mér í dag, og mér tókst nú að skola hann af, en það sem ég er í vandræðum með núna er fituskánin sem er yfir öllum bílnum, vitiði um eitthvað efni sem þrífur fituna vel af bílnum? ![]() ![]() ![]() ![]() Ég sá bílinn þinn svona í dag og ég vissi ekki hvað var í gangi.. leit út eins og það væri búið að ****** yfir hann allan ![]() ![]() hehe já þetta var frekar subbulegt ![]() |
Author: | Epicurean [ Wed 08. Mar 2006 15:54 ] |
Post subject: | Re: Rjómagrín |
Aron Andrew wrote: Félagar mínir tóku sig til og sprautuðu rjóma yfir allann bílinn hjá mér í dag, og mér tókst nú að skola hann af, en það sem ég er í vandræðum með núna er fituskánin sem er yfir öllum bílnum, vitiði um eitthvað efni sem þrífur fituna vel af bílnum?
Bara nota tjöruleysi á fituna, líkur leysir líkan eins og einhver sagði einu sinni ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 08. Mar 2006 15:58 ] |
Post subject: | Re: Rjómagrín |
Epicurean wrote: Aron Andrew wrote: Félagar mínir tóku sig til og sprautuðu rjóma yfir allann bílinn hjá mér í dag, og mér tókst nú að skola hann af, en það sem ég er í vandræðum með núna er fituskánin sem er yfir öllum bílnum, vitiði um eitthvað efni sem þrífur fituna vel af bílnum? Bara nota tjöruleysi á fituna, líkur leysir líkan eins og einhver sagði einu sinni ![]() Jámm, sammála. Rúntaðu bara á Löður og úðaðu tjöruhreinsi og sprautaðu það af með háþrýstidælunni. Síðan eftir það væri ekki vitlaust að þvo hann bara vel með svampi og bóna. Síðast en ekki síst þarftu að finna leið til að hefna þín ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 08. Mar 2006 16:00 ] |
Post subject: | |
voru ekki teknar myndir af þessu uppátæki ? |
Author: | Aron Andrew [ Wed 08. Mar 2006 16:05 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: voru ekki teknar myndir af þessu uppátæki ?
Það smellti einhver af myndum jú, ég skal reyna að fá þær. En svo er bara spurning hver hefndin verður, eru einhverjar hugmyndir? |
Author: | Ketill Gauti [ Wed 08. Mar 2006 16:21 ] |
Post subject: | |
settu hveiti í mipstöðvargatið (man ekki heitið yfir þetta ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Wed 08. Mar 2006 16:23 ] |
Post subject: | |
Ketill Gauti wrote: settu hveiti í mipstöðvargatið (man ekki heitið yfir þetta
![]() ![]() Nei það er of gróft finnst mér ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Wed 08. Mar 2006 16:23 ] |
Post subject: | |
Ketill Gauti wrote: settu hveiti í mipstöðvargatið (man ekki heitið yfir þetta
![]() ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 08. Mar 2006 16:25 ] |
Post subject: | |
og fannst þér ekki gróft að setja rjóma yfir allann bílinn hjá þér ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 08. Mar 2006 16:26 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: og fannst þér ekki gróft að setja rjóma yfir allann bílinn hjá þér
![]() hehe það er svo mikið rúst! ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Wed 08. Mar 2006 16:26 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: og fannst þér ekki gróft að setja rjóma yfir allann bílinn hjá þér
![]() hahaha það væri svo mikil snilld ![]() ![]() |
Author: | Geirinn [ Wed 08. Mar 2006 16:33 ] |
Post subject: | |
Mitt vote fer á miðstöðina, djöfull væri það subbulegt ![]() Frekar ill framkvæmanlegt samt útaf lyklamálum. Gúrku í pústið ? neeee ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |