bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gott renniverkstæði? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14379 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Wed 08. Mar 2006 10:28 ] |
Post subject: | Gott renniverkstæði? |
Mælið þið með einhverju renniverkstæði í rvk sem getur rennt fyrir mig "hubcentric" hringi í felgur úr nælon? Helst eitthvað sem getur gert það á 1-2 sólahringum ![]() |
Author: | fart [ Wed 08. Mar 2006 10:49 ] |
Post subject: | |
Skerping minnir mig að það heiti.. í hafnarfirði. |
Author: | gstuning [ Wed 08. Mar 2006 10:51 ] |
Post subject: | |
Öll renniverkstæði |
Author: | Djofullinn [ Wed 08. Mar 2006 11:27 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Öll renniverkstæði Mæliru með öllum renniverkstæðum og öll geta gert það á 1-2 sólahringum? ![]() Ég tékka á skerpingu í hfj. Einhver fl sem menn hafa góða reynslu af? |
Author: | gstuning [ Wed 08. Mar 2006 11:28 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: gstuning wrote: Öll renniverkstæði Mæliru með öllum renniverkstæðum og öll geta gert það á 1-2 sólahringum? ![]() Ég tékka á skerpingu í hfj. Einhver fl sem menn hafa góða reynslu af? Þetta er eins einfalt og þetta verður þegar kemur að því að renna. það er ekkert þeirra betra, hringdu bara um og finndu eitthvað sem er ekki busy. |
Author: | gunnar [ Wed 08. Mar 2006 11:34 ] |
Post subject: | |
Framtak í hafnarfirði Renniverkstæði Ægirs Og fleiri og fleiri. Hef notað bæði þessara og bæði mjög fín. Renniverkstæði Ægirs svolítið dýrara. |
Author: | gstuning [ Wed 08. Mar 2006 11:49 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Framtak í hafnarfirði
Renniverkstæði Ægirs Og fleiri og fleiri. Hef notað bæði þessara og bæði mjög fín. Renniverkstæði Ægirs svolítið dýrara. ég notaði renniverlstæði ægirs til að breyta drifskafti s50 swappið mjög flott |
Author: | Svezel [ Wed 08. Mar 2006 11:50 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Skerping minnir mig að það heiti.. í hafnarfirði.
Það heitir Skerpa, fínt verkstæði. Hef farið þangað nokkrum sinnum með ýmsa hluti og vinnan hefur alltaf verið 100% |
Author: | IvanAnders [ Wed 08. Mar 2006 12:23 ] |
Post subject: | |
Renniversktæði Ægis! |
Author: | gunnar [ Wed 08. Mar 2006 14:28 ] |
Post subject: | |
Vandamálið með Renniverkstæði Ægis er að það er svo mikið að gera hjá þeim. En ef það er eitthvað sem þið viljið láta gera vel þá er það hiklaust þeir.... Lét þá sjóða fyrir mig flangsa á Jimnyinn og það tókst bara helvíti vel. |
Author: | Twincam [ Thu 09. Mar 2006 11:15 ] |
Post subject: | |
Vélsmiðja Pétur Auðuns ... rennismiðurinn þar er helvíti góður... ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 13. Mar 2006 09:57 ] |
Post subject: | |
Ég endaði með því að fara á Renniverkstæði Ægis og var hellað sáttur ![]() Gerðu þetta á um 15 mín og þetta var 100%. Toppgaurar |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |