bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gott renniverkstæði?
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 10:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mælið þið með einhverju renniverkstæði í rvk sem getur rennt fyrir mig "hubcentric" hringi í felgur úr nælon?
Helst eitthvað sem getur gert það á 1-2 sólahringum :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Skerping minnir mig að það heiti.. í hafnarfirði.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Öll renniverkstæði

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 11:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Öll renniverkstæði
Mæliru með öllum renniverkstæðum og öll geta gert það á 1-2 sólahringum? :hmm:

Ég tékka á skerpingu í hfj.
Einhver fl sem menn hafa góða reynslu af?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
gstuning wrote:
Öll renniverkstæði
Mæliru með öllum renniverkstæðum og öll geta gert það á 1-2 sólahringum? :hmm:

Ég tékka á skerpingu í hfj.
Einhver fl sem menn hafa góða reynslu af?


Þetta er eins einfalt og þetta verður þegar kemur
að því að renna.

það er ekkert þeirra betra,
hringdu bara um og finndu eitthvað sem er ekki busy.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Framtak í hafnarfirði

Renniverkstæði Ægirs

Og fleiri og fleiri. Hef notað bæði þessara og bæði mjög fín. Renniverkstæði Ægirs svolítið dýrara.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Framtak í hafnarfirði

Renniverkstæði Ægirs

Og fleiri og fleiri. Hef notað bæði þessara og bæði mjög fín. Renniverkstæði Ægirs svolítið dýrara.


ég notaði renniverlstæði ægirs til að breyta drifskafti s50 swappið
mjög flott

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
fart wrote:
Skerping minnir mig að það heiti.. í hafnarfirði.


Það heitir Skerpa, fínt verkstæði. Hef farið þangað nokkrum sinnum með ýmsa hluti og vinnan hefur alltaf verið 100%

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Renniversktæði Ægis!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Vandamálið með Renniverkstæði Ægis er að það er svo mikið að gera hjá þeim.

En ef það er eitthvað sem þið viljið láta gera vel þá er það hiklaust þeir....

Lét þá sjóða fyrir mig flangsa á Jimnyinn og það tókst bara helvíti vel.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Mar 2006 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Vélsmiðja Pétur Auðuns ... rennismiðurinn þar er helvíti góður... 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 09:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég endaði með því að fara á Renniverkstæði Ægis og var hellað sáttur :lol:
Gerðu þetta á um 15 mín og þetta var 100%. Toppgaurar

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group