bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: ráð við þynku?
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 15:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 20:52
Posts: 112
Location: Borgarfirði
hver eru ykkar ráð við þynku?

sá þetta á live2cruize.

http://live2cruize.com/phpbb2/viewtopic ... sc&start=0

_________________
BMW 320i 94'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ráð við þynku?
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oldschool. wrote:
hver eru ykkar ráð við þynku?

sá þetta á live2cruize.

http://live2cruize.com/phpbb2/viewtopic ... sc&start=0


borða vel áður enn maður fer að sofa og drekka vatn líka,
það hefur virkað ALLTAF fyrir mig, en verst er að ég hef ekki rænu oft í það :(

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ráð við þynku?
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 15:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
borða vel áður enn maður fer að sofa og drekka vatn líka,
það hefur virkað ALLTAF fyrir mig, en verst er að ég hef ekki rænu oft í það :(

Já, svipað hér. Pizza king áður en maður fer heim, síðan labba ég oftast heim og drekk helling af vatni. Hefur ekki klikkað hingað til

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Borða vel fyrir fyllerí svo maður endi ekki beint á rassgatinu, maður þarf (að mínu mati) ekkert endilega að borða þegar maður kemur heim heldur drekka bara vel af vatni .. (ekkert ísköldu.. það fuckar manni bara upp) og í hvert skipti sem maður vaknar að drekka svona hálfan lítra..

Reglan mín sem ég fer eftir er líka sú að ef ég hætti að drekka klukkan tvö.. þá er ég góður klukkan tvö... ekkert endilega til að keyra.. en ætti undir öllum kringumstæðum að líða vel :lol: ... með öðrum orðum 12 tímum eftir síðasta sopann á maður að vera coooool.

edit: fyrsta version hjá mér kom veeerulega kjánalega út ;)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Last edited by Geirinn on Tue 07. Mar 2006 16:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Ég lærði í líffæra og lífeðlisfræði að franskar séu besti þynnkubaninn. Það er þrennt í frönskunum sem veldur því; Saltið bindur vatn í líkamanum sem annars myndi losna með áfenginu, fitan leysir upp áfengið (ethanól er fituleysið) og sterkjan í kartöflunum hjálpar líka til. Það eru semsagt ekki þynnkuborgararnir sem gera gagnið heldur franskarnar;)

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 16:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Verð voðalega sjaldan þunnur en það er yfirleitt þá útaf því að ég drekk mjög
lítið af sterku áfengi, yfirleitt bara bjór. Fékk einu sinni áfengiseitrun þegar ég var
útí í Belgíu og hélt engu niðri í rúmlega tvo daga. Það er sko lífsreynsla sem
mig langar engan vegin að upplifa aftur :)
Það var líka eftir þrettán 8,5% bjóra á frekar stuttum tíma :)

Ég borða bara mjög vel áður og eftir drykkju og fæ mér fjölvítamín áður en
ég fer að sofa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég reyni að skipuleggja fyllerín mín þannig að ég byrji að fá mér bjór um svona 6-7 leytið, drekki kannski 2 bjóra fyrir mat og hvíli mig svo eftir mat. Byrja svo aftur um svona 9 eða 10 leytið og held áfram.

Þá verður maður skemmtilegri finnst mér, verður ekki svona sóðalega ölvaður...

Ég reyndar verð ekkert þunnur eftir fyllerí. Bara smá vökvatap og það finnst nú yfirleitt bara með einni 1 L könnu af vatni.

En þega rmaður verður þunnur þá er skyndibita það allra besta.. KFC / eða annar sleezy matur ;)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
hmm...

ég drekk nú oftast fimmtudag, föstudag og laugardag aðra hverja helgi... og ég verð þunnur svona 1-2 sinnum á ári.. svo ég spái ekkert í svona hlutum.. fer bara að sofa eftir gott djamm og vakna hress daginn eftir.

Samt eitt alveg stórmerkilegt við mig, vakna alveg hrikalega oft á slaginu 16.00 eftir fyllerí, alveg sama hvort ég skreið í bælið t.d. kl. 8.00 eða 12.00 :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 17:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Ég fær mér alltaf eitthvað gott að borða eins og nonna eða purple onion eða eitthvað svipað áður en ég fer heim. Reyni að hafa rænu á því að fá mér sprite glas stundum á milli bjóra. Svo er mjög gott að geta labbað heim, nú eða labba í taxa röðina sem er lengra í burtu. Svo er vatinið lyklilatriði

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 17:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Verð aldrei þunnur eftir fillerý nema þegar ég hef verið veikur fyrir. Man eftir þegar ég drakk held ég u.þ.b. 2L af sterku áfengi á hálftíma. Drapst eitthvað eftir miðnætti. Vaknaði verulega hellaður inná klósetti næsta dag. Þreif klósettið (hafði víst ælt í fötu). Fór niðrí bíll. Keyrði heim. Þreif bíllinn og mætti á samkomu klukkan 13:00.

Annars á maður undantekningalaust að drekka nóg af vatni til þess að forðast vökvatap. Hefur alltaf virkað hjá mér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
1x Alca Seltzer áður en þú sofnar
1x Alca Seltzer þegar þú vaknar

Þá ertu góður!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://www.virginradio.co.uk/theguide/hangovers/index.html

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ráð við þynku?
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
oldschool. wrote:
hver eru ykkar ráð við þynku?


Drekka ekki áfengi!?!

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 21:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 20:52
Posts: 112
Location: Borgarfirði
xzach wrote:
Verð aldrei þunnur eftir fillerý nema þegar ég hef verið veikur fyrir. Man eftir þegar ég drakk held ég u.þ.b. 2L af sterku áfengi á hálftíma. Drapst eitthvað eftir miðnætti. Vaknaði verulega hellaður inná klósetti næsta dag. Þreif klósettið (hafði víst ælt í fötu). Fór niðrí bíll. Keyrði heim. Þreif bíllinn og mætti á samkomu klukkan 13:00.

Annars á maður undantekningalaust að drekka nóg af vatni til þess að forðast vökvatap. Hefur alltaf virkað hjá mér.


:shock: .....hversu sterkt í prósentum?

_________________
BMW 320i 94'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 21:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Ég drepst oftast áður en ég næ að komast í snarlið hérna heima en þegar ég er niðurí bæ þá borða ég allt sem að er nógu "sveitt" en svo er ég oftast svo ógeðslegur þegar ég kem heim að ég hreynlega bara drepst áður en ég næ að athafast, eins og síðasta föstudag vaknaði ég um morguninn í tölvustólnum allur útí jógúrti og þá hafði ég sullað því öllu yfir mig og sofnað,, og svo í vinnunni daginn eftir þá fóru félagarnir að gera grín að hnakkanum á mér og þá var það víst abra ein jógúrtklessa þar líka og ég hef ekki hugmynd hvernig það komst þangað :?

Og svo ef að ég finn að ég drakk yfir mig eða er of fullur til að fara heim þá er það bara gamli góði puttuppíkok og sletti nokkrum sinnum og held svo áfram að drekka ef ég er ekki að fara heim en ef að heim er farið þá bara sletta smá og svo drekka og hreinsa magasýrurnar úr hálsinum með vatni,, þetta er fjandi gott trix :lol: :lol: :lol:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group