bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Roadster
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 13:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Heilir og sælir

Þannig er mál með vexti að ég bara verð að prufa eiga blæjubíl, þ.e.a.s. 2-seater kvikindi og stefni að því núna þegar nær dregur að sumri.
Hef verið að velta þessu svoldið fyrir mér. Já ég veit að það eru margir gallar líka við þessa bíla, en ég bara verð ekki til friðs fyrr en ég eignast svona bíl...og um að gera að drífa í þessu á meðan krakki, kona og hundur eru ekki á heimilinu ;)

En allavega, þá þætti mér gaman að sjá hvaða skoðanir þið hefðuð á hvernig bíll yrði fyrir valinu (og já ég tek ómálefnalegum ,,BMW er bestur" með fyrirvara) :D

Budgetið er svona 1.6+

Það sem ég hef í huga eru t.d.
BMW Z3 2.8 (193hö)
MB SLK 230 (193hö)
Audi TT quattro (225 hö)
...og fleira

Að sjálfsögðu langar mig gríðarlega í Boxster, en mér sýnist hann varla fáanlegur undir 2.5 úti :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Bíllin hans fart?:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
var hann til sölu á rétt undir 3 millur ? smá overbudget :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
það var ásett 2.9 á hann ..

+ að þú ert að fá M bíl og 321 hestafl ! .. hvaða kellingu bleytiru ekki í ræmur á honum :lol: 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Elnino wrote:
það var ásett 2.9 á hann ..

+ að þú ert að fá M bíl og 321 hestafl ! .. hvaða kellingu bleytiru ekki í ræmur á honum :lol: 8)


hehe true ...

Ef ég ætti ekki konu og 2 krakka væri ég örruglega rúntandi á ///M :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
Elnino wrote:
það var ásett 2.9 á hann ..

+ að þú ert að fá M bíl og 321 hestafl ! .. hvaða kellingu bleytiru ekki í ræmur á honum :lol: 8)


hehe true ...

Ef ég ætti ekki konu og 2 krakka væri ég örruglega rúntandi á ///M :D


Í staðinn ertu á svolitlu sem er miklu betra!! M20B25 8) 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
Elnino wrote:
það var ásett 2.9 á hann ..

+ að þú ert að fá M bíl og 321 hestafl ! .. hvaða kellingu bleytiru ekki í ræmur á honum :lol: 8)


hehe true ...

Ef ég ætti ekki konu og 2 krakka væri ég örruglega rúntandi á ///M :D


Í staðinn ertu á svolitlu sem er miklu betra!! M20B25 8) 8)



:lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
Elnino wrote:
það var ásett 2.9 á hann ..

+ að þú ert að fá M bíl og 321 hestafl ! .. hvaða kellingu bleytiru ekki í ræmur á honum :lol: 8)


hehe true ...

Ef ég ætti ekki konu og 2 krakka væri ég örruglega rúntandi á ///M :D


Í staðinn ertu á svolitlu sem er miklu betra!! M20B25 8) 8)


Riiiiiiiighhhhhttt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bjahja wrote:
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
Elnino wrote:
það var ásett 2.9 á hann ..

+ að þú ert að fá M bíl og 321 hestafl ! .. hvaða kellingu bleytiru ekki í ræmur á honum :lol: 8)


hehe true ...

Ef ég ætti ekki konu og 2 krakka væri ég örruglega rúntandi á ///M :D


Í staðinn ertu á svolitlu sem er miklu betra!! M20B25 8) 8)


Riiiiiiiighhhhhttt


hehe.. bíddu ertu að reyna að segja að M20B25 sé ekki betra en hvaða ///M vél? :roll: :slap:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
bjahja wrote:
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
Elnino wrote:
það var ásett 2.9 á hann ..

+ að þú ert að fá M bíl og 321 hestafl ! .. hvaða kellingu bleytiru ekki í ræmur á honum :lol: 8)


hehe true ...

Ef ég ætti ekki konu og 2 krakka væri ég örruglega rúntandi á ///M :D


Í staðinn ertu á svolitlu sem er miklu betra!! M20B25 8) 8)


Riiiiiiiighhhhhttt


hehe.. bíddu ertu að reyna að segja að M20B25 sé ekki betra en hvaða ///M vél? :roll: :slap:


allar !!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...Jæja eftir hálftíma voru komin 9 posts sem skiluðu mestmegnis engu :lol:

Ef einhver hefur skoðun á TOPPICINU, þá endilega má hann láta í ljós skoðun sína :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
SLK 230 ef þú ert kona
Audi TT ef þú ert plebbi
Z3 roadster ef þú ert frekar svalur
///M roadster ef þú ert svalastur ;)

En svona í alvöru talað þá þarftu bara að reynsluaka öllum bílunum og sjá við hvern þig líkar við

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
á núna m20b25 að vera aðalmótorin? mér finnst alltaf einn af stóru kostunum við E30 hvað það er auðvelt að kippa honum uppúr og setja eithtvað annað ofan í.. eins og M30b35 eða m50

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
íbbi_ wrote:
á núna m20b25 að vera aðalmótorin? mér finnst alltaf einn af stóru kostunum við E30 hvað það er auðvelt að kippa honum uppúr og setja eithtvað annað ofan í.. eins og M30b35 eða m50


Þetta var nú bara grín hjá mér.. :roll:
En on topic þá eru þetta allt ágætis bílar.. ég hef keyrt slk 230 og hann var mjög sprækur sko.. það var slökkt á spólvörninni og það var alls ekki leiðinlegt! En ég hef náttla ekki prufað hina til að geta borið þá saman við slk-inn.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 14:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég myndi taka M-roadster, spjallaðu bara við Svein, þið hljótið að geta fundið einhvern góðan díl sem allir eru sáttir við. Þú verður ekki svikinn af þeim bíl, flestir Z3 hér á landi eru svo yfirprísaðir að ég myndi ekki nenna að eyða tíma í bjóða í þá, skil ekki lógíkina í því að setja 1,9 kúlur á bíl sem er max 950 þús króna virði :roll: Varðandi Boxsterinn þá er nú alveg hægt að koma svoleiðis bíl heim fyrir 2 kúlur frá USA :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group