bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

Er verið að herja á þig sem eiganda svarts bmw?
Nei 69%  69%  [ 40 ]
17%  17%  [ 10 ]
Nei en hef verið stoppaður í akkúrat þeim tilgangi til að leita að dópi 14%  14%  [ 8 ]
Total votes : 58
Author Message
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bara svona til að sýna að þótt maður haldi eitthvað þá þarf það ekki að vera svo

til að mega taka þátt verðurru að eiga svartann BMW,
aðrir litir telja ekki með í þessari könnun

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Það vantar þarna ekki ennþá :lol:
Ég hef allavega ekki lent í neinu á þessum 5 dögum sem ég hef átt hann :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
En að hafa átt svartann og eiga dökkgráann ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Einsii wrote:
En að hafa átt svartann og eiga dökkgráann ??


þegar þú áttir þá svarta bara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
held að löggan geri engan mun á svörtum og dökkgráum...

ég meina Diamantschwarz er "Svartur" ?? ekki satt ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
held að löggan geri engan mun á svörtum og dökkgráum...

ég meina Diamantschwarz er "Svartur" ?? ekki satt ?


Það segir sig bara sjálft

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
held að löggan geri engan mun á svörtum og dökkgráum...

ég meina Diamantschwarz er "Svartur" ?? ekki satt ?


Það segir sig bara sjálft


Ég var á Diamantschwarz E30.... var að leika mér að "drifta" hérna í hverfinu.. og kemur ekki löggimann og fer að spyrja mig hvort að ég sé á þessum GRÁ-A BMW !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Lenti aldrei í neinu veseni á mínum svarta 523iA.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
könnunin mín (sem að ég póstaði óvart í Almenn Spjall) er ítarlegri...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bimmer wrote:
Lenti aldrei í neinu veseni á mínum svarta 523iA.


Þú ert líka á hvaða aldri..

held að löggunni finnist eitthvað voðalega óeðlilegt við það að 17-18ára guttar geti átt BMW...

Hvað þá einkanr. !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
bimmer wrote:
Lenti aldrei í neinu veseni á mínum svarta 523iA.


Þú ert líka á hvaða aldri..

held að löggunni finnist eitthvað voðalega óeðlilegt við það að 17-18ára guttar geti átt BMW...

Hvað þá einkanr. !


Ég er háaldraður - amk. miðað við flesta hér.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Var þetta ekki aðallega vandamál fyrir sjöu-eigendur vegna þess að einhverjar nokkrar sjöur áttu eigendur sem að stunduðu ekki alveg lögleg viðskipti og voru þær síðan gerðar upptækar. Var þetta ekki eitthvað þannig? Síðan þá þá lítur löggan langa svarta bmw-a kannski hýru auga svona eins og lögreglumenn í London horfa örugglega á talibana :lol:

Engin alvara í þessu hérna :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bimmer wrote:
Angelic0- wrote:
bimmer wrote:
Lenti aldrei í neinu veseni á mínum svarta 523iA.


Þú ert líka á hvaða aldri..

held að löggunni finnist eitthvað voðalega óeðlilegt við það að 17-18ára guttar geti átt BMW...

Hvað þá einkanr. !


Ég er háaldraður - amk. miðað við flesta hér.


hehe gamli kall :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég kaus ekki en veit um einn á svörtum BMw með einkanúmer sem var stoppaður um daginn.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 14:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Nokkrum dögum eftir að ég keypti minn var ég stoppaður.

Var að koma úr fótbolta sirka 1am á föstudagsnótt/laugardagsmorgni.

Eftir 2 beygjur frá vellinum var ég stoppaður.
Eftir að hann var búinn að spyrjast um hvað ég væri að þvælast sagði hann:

"Átt þú þennan bíl?"
Ég svara játandi og hann segir
"Helvíti flottur kaggi"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 65 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group