bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Xenon
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Var að velta svolitlu fyrir mér, ég þarf alltaf að vera svo hrikalega forvitinn og langar að fá svolítið á hreint.

Hvernig segið þið orðið xenon ?
Berið þið fram X-ið þannig að þetta verður "Ex-enon" eða berið þið X-ið fram eins og S þannig að þetta verður í raun "senon" ?
Kjánlega pæling en er búinn að vera að spá í þessu engu að síður.. :roll:

Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Senon

http://dictionary.reference.com/search?q=xenon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IceDev wrote:


Crap

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Já Senon :)

Margir samt sem segja Exnon :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 16:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir.

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Schnitzerinn wrote:
X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir.


Athyglisvert!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 16:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
arnibjorn wrote:
Schnitzerinn wrote:
X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir.


Athyglisvert!


Ekkert smá athyglisvert :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ég held að ég segi þetta til skiptis...

En hverjum er ekki sama hvernig maður segir þetta ? :wink:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Geirinn wrote:
Ég held að ég segi þetta til skiptis...

En hverjum er ekki sama hvernig maður segir þetta ? :wink:


Ekki mér! Þetta skiptir öllu máli.. :roll: :lol: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 18:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 11:54
Posts: 53
Klárlega Senon eins og ég hef margoft sagt þér.

Schnitzerinn wrote:
X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir.

Samanber nöfn eins og Xavier og Xabi Alonso borið fram eins og 'S'.

_________________
2008 Dodge Durango 5.7L HEMI
2004 Mercedes Benz CLK 500 Convertible


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
PGK wrote:
Klárlega Senon eins og ég hef margoft sagt þér.

Schnitzerinn wrote:
X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir.

Samanber nöfn eins og Xavier og Xabi Alonso borið fram eins og 'S'.



Enda hefur maður oft heyrt í Rafael Benitez öskra "SABI SABI"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
PGK wrote:
Klárlega Senon eins og ég hef margoft sagt þér.

Schnitzerinn wrote:
X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir.

Samanber nöfn eins og Xavier og Xabi Alonso borið fram eins og 'S'.


blablabla.. Smart ass :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
MITT mat er ..............ksenon

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Alpina wrote:
MITT mat er ..............ksenon


Snýst ekki um mat. Þetta er lesið á einn hátt og engann annan! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
MITT mat er ..............ksenon


Sama hér.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group