bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

sláandi könnun!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14166
Page 1 of 2

Author:  aronjarl [ Sat 25. Feb 2006 22:49 ]
Post subject:  sláandi könnun!

spunrningin er einföld

Ertu með yfirdrátt :?




ég er ekert að spyrja unm hversu mikinn bara já / nei spurning



hjá mér er það JÁÁ :oops:

Author:  saemi [ Sat 25. Feb 2006 22:54 ]
Post subject: 

Hehehe, góður punktur.

En mér finnst að það mætti frekar segja. Hversu mikinn tíma af síðasta ári varst þú með yfirdrátt!!!

Ert þú stöðugt í maxi hver mánaðarmót.. eða er þetta til og frá.. eða alltaf fyrir ofan.

Síðasta ár var frekar slappt hjá mér :oops: 2/3 í yfirdrætti minnir mig. Og núna .. ehh já :oops:

Author:  PGK [ Sat 25. Feb 2006 22:59 ]
Post subject: 

Kannski er ég e-ð að misskilja en ég er með yfirdrátt upp á heilan helling en ég nota hann aldrei, þeas ég fer aldrei í mínus, en það er samt fínt að hafa þann möguleika að geta notað hann ef til þess kæmi, eins og þegar ég keypti síðasta bílinn minn þá notaði ég yfirdráttinn minn en borgaði hann svo bara niður á nokkrum mánuðum.

Author:  saemi [ Sat 25. Feb 2006 23:01 ]
Post subject: 

Ég var einmitt að spá í það sama. En mér fannst það liggja í augum uppi að hann væri að spyrja um hvort maður væri með yfirdrátt hjá bankanum. Ekki hvort maður væri með yfirdráttarheimild. Ég tók þessu allavega þannig hvort maður væri að nýta sér heimildina og væri með yfirdrátt.

Author:  Kristjan [ Sat 25. Feb 2006 23:09 ]
Post subject: 

já ég er með feitan yfirdrátt

Author:  bimmer [ Sat 25. Feb 2006 23:18 ]
Post subject: 

Er ekki með yfirdrátt sem betur fer - dýr andskoti sem aðeins á að nota í neyð.

Author:  Svezel [ Sat 25. Feb 2006 23:20 ]
Post subject: 

ég lagði bara á síðast þegar mér var boðinn yfirdráttur, ég kæri mig ekki um okurlán :?

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sun 26. Feb 2006 01:08 ]
Post subject: 

Ehmmm því miður er ég með yfirdrátt, en hann er samt sem áður mjög lítill, bara svona varasjóður ef allt klikkar :wink:

Author:  bjahja [ Sun 26. Feb 2006 01:31 ]
Post subject: 

Neibb, enginn yfirdráttur hér

Author:  IvanAnders [ Sun 26. Feb 2006 01:59 ]
Post subject: 

Ég forðast heitan eld :!:

Author:  Einarsss [ Sun 26. Feb 2006 08:57 ]
Post subject: 

en þið sem eruð með engan yfirdrátt .... notiði þá kannski visa eða euro ? það er náttúrulega yfirdráttur í öðru formi ;)

Author:  bimmer [ Sun 26. Feb 2006 12:04 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
en þið sem eruð með engan yfirdrátt .... notiði þá kannski visa eða euro ? það er náttúrulega yfirdráttur í öðru formi ;)


Nota bara kreditkort þegar ég er að panta í gegnum netið erlendis frá - ekki út af greiðslufresti heldur bara af því að það er lang þægilegast. Meira vesen að senda pening út.

Author:  Knud [ Sun 26. Feb 2006 13:28 ]
Post subject: 

Neibb enginn yfirdráttur 8)

Author:  bjahja [ Sun 26. Feb 2006 13:55 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
einarsss wrote:
en þið sem eruð með engan yfirdrátt .... notiði þá kannski visa eða euro ? það er náttúrulega yfirdráttur í öðru formi ;)


Nota bara kreditkort þegar ég er að panta í gegnum netið erlendis frá - ekki út af greiðslufresti heldur bara af því að það er lang þægilegast. Meira vesen að senda pening út.


Jámm, sama hér

Author:  HPH [ Sun 26. Feb 2006 14:01 ]
Post subject: 

ég nota hvorki vísa né Euro....., og ég er ekki með neinn yfir drátt, ég kaupi bara það sem ég á efni fyrir og ef ég á ekki efni á því þá bíð ég aðeins leingur og safna.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/