saemi wrote:
Ég sé alltaf sóma minn í því að setja inn í auglýsinguna þegar bíll sem ég er að selja er seldur. En það er ekki hægt að flengja þá sem trassa slíkt. Kannski við ættum að setja slíkt inn í reglur klúbbsins að það mætti.
Nei en án gríns, þá er það alveg valid punktur að þeir sem eru að selja mættu gjarnan sjá sóma sinn í því að vera ekki að eyða tíma annarra og sínum í óþarfa samskipti þegar umrædd bifreið er seld og setja inn tilkynningu um að bifreiðin sé seld.
Það að skrifa "seldur" við seldan bíl hér sparar líka þeim sem seldi bílinn ómakið við að fá hringingar um bíl sem hann á ekki lengur.