bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: sá nýja græju áðan
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þegar ég fór í worldclass áðan lagði ég hliðina á CLS55 benz! sona vibba brúnn einhvernvegin með Tan leðri, alveg geðveikur bíll 8) vissi ekki að það væri kominn sona bíll hingað, orðið slaytti af nýlegum AMG bílum hérna, sat í einum C55 í fyrradag (suddagræja :shock: ) síðan eru allavega 3 CLK55, einn w211 E55, sona 4-6 G55, allavega 6-7 ML55 einn SL55 og flr...

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Klárlega áhugaverðasti Benzinn í dag...

Image

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 21:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 11:54
Posts: 53
Ég veit um einn svona svartan með svörtu leðri CLS55 í bryggjuhverfinu nýja í garðabænum, held að sá sé fluttur inn notaður frá USA suddalega flottir bílar.

_________________
2008 Dodge Durango 5.7L HEMI
2004 Mercedes Benz CLK 500 Convertible


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 21:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er bara svo ljótt!!!

Minnir mig á eðlu

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 22:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
lol sæmi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi bíll er eflaust gott dæmi um bíl sú þú anahvort fílar eða ekki.. mér finnst þetta alveg útúkortinu flott.. og sándið í 55 bílnum er bara rugl..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
íbbi_ wrote:
þessi bíll er eflaust gott dæmi um bíl sú þú anahvort fílar eða ekki.. mér finnst þetta alveg útúkortinu flott.. og sándið í 55 bílnum er bara rugl..

Ég verð að vera sammála Gullstjörnuni okkar í þessu :? mér finnst hann alveg svaðalega fallegur þegar maður sér hann á ferðinni :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 06:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það sem ég fýla líka dáldið við hann er að þessi bíll var ekki smíðaður sem neinn beinn samkepnisbíll við einhvern annan, E bíllin keppir við 5 línuna, þessi er bygður á E en er stærri, lýtur stórfurðulega út praktík og notagildi látið fjúka, djarfur í útliti mökk aflmikill og eins og sumir segja most pointless bíll á markaðinum þannig séð.. sona eins og þeim hafi bara langað að búa til eitthvað virkilega spes.. sem bíllin er og er ekki hægt að neita sama hvað manni finnst um útlitið... svo má fá sama 580hö pakkan í hann og er í SL-inum.. í gegnum mig meira segja ef einhevr rekst á eigandan á förnum vegi :D og þá erum við að tala um 4door bíl sem færir malbikið aftur þegar maður gefur inn

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 10:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
íbbi_ wrote:
það sem ég fýla líka dáldið við hann er að þessi bíll var ekki smíðaður sem neinn beinn samkepnisbíll við einhvern annan, E bíllin keppir við 5 línuna, þessi er bygður á E en er stærri, lýtur stórfurðulega út praktík og notagildi látið fjúka, djarfur í útliti mökk aflmikill og eins og sumir segja most pointless bíll á markaðinum þannig séð.. sona eins og þeim hafi bara langað að búa til eitthvað virkilega spes.. sem bíllin er og er ekki hægt að neita sama hvað manni finnst um útlitið... svo má fá sama 580hö pakkan í hann og er í SL-inum.. í gegnum mig meira segja ef einhevr rekst á eigandan á förnum vegi :D og þá erum við að tala um 4door bíl sem færir malbikið aftur þegar maður gefur inn


580 hö - sánds like fun. En er þetta aftermarket pakki og hvað kostar hann þá?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er aftermarket pakki já, sá sami og er í gráa SL-inum, hvað hann kostar er ég bara ekki með á hreinu hvað hann kostar en það eru nokkrir skildingarnir 8) svo er líka mjög væn togaukning í þessu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mér finnst þetta alveg gríðarlega fallegur bíll. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group