bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þolinmæðin þrautir vinnur... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14112 |
Page 1 of 2 |
Author: | Zyklus [ Thu 23. Feb 2006 00:53 ] |
Post subject: | Þolinmæðin þrautir vinnur... |
...eða hvað? |
Author: | arnibjorn [ Thu 23. Feb 2006 01:06 ] |
Post subject: | |
Guð minn góður.. eftir hverju er hann eiginlega að bíða ![]() Ég er stundum svona á kvöldin þegar ég er að refresha kraftinn á 10 sek ![]() ![]() ![]() |
Author: | srr [ Thu 23. Feb 2006 01:33 ] |
Post subject: | |
Vá, lyklaborðið lifði þetta ekki af ![]() En þessi er með eitthvað stuttan þráð greyið ![]() |
Author: | siggir [ Thu 23. Feb 2006 01:51 ] |
Post subject: | |
Hann ætti nú að láta athuga í sér blóðþrýsting og blóðsykur. Og kíkja svo til geðlæknis. Þetta er varla eðlileg hegðun hjá svona gömlum krakka ![]() |
Author: | pallorri [ Thu 23. Feb 2006 02:37 ] |
Post subject: | |
Æjæj greyið, var uppáhalds liðið hans í cs að tapa? ![]() |
Author: | HPH [ Thu 23. Feb 2006 02:58 ] |
Post subject: | |
Vááááááá!!!!!!!!!!! það er greinilega að hjá þessum krakka. hann er öruglega andsetinn. En annað mál hvernig það ættli væri ef krakkanum yrði gefið mjög örvandi efni t.d. eins og spítt. ![]() |
Author: | mattiorn [ Thu 23. Feb 2006 04:31 ] |
Post subject: | |
Maður hefur nú alveg öskrað á skjáinn hjá sér en aldrei svona svaðalega! ![]() |
Author: | Stanky [ Thu 23. Feb 2006 08:56 ] |
Post subject: | |
haha, hann er að biðja um að fá að spila.... ef hann er að spila skotleik er hann líklega að bíða eftir að hann "re-spawni" ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 23. Feb 2006 09:25 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Danni [ Thu 23. Feb 2006 09:43 ] |
Post subject: | |
Hahahhahaha!! Ég hef nú orðið pirraður í tölvu en aldrei öskrað og bara einusinni kýlt í lyklaborð en einusinni var ég að drífa mig að skrifa disk, hafði 40 mín, og skrifarinn hennar mömmu var löngu búinn að skrifa en gerði ekkert meir. Svo gat ég ekki opnað geysladrifið og ég bara snappaði og kýldi tölvuna svo að mamma þurfti nýjan kassa og nýjan skrifara ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 23. Feb 2006 09:45 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Hahahhahaha!! Ég hef nú orðið pirraður í tölvu en aldrei öskrað og bara einusinni kýlt í lyklaborð en einusinni var ég að drífa mig að skrifa disk, hafði 40 mín, og skrifarinn hennar mömmu var löngu búinn að skrifa en gerði ekkert meir. Svo gat ég ekki opnað geysladrifið og ég bara snappaði og kýldi tölvuna svo að mamma þurfti nýjan kassa og nýjan skrifara
![]() vissiru ekki af litla gatinu sem nóg er að stinga bréfaklemmu í til að opna drifið ? ![]() ![]() |
Author: | Helgi M [ Thu 23. Feb 2006 11:11 ] |
Post subject: | |
Maður skilur alltaf af hverju spennitreyjur voru fundnar upp þegar maður rekst á svona lið ![]() |
Author: | Hemmi [ Thu 23. Feb 2006 17:51 ] |
Post subject: | Re: Þolinmæðin þrautir vinnur... |
haha, alltaf fær lykklaborðið að kenna á því ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 23. Feb 2006 19:55 ] |
Post subject: | |
Sjitt ef einhver á að fá rítalín þá er það þessi krakki, þvílíkt ruglaður krakki ![]() |
Author: | Stefan325i [ Fri 24. Feb 2006 16:19 ] |
Post subject: | |
er ekki málið fyrir þennan karakka að fara út að leika sé??? hjól hoppa hlaupa til reykjavíkur eða eithvað. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |