bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

325 vs. 323
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14098
Page 1 of 3

Author:  Angelic0- [ Mon 20. Feb 2006 16:39 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
LALLI twincam wrote:
jamm þetta er eina myndinn sem fanst af honum bara koma og kaupa hann bara yfir taka lanið og buið mál :)


Ef þetta væri 328 þá væri ég tilbúinn í það :lol:
Ég sætti mig bara við 325 í augnablikinu :)


árni !

Þetta er basically 325 !

M52B25 --- go for it !

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 16:54 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
LALLI twincam wrote:
jamm þetta er eina myndinn sem fanst af honum bara koma og kaupa hann bara yfir taka lanið og buið mál :)


Ef þetta væri 328 þá væri ég tilbúinn í það :lol:
Ég sætti mig bara við 325 í augnablikinu :)


árni !

Þetta er basically 325 !

M52B25 --- go for it !


hehe ég er hræddur um að næsti bíllinn minn verður ekki E36.. M52 hvað segi ég nú bara :lol:

Author:  jonthor [ Mon 20. Feb 2006 17:08 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
LALLI twincam wrote:
jamm þetta er eina myndinn sem fanst af honum bara koma og kaupa hann bara yfir taka lanið og buið mál :)


Ef þetta væri 328 þá væri ég tilbúinn í það :lol:
Ég sætti mig bara við 325 í augnablikinu :)


árni !

Þetta er basically 325 !

M52B25 --- go for it !


pfft 323 > 325 segi ég nú bara, sami kraftur en minni eyðsla. 323i var orginal 182 hp á meðan 325i var 192 og þeir torkuðu það sama og voru jafn fljótir í 100 (báðir skráðir 8.0). 323 er basicly 325 + Vaons :)

Author:  ///M [ Mon 20. Feb 2006 18:24 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
LALLI twincam wrote:
jamm þetta er eina myndinn sem fanst af honum bara koma og kaupa hann bara yfir taka lanið og buið mál :)


Ef þetta væri 328 þá væri ég tilbúinn í það :lol:
Ég sætti mig bara við 325 í augnablikinu :)


árni !

Þetta er basically 325 !

M52B25 --- go for it !


pfft 323 > 325 segi ég nú bara, sami kraftur en minni eyðsla. 323i var orginal 182 hp á meðan 325i var 192 og þeir torkuðu það sama og voru jafn fljótir í 100 (báðir skráðir 8.0). 323 er basicly 325 + Vaons :)



oh, 325i er til með vanos.

þó að bílli hans bjahja hafi dynoað 182 hö þá eru þeir það ekki allir, bíllin
hans bjahja var ekki stock þegar hann dynoaði.

m52b25 er m50b25 með 320 inntaki og 320 pústi en er léttari vegna þess
að það er álblokk.

Allir þeir m50 bílar sem hafa verið dynoaðir á íslandi eru meira en 192 hö.

there for ekki sami kraftur.

Author:  bjahja [ Mon 20. Feb 2006 21:18 ]
Post subject: 

Bílinn minn var með loftintak og engann hvarfa þegar hann var mældur 186 hestöfl.
En eins og Jón Þór var að segja þá hafa þeir ávalt verið mældir með sama 0-100 tíma.
Ég hef því miður aldrei tekið run við 325......... :S

Author:  jonthor [ Tue 21. Feb 2006 09:33 ]
Post subject: 

///M wrote:
jonthor wrote:
Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
LALLI twincam wrote:
jamm þetta er eina myndinn sem fanst af honum bara koma og kaupa hann bara yfir taka lanið og buið mál :)


Ef þetta væri 328 þá væri ég tilbúinn í það :lol:
Ég sætti mig bara við 325 í augnablikinu :)


árni !

Þetta er basically 325 !

M52B25 --- go for it !


pfft 323 > 325 segi ég nú bara, sami kraftur en minni eyðsla. 323i var orginal 182 hp á meðan 325i var 192 og þeir torkuðu það sama og voru jafn fljótir í 100 (báðir skráðir 8.0). 323 er basicly 325 + Vaons :)



oh, 325i er til með vanos.

þó að bílli hans bjahja hafi dynoað 182 hö þá eru þeir það ekki allir, bíllin
hans bjahja var ekki stock þegar hann dynoaði.

m52b25 er m50b25 með 320 inntaki og 320 pústi en er léttari vegna þess
að það er álblokk.

Allir þeir m50 bílar sem hafa verið dynoaðir á íslandi eru meira en 192 hö.

there for ekki sami kraftur.


Las ágætis grein um þetta fyrir nokkru og linkaði einmitt í hana hér á kraftinum, ætli það séu ekki svona 2 ár síðan samt :) Þegar 323 var mældur úr kassanum þá var hann 182hp og sú tala kemur bílnum hans Bjahja ekkert við.

Ég á hins vegar afskaplega erfitt með að trúa því að allir 325 bílar sem hafa verið dyno mældir á Íslandi hafi verið yfir 192hp óbreyttir, þú vilt þá halda því fram að vélarnar tapi engum kraft þó þær séu orðnar >10 ára gamlar? Þegar 325 var dyno mældur nýr þá mældist hann að meðaltali 188hp enda segir skráning á hestöflum hjá fyrirtækinu ekki alla söguna, aðrar ástæður fyrir ákveðnum tölum geta ráðið ferðinni.

*Jafn fljótir í 100
*Sama torque
*Nánast sami hestaflafjöldi

Það er hreinlega vonlaust að finna muninn á 323 og 325 original. Hér er greinin:

http://www.dsv.su.se/~mad/power.html

Author:  gstuning [ Tue 21. Feb 2006 09:42 ]
Post subject: 

Frekar að 325i sé ekki bara 192hö frá BMW

Author:  jonthor [ Tue 21. Feb 2006 09:55 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Frekar að 325i sé ekki bara 192hö frá BMW


325 þá öflugari en 328? eða viltu þá meina að 328 hafi líka verið skráður of lágt? Er þetta ekki fullmikil óskhyggja? :) Kíktu á greinina.

BMW - Claimed power - Actual power - Claimed torque - Actual torque
1.6 / 4 cyl. (316) - 102 hp - 102 hp - 150 Nm - 147 Nm
1.8 / 4 cyl. (318) - 116 hp - 115 hp - 168 Nm - 160 Nm
2.0 / 6 cyl. (320) - 150 hp - 150 hp - 190 Nm - 189 Nm
2.5 / 6 cyl. (323) - 170 hp - 182 hp - 245 Nm - 245 Nm
2.5 / 6 cyl. (325) - 192 hp - 188 hp - 245 Nm - 245 Nm
2.8 / 6 cyl. (328) - 193 hp - 193 hp - 280 Nm - 268 Nm
3.2 / 6 cyl. (M3) - 321 hp - 320 hp - 350 Nm - 359 Nm

Author:  gstuning [ Tue 21. Feb 2006 10:08 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
gstuning wrote:
Frekar að 325i sé ekki bara 192hö frá BMW


325 þá öflugari en 328? eða viltu þá meina að 328 hafi líka verið skráður of lágt? Er þetta ekki fullmikil óskhyggja? :) Kíktu á greinina.

BMW - Claimed power - Actual power - Claimed torque - Actual torque
1.6 / 4 cyl. (316) - 102 hp - 102 hp - 150 Nm - 147 Nm
1.8 / 4 cyl. (318) - 116 hp - 115 hp - 168 Nm - 160 Nm
2.0 / 6 cyl. (320) - 150 hp - 150 hp - 190 Nm - 189 Nm
2.5 / 6 cyl. (323) - 170 hp - 182 hp - 245 Nm - 245 Nm
2.5 / 6 cyl. (325) - 192 hp - 188 hp - 245 Nm - 245 Nm
2.8 / 6 cyl. (328) - 193 hp - 193 hp - 280 Nm - 268 Nm
3.2 / 6 cyl. (M3) - 321 hp - 320 hp - 350 Nm - 359 Nm


frá flestum 3,2 eigendum þá eru þeir oftast að ná um 305-315hö
þ.e alveg stock,

ég held líka að 328i hafi verið kraftmeiri, tölurnar þínar eru ekki yfir allar bíla,

Svo eru dynoarnir jafn misjafnir og útkoman

Author:  ///M [ Tue 21. Feb 2006 10:12 ]
Post subject: 

skoðaðu dyno tölu hjá moog og loga, báðir YFIR 192 hö

magnað hvað 323 eigendur vilja þrjóskast við að trúa að m52 og m50 sé jafn kraftmiklar. Það er ekki eðlisfræðilega hægt, ef vélin er með þrengra
inntak OG úttak en að öðru leiti eins getur hún ekki skilað jafn mörgum hö, sorry ál blokk býr ekki til hestöfl.

Author:  gstuning [ Tue 21. Feb 2006 10:23 ]
Post subject: 

///M wrote:
sorry ál blokk býr ekki til hestöfl.


:twisted:

Andskotin, I had high hopes and dreams

Author:  jonthor [ Tue 21. Feb 2006 10:28 ]
Post subject: 

///M wrote:
skoðaðu dyno tölu hjá moog og loga, báðir YFIR 192 hö

magnað hvað 323 eigendur vilja þrjóskast við að trúa að m52 og m50 sé jafn kraftmiklar. Það er ekki eðlisfræðilega hægt, ef vélin er með þrengra
inntak OG úttak en að öðru leiti eins getur hún ekki skilað jafn mörgum hö, sorry ál blokk býr ekki til hestöfl.


Fyndið, það bætist alltaf einhver nýr inn á spjallið sem heldur að það sé svo ofsalegur munur á 325 og 323. Hestafla talan er ekki sú sama, enginn að halda öðru fram, torque-ið er hins vegar það sama og þeir eru jafn fljótir í 100. Hefurður prófað að keyra báða bílana? Munurinn er svo lítill að það er vonlaust að finna hann. Lastu greinina?

Eins og þú bendir réttilega á þá er munurinn fólginn í manifoldinu og sama á við um 328, en eins og þeir geta sagt sem hafa skipt um það þá bætir það ekki við 22 hp. Það er staðreynd að BMW undirskráði 323 í hestöflum til að skyggja ekki á 328 og það er ekki í fyrsta skipti sem BMW setur ekki rétta hestaflatölu á vél, enda snýst það meira um markaðssetningu en annað.

Author:  ///M [ Tue 21. Feb 2006 10:32 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
///M wrote:
skoðaðu dyno tölu hjá moog og loga, báðir YFIR 192 hö

magnað hvað 323 eigendur vilja þrjóskast við að trúa að m52 og m50 sé jafn kraftmiklar. Það er ekki eðlisfræðilega hægt, ef vélin er með þrengra
inntak OG úttak en að öðru leiti eins getur hún ekki skilað jafn mörgum hö, sorry ál blokk býr ekki til hestöfl.


Fyndið, það bætist alltaf einhver nýr inn á spjallið sem heldur að það sé svo ofsalegur munur á 325 og 323. Hestafla talan er ekki sú sama, enginn að halda öðru fram, torque-ið er hins vegar það sama og þeir eru jafn fljótir í 100. Hefurður prófað að keyra báða bílana? Munurinn er svo lítill að það er vonlaust að finna hann.

Eins og þú bendir réttilega á þá er munurinn fólginn í manifoldinu og sama á við um 328, en eins og þeir geta sagt sem hafa skipt um það þá bætir það ekki við 22 hp.


Ég hef prufað bæði 323 og 325, ég sagði hvergi að það væri finnanlegur
performance munur en þar er svo silly að halda fram að hann sé ekki
þarna. Þú ert líka að gleyma því að m52 keyrir á obd2 á meðan m50
keyrir á obd1. Ef þú setur obd1 rafkerfi + manifold á 328i færðu meira
en 22 hp. Einnig þarf að taka í myndina að m52 er léttari og léttari bíll
hraðar sér ... hraðar. Ef að 323i væri jafn þungur og 325i væri hann
latari á ferð það gefur augaleið.

Author:  Djofullinn [ Tue 21. Feb 2006 10:33 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
///M wrote:
skoðaðu dyno tölu hjá moog og loga, báðir YFIR 192 hö

magnað hvað 323 eigendur vilja þrjóskast við að trúa að m52 og m50 sé jafn kraftmiklar. Það er ekki eðlisfræðilega hægt, ef vélin er með þrengra
inntak OG úttak en að öðru leiti eins getur hún ekki skilað jafn mörgum hö, sorry ál blokk býr ekki til hestöfl.


Fyndið, það bætist alltaf einhver nýr inn á spjallið sem heldur að það sé svo ofsalegur munur á 325 og 323. Hestafla talan er ekki sú sama, enginn að halda öðru fram, torque-ið er hins vegar það sama og þeir eru jafn fljótir í 100. Hefurður prófað að keyra báða bílana? Munurinn er svo lítill að það er vonlaust að finna hann.

Eins og þú bendir réttilega á þá er munurinn fólginn í manifoldinu og sama á við um 328, en eins og þeir geta sagt sem hafa skipt um það þá bætir það ekki við 22 hp. Það er staðreynd að BMW undirskráði 323 í hestöflum til að skyggja ekki á 328 og það er ekki í fyrsta skipti sem BMW setur ekki rétt hestaflatölu á vél, enda snýst það meira um markaðssetningu en annað.
Tjaaa það má nú deila um það hvort hann sé nýr eða bara með nýtt notandanafn....

Author:  jonthor [ Tue 21. Feb 2006 10:34 ]
Post subject: 

///M wrote:
Ég hef prufað bæði 323 og 325, ég sagði hvergi að það væri finnanlegur
performance munur


Þá erum við sammála, ég finn allavega ekki muninn.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/