bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: heimanetspurning
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sælir,

Ég var að skipta út routernum hjá mér, og setja upp 108mbits þráðlaust net.

Ég fæ net á allar vélarnar, en ég fæ þær ekki til að virka saman í workgroup. Þetta virkaði vel áður, þ.e. ég gat notað share á milli véla, en núna virkar þetta ekki. Getur verið að það þurfi að opna á einhverjar stillingar í routernum.

Ég er með Netgear WGT624
http://www.netgear.com/products/details/WGT624.php

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Eru allar tölvurnar með sama workgroup?

Ertu ábyggilega með allar tölvur share-aðar?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
jamm, allar tölvur á sama workgroup, shareið enn shareað.

Ég er að velta fyrir mér hvort það er eitthvað security dæmi í routernum sem lokar á svona.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
jamm, allar tölvur á sama workgroup, shareið enn shareað.

Ég er að velta fyrir mér hvort það er eitthvað security dæmi í routernum sem lokar á svona.


Það gæti verið e-ð sem enablar "hub" hlutann á græjunni.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
..Frábærir þessir þræðir um tölvumál,,

ÉG SKIL EKKI SVONA TUNGUMÁL

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ertu með DHCP rétt upp sett? eru tölvurnar ekki bara á mismunandi subneti og geta því ekki talað saman

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 23:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
..Frábærir þessir þræðir um tölvumál,,

ÉG SKIL EKKI SVONA TUNGUMÁL


Ég er svo sammála þér :lol:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Prófa að accessa vélarnar í gegnum \\IP en ekki \\vélarnafn. Ef ég skil vandamálið þá gæti þetta verið "shitmixlausn".

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 05:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Geirinn wrote:
Prófa að accessa vélarnar í gegnum \\IP en ekki \\vélarnafn. Ef ég skil vandamálið þá gæti þetta verið "shitmixlausn".


Mér grunar helst að þetta sé vandamál með "innandyra DNS"

prófaðu að fara í "Start>run>cmd>ipconfig^"

farðu svo í aðra vél, opnaðu My Computer og sláðu inn "\\iptöluna" á þá vél!

ef að það virkar, prófaðu þá að gera það sama, nema nota "\\vélarnafn"

ef að vélarnafnið virkar ekki, þá er DHCP serverinn í routernum settur upp og notar ekki DNS!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
:)

farðu á allar vélarnar,
farðu í dos gluggann og gerðu ipconfig á þeim öllum,

IP Address : 192.168.x.x eða 10.0.x.x ætti að vera það sama,
sama með subnet mask og default gateway.

eftir þetta skaltu fara í dos gluggann
og gera "ping iptala á annarri vél" t,d "ping 192.168.0.10"

Ef þú færð reply á öllum vélum frá öllum vélum þá er þetta eitthvað security á routernum, þ.e hann er með lokað á "Microsoft Network" portið

Kemstu á netið á vélunum?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég kemst á netið á öllum vélunum.

Fer í trouble shooting á eftir, prufa að slökkva á öllum eldveggjum í smá stund til að sjá hvort að það er málið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég næ að tengjast í gegnum ip tölu en ekki í gegnum nafnið, það dugar svosem

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Þarf bara ekki að skipta um loftsíu og setja flækjur og prumpupúst og kannski nokkra "TURBOSPORT" límmiða og þá er þetta komið ?








....................nei, ég segji nú bara svona, en maður veit aldrei. :slap:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
HAMAR wrote:
Þarf bara ekki að skipta um loftsíu og setja flækjur og prumpupúst og kannski nokkra "TURBOSPORT" límmiða og þá er þetta komið ?








....................nei, ég segji nú bara svona, en maður veit aldrei. :slap:

hahaha :squint:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
ég næ að tengjast í gegnum ip tölu en ekki í gegnum nafnið, það dugar svosem


DNS , þarft að fara í stillingarnar á routerinn þínum og setja inn external DNS,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group