bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Halda hefðinni.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14027
Page 1 of 2

Author:  Helgi M [ Sat 18. Feb 2006 22:40 ]
Post subject:  Halda hefðinni.

Jæja strákar ætli að maður verði ekki að halda hefðinni og koma með hérna enn einn fylleríspóstinn, hehe ykkur til mikillar ölmusu :lol: en veit einhver hérna hvað þetta fm kvöld á sólon verður lengi eða það er að segja hversu lengi fríar veitngarnar standa ég á akkurat 2 boðsmiða á og ef ykkur vantar einn þá er það ekkert mál þ´vi það lýtur allt út fyrir það að ég fari einn því þessir svokallaðir vinir mínir eru annaðhvort að vinna, veikir eða bara hundingjar :lol: sem og hvernig fannst ykkur úrslitin með silvíu nótt í eurovision? :D mér sjálfum finnst þetta fínt að breyta til og senda þetta út í staðin fyrir sömu væluna eins og alltaf :lol:

Author:  Chrome [ Sun 19. Feb 2006 00:40 ]
Post subject: 

Mér fannst bara leiðinlegt að sjá svona "djók" vinna...það var fullt af fólki sem lagði mikla vinnu og metnað í að gera sem best, mér fannst þessi ummæli Ágústu um hina keppendurnar afskaplega ófyndin og verulega "low"
...Annars verður fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út...sérstaklega þar sem þessi character er íslenskur einkabrandari :roll:

Author:  Djofullinn [ Sun 19. Feb 2006 00:43 ]
Post subject: 

Silvía Nótt 0wnar 8)

Author:  Lindemann [ Sun 19. Feb 2006 00:54 ]
Post subject: 

hvaða "ummæli Ágústu" ertu að tala um?


Mér finnst þetta bara snilld.......þessi keppni er orðin hálfgert grín, sem þó er lítið fyndið, og því á ekkert annað en grín heima í henni.
Mér finnst lagið hjá Silvíu fínt, en hin lögin sem samin eru án þess að nokkuð grín sé í þeim eiga ekki heima í lokakeppninni. Afhverju?
Þau eiga ekki skilið að þessir ausantjaldsbjánar gefi skít í virkilega góð lög og kjósi bara sömu menn og þeir eru að skjóta niður alla daga.

Author:  Schnitzerinn [ Sun 19. Feb 2006 00:54 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
Mér fannst bara leiðinlegt að sjá svona "djók" vinna...það var fullt af fólki sem lagði mikla vinnu og metnað í að gera sem best, mér fannst þessi ummæli Ágústu um hina keppendurnar afskaplega ófyndin og verulega "low"
...Annars verður fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út...sérstaklega þar sem þessi character er íslenskur einkabrandari :roll:


Biturleikinn alveg að fara með þig ? :roll:

Rúmlega 70 þúsund atkvæði hljóta að segja hvað þorri þjóðarinnar vill sjá í Eurovision. Persónulega finnst mér ekkert að því að prófa eitthvað nýtt og megnið af þessum lögum voru þannig að maður fékk túrverki eða langaði að missa heyrnina þegar þau voru flutt. Mér finnst ekkert nema gott á þetta lið að hún skyldi vinna þetta. Það voru flestir ef ekki allir keppendurnir á móti þáttöku hennar í keppninni sérstaklega þar sem allir vissu að hún myndi pakka þessu saman.

Nú verður loksins hægt að hlakka til forkeppninnar í Aþenu í maí 8)

Author:  arnibjorn [ Sun 19. Feb 2006 01:43 ]
Post subject: 

Mér finnst Silvía algjör snilld! Reyndar á enginn eftir að fatta þetta úti en samt.. bara gaman að sjá eitthvað svona atriði að fara út! Soldið svipað og þegar Páll óskar fór út.. hann var náttla bara fyrir sínum tíma og spurning hvernig þetta atriiði verður úti :)

Author:  pallorri [ Sun 19. Feb 2006 02:00 ]
Post subject: 

Ég missti af þessari keppni, frekar skrýtið að sofa samfleytt í sólarhring :roll:
Þetta gæti ekki orðið hlægilegra heldur en þegar Palli fór út þannig að ég
segi bara go Silvía!

Ps. ógeðslegu veikindi

Author:  Henbjon [ Sun 19. Feb 2006 02:10 ]
Post subject: 

Í fyrsta lagi er þessi keppni í heild er náttúrulega bara rusl(fyrir mér amk).
í öðru lagi, segjum að við myndum vinna þá hefðum við varla efni á að halda svona keppni hérlendis.
í þriðja lagi er sílvía nótt bara best! Fyrsta sinn lengi sem ég hef gilda ástæðu til að horfa á þetta sorp.

Og hin lögin, niðurdrepandi, leiðinleg og óspennandi atriði.

Og það sem Ágústa sagði um hin liðin, þegar þakkaði þeim fyrir upphitunina, fannst mér ekkert að. Núna kannski skilur fólk að það á ekkert að eyða tímanum sínum í að búa til lag fyrir þessa keppni.

ps. 70 þúsund atkvæði hljóta að segja eitthvað. Þessi 70 þúsund atkvæði voru ekki send til að láta Sílvíu fara út til að vinna, heldur út af húmor okkar og að okkur er sama um þessa keppni í rauninni, hún er bara djók og best að senda eitthvað sem samræmir því.

athugið að þetta eru bara mínar skoðanir :wink: vonandi móðgaði ég engan.

Author:  IceDev [ Sun 19. Feb 2006 05:56 ]
Post subject: 

Silvía nótt var því miður besta lagið í þessari keppni þannig að ég verða bara ða segja / ölvun / að þetta átt ia ðskilið að vinna



G'oða nótt

Author:  Bjarki [ Sun 19. Feb 2006 08:51 ]
Post subject: 

bjórinn búinn,
góða nótt :?

Author:  Jón Ragnar [ Sun 19. Feb 2006 11:38 ]
Post subject: 

HEHE!


Silvía Nótt átti fyllilega rétt á að vinna!
Langfallegasta röddinn.. langfallegasta gellan :D

OG við fáum eitthvað skemmtilegt til að horfa á :lol:

Author:  Angelic0- [ Sun 19. Feb 2006 12:02 ]
Post subject: 

Silvía Nótt átti þetta...

Hvernig hefur þetta verið í Eurovision hingað til.. ?

Við komum með okkar lög... og oft á tíðum flottustu lögin... ég segi þetta ekki afþví að "hverjum þykir sinn fugl fegurstur" heldur vegna þess að þetta er einfaldlega bara þannig..

Þessi þjóð okkar er greinilega bara eitthvað smásker sem að flestum öðrum þjóðum er nánast skítsama um, og því fáum við ekki eins mörg atkvæði..

Þetta verður kannski eftirminnilegt atriði og þá kannski fáum við atkvæði út á þetta !

Eina sem að concernar mig er að Ágústa taki einhverja "Silvíu-takta" þegar að hún tapar (ef að hún tapar :roll:) og rjúki upp á svið með stæla :o

Author:  iar [ Sun 19. Feb 2006 12:04 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
Silvía Nótt átti fyllilega rétt á að vinna!
Langfallegasta röddinn.. langfallegasta gellan :D


Alveg laaangsætustskilurru!! :lol:

Author:  siggir [ Sun 19. Feb 2006 14:41 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Eina sem að concernar mig er að Ágústa taki einhverja "Silvíu-takta" þegar að hún tapar (ef að hún tapar :roll:) og rjúki upp á svið með stæla :o


Ég held að það sé nú lítil hætta á því. Hún hefur hagað sér mjög vel hingað til þar sem að Ágústa er mjög jarðbundin og gáfuð stelpa þá færi hún aldrei að verða landi og þjóð til skammar með einhverjum svoleiðis fíflagangi.

Ég segi bara áfram Silvía!

Author:  Twincam [ Sun 19. Feb 2006 16:47 ]
Post subject: 

Karlakvöldið var ágætt... set hér inn eina frá því :wink:
Verðið að afsaka stærðina og skort á gæðum, fartölvan hrundi, svo ég þurfti að "vinna" þessa í paint á borðtölvunni :oops:

Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/