bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

2SportsCars.com The World's Fastest Cars
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14009
Page 1 of 1

Author:  pallorri [ Fri 17. Feb 2006 20:54 ]
Post subject:  2SportsCars.com The World's Fastest Cars

http://www.2sportscars.com/fastest-cars.shtml

Langar að starta smá umræðu hérna. Spurningar og pælingar.
Ef þið mættuð velja einn bíl af þessum lista, hvern munduð þið taka og
hvers vegna. Þá miða ég við aðstæðurnar á meginlandinu, ekki hérna á
klakanum.

Kveðja.

Author:  íbbi_ [ Fri 17. Feb 2006 21:09 ]
Post subject: 

uhh. enzo.. og veyron, en það er bara vegna þess að maður gæti selt þá aftur og keypt eithtvað annað

Author:  basten [ Fri 17. Feb 2006 21:21 ]
Post subject: 

McLaren F1!!! 8)

Hann er bara eitthvað svo ROSALEGA cool! Klárlega draumabíllinn minn.

Skemmir ekki fyrir að hann er með vél frá Mótorsmiðjum Bæjaralands :wink:

eeeen ef ég ætti að velja bíl sem ég ætti hugsanlega möguleika á að eignast einhvern daginn þá væri það klárlega BMW Z8
Ótrúlega svalur bíll.

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sat 18. Feb 2006 02:07 ]
Post subject: 

Hmmm mjög erfitt val :?
en ef ég mætti velja nokkra þá væri það Koenigsegg því það er bara svalt hvað sá bíll er unique og nátturlega hraðskreiðasti production bíll í heimi ,
svo myndi ég velja McLaren F1 því sá bíll er bara klár klassík og allgjör snilld í alla staði,
svo finnst mér eitthvað svakalega heillandi við Saleen S7 þar sem það er dýrasti bíll í heimi :shock: ,
síðan er það RUF Porsche CTR-2 því mér hefur alltaf langað í RUF,
svo er Pagani Zonda C-12 því eins og sést kannski að ég er mikið fyrir svona exotic cars 8)
og svo eru náttulega fullt af bílum þarna sem manni langar í, eins og Enzo, 911 í flest öllum gerðum, Murcielago og fleirri og fleirri.
Ég get bara engan vegin ákveðið mig :lol:

Author:  Svezel [ Sat 18. Feb 2006 02:38 ]
Post subject: 

mig langar mest í bílinn sem vantar á þennan lista, ruf ctr yellowbird, en þar sem hann er ekki þarna þá er það klárlega ferrari f40

elska 80's hardcore græjur 8)

Author:  fart [ Sat 18. Feb 2006 07:44 ]
Post subject: 

Ef ég læt draumana ráða þá væri það án efa McLaren F1, Ferrari F40, RUF CTR1 eða yellowbird og svo er líka eitthvða svo badass við að eiga Lambo.

Ég veit alveg nákvælega hvaða bíl ég myndi fá mér, hann sameinar góða 0-100 hröðun, frábæra 0-200 hröðun, hámarkshraða yfir 200mílum og getur flutt fjölskylduna + farangur.

já og ég fæ hann eftir viku. 8)

Author:  bebecar [ Sat 18. Feb 2006 09:15 ]
Post subject: 

Dauer 962 Lemans fyrir mig takk 8)

Image

Annars yrði ég vel sáttur bara með einn 959.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/