bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skautasvellið í Ártúnsbrekku https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14000 |
Page 1 of 1 |
Author: | rutur325i [ Thu 16. Feb 2006 23:55 ] |
Post subject: | Skautasvellið í Ártúnsbrekku |
Lenti nokkur í þessari árekstrarvitleysu ? Ég fékk einn aftan á mig þegar ég var að bremsa mig niður til að lenda ekki aftan á öðrum, frekar böggandi... Ekki samt mikið tjón sem betur fer |
Author: | zazou [ Fri 17. Feb 2006 00:41 ] |
Post subject: | |
Off topic: Ég er ánægður með að sjá að þú hefur breytt og mýkt undirskriftina hvað varðar örlög IM-870, þetta var einn af mínum fyrstu raunverulegu uppáhalds bílum. ![]() |
Author: | IvanAnders [ Fri 17. Feb 2006 12:31 ] |
Post subject: | |
Sjitt, Ég var að keyra þarna og leit í baksýnisspegilinn og sá bílinn fyrir aftan mig snúast í drasl og alla hina beygja frá, ég var svona 20m fyrir framan hann! Ég vissi ekki að það hefði orðið árekstur við þetta en sá að það var close call ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 17. Feb 2006 18:30 ] |
Post subject: | |
Sá like 3 á sama tíma og var næstum búinn að strauja 30tonnum yfir V10 Touareq! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Schulii [ Fri 17. Feb 2006 18:47 ] |
Post subject: | |
Ég kom bara upp brekkuna þegar allt var í vitleysu útum allt. Held að ég hafi séð árkekstra á þremur mismunandi stöðum og líklega svona 8-10 bílar viðriðnir þá í það heila!! Þetta var bara svell. |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 17. Feb 2006 18:49 ] |
Post subject: | |
Fólk er bara fífl.... lélegt færi og enginn slær af ![]() |
Author: | A.H. [ Fri 17. Feb 2006 23:06 ] |
Post subject: | |
Var hálka í Ártúnsbrekkunni í gær?? Ég var að keyra kl 2 um nóttu á þessu svæði og þá fann ég ekki fyrir neinu ![]() |
Author: | HPH [ Fri 17. Feb 2006 23:09 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Fólk er bara fífl.... lélegt færi og enginn slær af
![]() Bíddu ertu að sigja að þú hafir lent í þessu. ![]() Good dem þú sem ert á einum svalasta Touring á landinu. |
Author: | Thrullerinn [ Fri 17. Feb 2006 23:48 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Fólk er bara fífl.... lélegt færi og enginn slær af
![]() Ég sló af ![]() ![]() Maður fattaði samt ekki hversu hált var fyrr en maður rann aðeins... |
Author: | Benzari [ Sat 18. Feb 2006 11:57 ] |
Post subject: | |
A.H. wrote: Var hálka í Ártúnsbrekkunni í gær??
Ég var að keyra kl 2 um nóttu á þessu svæði og þá fann ég ekki fyrir neinu ![]() Þetta var um miðjan dag. Snjókoma + snjófjúk = skautasvell hér og þar og gamalmenni á 50 km/klst á Reykjanesbrautinni ![]() |
Author: | IvanAnders [ Sat 18. Feb 2006 12:07 ] |
Post subject: | |
Hálkan var hrikalega lúmsk! Maður myndi ætla að Íslendingar kynnu sig við þessar aðstæður, en nei, fáir (ef einhverjir) hægðu á sér og bil á milli bíla styttist ekkert! ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 18. Feb 2006 14:04 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Jón Ragnar wrote: Fólk er bara fífl.... lélegt færi og enginn slær af ![]() Bíddu ertu að sigja að þú hafir lent í þessu. ![]() Good dem þú sem ert á einum svalasta Touring á landinu. Nei nei slapp við það á fólksbílnum:) Var bara næstum lenntur í VIRKILEGA hörðum árekstri á 30tonna vörubíl við V10 VW Touareq |
Author: | Geirinn [ Sat 18. Feb 2006 14:36 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Jón Ragnar wrote: Fólk er bara fífl.... lélegt færi og enginn slær af ![]() Ég sló af ![]() ![]() Maður fattaði samt ekki hversu hált var fyrr en maður rann aðeins... Það er nefninlega gallinn. Maður einhvernveginn áttar sig ekki á hálkunni almennilega fyrr en maður er búinn að færa mörkin alveg þangað til maður slædar eða spólar smá... og það gildir bara út daginn... svo þarf maður að finna mörkin aftur næst. Ég er allavega sekur um þetta þó ég reyni að vera með á nótunum því ég ætla gjörsamlega ekki að stöppukeyra bílinn minn. Og ekkert fjandans sjö níu þrettán ![]() |
Author: | Stefan325i [ Sat 18. Feb 2006 19:28 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Off topic:
Ég er ánægður með að sjá að þú hefur breytt og mýkt undirskriftina hvað varðar örlög IM-870, þetta var einn af mínum fyrstu raunverulegu uppáhalds bílum. ![]() IM-870 varð IR-406 sem er í eigu kidda núna. IM870 var orðinn mjög illa farinn af ryði og var á endanum sagaður í tvent og hent á haugana. Frammsætinn úr honum eru í Bínum hans Einarsssssss og vélinn er til sölu, hér úr bílnum sem er verið að parta sem gunniT átti. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |