bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þessi var að lenda á klakanum..Audi S-8 2001 árg.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13992
Page 1 of 3

Author:  Castor [ Thu 16. Feb 2006 14:22 ]
Post subject:  Þessi var að lenda á klakanum..Audi S-8 2001 árg.

vá og aftur vá...þvílik önnur eins græja,bara verð að setja myndir af honum hér inn :shock:

Image

Image

Image

Image

370 Hö,4,2 V8,Quattro
6,3 sec í hundrað
317 lbs-ft af torki

Hinn sami eigandi er líka að fá Jaguar XJR :shock:

Author:  bimmer [ Thu 16. Feb 2006 14:29 ]
Post subject: 

Flottur þessi.

En.... er þetta ekki samskonar bíll og var í Transporter 2?

Ein versta mynd ever :(

Author:  Castor [ Thu 16. Feb 2006 14:30 ]
Post subject: 

Svona bíll var í Ronin.....og var tekið vel á honum þar 8)

Author:  basten [ Thu 16. Feb 2006 14:33 ]
Post subject: 

Á þetta ekki frekar heima í Off Topic???
Quote:
Almennar umræður
Hér skal spjalla um BMW


Smá leiðindi bara í mér :wink:

Author:  bebecar [ Thu 16. Feb 2006 14:35 ]
Post subject: 

XJR hljómar líka mjög spennandi í mínum eyrum... þetta er orðið þrælfínt þarna heima, fullt af fínum bílum!

Author:  Castor [ Thu 16. Feb 2006 14:43 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
XJR hljómar líka mjög spennandi í mínum eyrum... þetta er orðið þrælfínt þarna heima, fullt af fínum bílum!


jebb hann er sko spennandi...5,3 í Hundrað :wink:

Author:  HPH [ Thu 16. Feb 2006 14:47 ]
Post subject: 

Castor mér finst nú bimminn þinn flottari. :lol:
ég er bara ekki mikill skAUDI/VW fan. :wink:

Author:  Spiderman [ Thu 16. Feb 2006 15:01 ]
Post subject: 

Hrikalega virðulegur bíll en Audi á við eitt vandamál að stríða og það er að bílarnir verða gamlir í útliti um leið. Ég veit að þetta er 5 ára gamall bíll en í samanburði við E65 BMW og W220 Benz þá er hönnunin á þessu bara so last season :!:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 16. Feb 2006 15:03 ]
Post subject: 

Þessi er flottur, og 6,3 í hundrað á þessum fleka :shock:

Author:  bimmer [ Thu 16. Feb 2006 15:06 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Þessi er flottur, og 6,3 í hundrað á þessum fleka :shock:


Já og ímyndaðu þér þegar búið er að setja hann á 20" blingera... 8)

Author:  bjahja [ Thu 16. Feb 2006 15:10 ]
Post subject: 

Spiderman wrote:
Hrikalega virðulegur bíll en Audi á við eitt vandamál að stríða og það er að bílarnir verða gamlir í útliti um leið. Ég veit að þetta er 5 ára gamall bíll en í samanburði við E65 BMW og W220 Benz þá er hönnunin á þessu bara so last season :!:


Virkilega sammála þessu, finnst hann rosalega....dull.... eithvað

Author:  Twincam [ Thu 16. Feb 2006 15:13 ]
Post subject: 

Sat í svona S8 í Luxemborg 2001 eða 2002... ekki slæmir vagnar 8)

Author:  íbbi_ [ Thu 16. Feb 2006 15:15 ]
Post subject: 

já ég er sammála því að þetta eigi að vera í offtopic..
já mér hefur aldrei fundist audi endast jafn vel útlitslega og hin tvö merkin sem skipta einhverju máli

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 16. Feb 2006 15:18 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Þessi er flottur, og 6,3 í hundrað á þessum fleka :shock:


Já og ímyndaðu þér þegar búið er að setja hann á 20" blingera... 8)


Vonandi verður það ekki króm, bara einhverjar mjög flottar og smekklegar felgur, þá verður hann allsvakalegur 8)

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Feb 2006 15:19 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
já ég er sammála því að þetta eigi að vera í offtopic..
já mér hefur aldrei fundist audi endast jafn vel útlitslega og hin tvö merkin sem skipta einhverju máli


Þessi bíll er Klám, og hvað meinaru með að Audi sé ekki að endast einsog hin 2 merkin..

Það er ekki verslað jafn mikið af Audi einsog BMW & BENZ.... og því er ekki hægt að gera jafngóðan samanburð !

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/