bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Norræna https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13981 |
Page 1 of 2 |
Author: | Bjarkih [ Wed 15. Feb 2006 21:20 ] |
Post subject: | Norræna |
Þar sem ég er að fara að taka norrænu frá Danmörku til Íslands á næstunni þá datt mér í hug að spyrja hvort það væri eitthvað sem maður þyrfti að hafa í huga um borð. Er maturinn ógeðslega dýr, er internet aðgangur og svona smáatriði sem maður getur rekist á. |
Author: | Thrullerinn [ Wed 15. Feb 2006 21:49 ] |
Post subject: | |
Það eru fínar baguettes á kaffiteríunni, fínir hamborgarar á veitingastaðnum. http://peter.takhis.net/index.php?id=484 Mæli með bingóinu, ef það er slatti af fólki um borð þá er það algjört möst !! Haltu þig í langri fjarlægð frá hlaðborðinu ![]() Ef þú ert í káetu þá ertu með innstungu og það er fínt, hinsvegar í svefn- pokarýminu er engar nema langt í burtu. Ef ég færi í dag og væri í svefnpokarýminu þá myndi ég taka með langa framlengingarsnúru og lappann, helling af góðum ræmum ![]() Það er margt skemmtilegra en að vera í Norrænu, reyndar fínir spilakassar ![]() Fínt að hanga uppi á dekki ef vel viðrar, en það er alltaf skítkalt, jafnvel í júlí ... |
Author: | bimmer [ Wed 15. Feb 2006 22:12 ] |
Post subject: | |
Er semsagt internet aðgangur eða ertu að tala um rafmagnssnúrur? Er einmitt að spá í því hvernig maður á að halda sönsum þarna í apríl. |
Author: | Thrullerinn [ Wed 15. Feb 2006 22:23 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Er semsagt internet aðgangur eða ertu að tala um rafmagnssnúrur?
Er einmitt að spá í því hvernig maður á að halda sönsum þarna í apríl. Það er engin netaðgangur.. Fartölva, USB stöð, 250 gíg, LOST, Family Guy, strumparnir, Simpsons, og etv. góðan shoot´m up leik, kannski einn kaldan á kanntinum... ![]() |
Author: | bimmer [ Wed 15. Feb 2006 22:35 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Það er engin netaðgangur..
Fartölva, USB stöð, 250 gíg, LOST, Family Guy, strumparnir, Simpsons, og etv. góðan shoot´m up leik, kannski einn kaldan á kanntinum... ![]() Ok. Ætli maður verði ekki með GT4 á PS2 að æfa sig fyrir Nurburgring ![]() Hvernig er líkamsræktaraðstaðan um borð, prufaðirðu hana? Það er ein mynd á heimasíðunni þeirra en maður veit ekki hversu mikið sést af aðstöðunni eða hvort þetta sé allt dæmið. ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Wed 15. Feb 2006 23:03 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Thrullerinn wrote: Það er engin netaðgangur.. Fartölva, USB stöð, 250 gíg, LOST, Family Guy, strumparnir, Simpsons, og etv. góðan shoot´m up leik, kannski einn kaldan á kanntinum... ![]() Ok. Ætli maður verði ekki með GT4 á PS2 að æfa sig fyrir Nurburgring ![]() Hvernig er líkamsræktaraðstaðan um borð, prufaðirðu hana? Það er ein mynd á heimasíðunni þeirra en maður veit ekki hversu mikið sést af aðstöðunni eða hvort þetta sé allt dæmið. ![]() Minnir endilega að einhver hafi verið að tala um græna sundlaug neðst, en það var eitthvað af fólki að vésenast í tækjasalnum. Ég skoðaði hann aldrei ![]() |
Author: | Lindemann [ Thu 16. Feb 2006 00:15 ] |
Post subject: | |
ég veit um fólk sem var í norrænu og var að spá í að skella sér í sund............... Þegar niður að sundlauginni var komið var vatnið líklega ekkert minna uppúr sundlauginni en ofaní henni, þ.e. vatnið fór endanna á milli um alla veggi, loft og gólf ![]() Líklega ekki gaman að vera í sundi í 3. metra ölduhæð |
Author: | O.Johnson [ Thu 16. Feb 2006 00:19 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: ég veit um fólk sem var í norrænu og var að spá í að skella sér í sund...............
Þegar niður að sundlauginni var komið var vatnið líklega ekkert minna uppúr sundlauginni en ofaní henni, þ.e. vatnið fór endanna á milli um alla veggi, loft og gólf ![]() Líklega ekki gaman að vera í sundi í 3. metra ölduhæð ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Það er örugglega mega fjör |
Author: | Þórir [ Thu 16. Feb 2006 08:26 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: ég veit um fólk sem var í norrænu og var að spá í að skella sér í sund...............
Þegar niður að sundlauginni var komið var vatnið líklega ekkert minna uppúr sundlauginni en ofaní henni, þ.e. vatnið fór endanna á milli um alla veggi, loft og gólf ![]() Líklega ekki gaman að vera í sundi í 3. metra ölduhæð Frekar bara að fá lánaðann flotgalla og demba sér yfir borðstokkinn. ![]() |
Author: | drolezi [ Thu 16. Feb 2006 15:28 ] |
Post subject: | |
Maturinn er dýr svo það svíður. Gott trick er að versla sér áfengið í tollfrjálsu búðinni í stað þess að versla það á barnum. |
Author: | Thrullerinn [ Thu 16. Feb 2006 15:37 ] |
Post subject: | |
drolezi wrote: Maturinn er dýr svo það svíður.
Gott trick er að versla sér áfengið í tollfrjálsu búðinni í stað þess að versla það á barnum. En vill maður einn kaldan á kanntin frekar en volgan ![]() |
Author: | mattiorn [ Thu 16. Feb 2006 15:40 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: drolezi wrote: Maturinn er dýr svo það svíður. Gott trick er að versla sér áfengið í tollfrjálsu búðinni í stað þess að versla það á barnum. En vill maður einn kaldan á kanntin frekar en volgan ![]() Festann bara við veiðistöng og henda honum í sjóinn í smá stund ![]() |
Author: | Bjarkih [ Thu 16. Feb 2006 19:35 ] |
Post subject: | |
Ég er náttúrulega svo illa hannaður frá náttúrunar hendi að mér fynnst bjór alveg hræðilega vondur, þannig að þetta með kaldann á kantinum er ekkert vandamál fyrir mig. Stolichnaya fyrir mig takk ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 16. Feb 2006 19:53 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: Ég er náttúrulega svo illa hannaður frá náttúrunar hendi að mér fynnst bjór alveg hræðilega vondur, þannig að þetta með kaldann á kantinum er ekkert vandamál fyrir mig. Stolichnaya fyrir mig takk
![]() Þú drekkur nú vonandi eitthvað annað en vodka maður ![]() |
Author: | Helgi M [ Thu 16. Feb 2006 19:54 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: Ég er náttúrulega svo illa hannaður frá náttúrunar hendi að mér fynnst bjór alveg hræðilega vondur, þannig að þetta með kaldann á kantinum er ekkert vandamál fyrir mig. Stolichnaya fyrir mig takk
![]() Sama hér nema bara Smirnoff hérna megin |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |