bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Innskráning https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13961 |
Page 1 of 1 |
Author: | Fjarki [ Tue 14. Feb 2006 18:47 ] |
Post subject: | Innskráning |
Eru fleiri að lenda í því að skrást ekki inn þegar síðan er opnuð. Búinn að kíkja á cookies og svoleiðis, en ekkert að virka. |
Author: | jens [ Tue 14. Feb 2006 19:53 ] |
Post subject: | |
Já ég þarf alltaf að eyða cokies áður en ég skrái mig inn, alveg sama hvaða tölvu og tengingu ég er í. |
Author: | Einarsss [ Tue 14. Feb 2006 20:04 ] |
Post subject: | |
er alltaf svona ef ég læt skrá mig inn sjálfkrafa í nýrri tölvu .... svo byrjar þetta að virka eftir svona 40 innskráningar á þeirri tölvu ![]() en virkar að smella á "skráðu þig inn til að athuga með skilaboð" og þá þarftu ekki að skrá user og pass. |
Author: | iar [ Tue 14. Feb 2006 20:10 ] |
Post subject: | |
Athugið að þetta getur held ég í einhverjum tilfellum gerst þegar farið er inn á bmwkraftur.is/spjall í stað www.bmwkraftur.is/spjall. Semsagt ekki sleppa "www." í slóðinni! |
Author: | Einarsss [ Tue 14. Feb 2006 20:14 ] |
Post subject: | |
ég hef prufað bæði þegar ég hef verið að pirra mig á þessu ... breytti engu hjá mér amk |
Author: | Geirinn [ Wed 15. Feb 2006 00:16 ] |
Post subject: | |
Skrítið að margir eru með þetta vandamál þegar ég hef aldrei lent í þessu, sama í hvaða tölvu (hef notað að meðaltali 3 tölvur á þessari síðu með loginni). |
Author: | Fjarki [ Wed 15. Feb 2006 19:16 ] |
Post subject: | |
sýnist þetta vera www vandamálið hjá mér, takk fyrir, gott að hafa þessa punkta ef þetta verður leiðinlegt áfram. Samt svo skrýtið, búinn að gera eins undanfarið, ekki nema ég hafi kannski ekki tekið eftir breytinguni hjá mér. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |