bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: einhver ekki sáttur
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 22:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
http://utbod.vis.is/items/auctionItem.aspx?idAuctionItem=1592#
einhver ekki sáttur við bílinn eða eigandann, búið að brjóta og beygla. skuldari?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 01:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er óþarfi að vera að henda fram svona fullyrðingum, bílinn minn fékk svipaða útreið í sumar og aldrei hef ég gert neinum neitt. (voru reyndar bara útskiptanlegir hlutir hjá mér sem betur fer, hurðar, bretti og rúður.)
Ég einfaldlega lagði bílnum mínum niðri við höfnina á fimmtudagskvöldi :roll:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 09:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér dettur nú reyndar í hug að eigandinn hafi kannski bara fengið nóg af bilunum :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 09:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Mér dettur nú reyndar í hug að eigandinn hafi kannski bara fengið nóg af bilunum :lol:


Sammála, ég þekki engan fyrir utan okkur tvo sem hafa ekki lent í 500 þús króna viðhaldi, við vorum heppnir að 500 þús kallinn lenti á fyrri og seinni eiganda.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 14:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Spiderman wrote:
bebecar wrote:
Mér dettur nú reyndar í hug að eigandinn hafi kannski bara fengið nóg af bilunum :lol:


Sammála, ég þekki engan fyrir utan okkur tvo sem hafa ekki lent í 500 þús króna viðhaldi, við vorum heppnir að 500 þús kallinn lenti á fyrri og seinni eiganda.


Já - segðu maður... algjör synd því þetta eru fallegir bílar með solid boddí og fína aksturseiginleika.

Þeir eru samt vinsælir hér í DK, ég hef ekki heyrt um að fólk sneiði framhjá þeim hér :idea:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Strákar.. hérna erum við að tala um eðal kagga 8)


http://utbod.vis.is/items/auctionItem.aspx?idAuctionItem=1584#


:lol: :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 14:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Twincam wrote:
Strákar.. hérna erum við að tala um eðal kagga 8)


http://utbod.vis.is/items/auctionItem.aspx?idAuctionItem=1584#


:lol: :lol:


Hvað er með þetta Polo Fetish? :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Twincam wrote:
Strákar.. hérna erum við að tala um eðal kagga 8)


http://utbod.vis.is/items/auctionItem.aspx?idAuctionItem=1584#


:lol: :lol:


Hvað er með þetta Polo Fetish? :shock:

hehe.. keypti nú bara þann "bleika" til að fá af honum stuðarana, svörtu sport sætin, svarta teppið, svarta mælaborðið, svarta miðjustokkinn, afturhlerann og mótorinn.. sem er bara ekinn 86.062km á móti 154.137km í þeim græna.. Innréttingin í þeim græna er nefnilega grá.. og áklæðið er svo leiðinlegt hvað óhreinindi varðar að þó þú djúphreinsir alla innréttinguna, sest svo í hana, rekur einu sinni við.. og þá er eins og svínahjörð hafi farið á rúntinn með þér :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
´síðan er fyndið með bílin sem bebecar átti að ég þekkti þann sem átti hann á eftir honum og ég hef sjaldan eða aldrei vitað um bíl sem bilaði jafn mikið, fór í honum vélin og flr

samt á 175kall hefði ég alveg viljað þennan. ég hef reyndar bara sett nýjar rúður og keyrt um með hitt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 15:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
íbbi_ wrote:
´síðan er fyndið með bílin sem bebecar átti að ég þekkti þann sem átti hann á eftir honum og ég hef sjaldan eða aldrei vitað um bíl sem bilaði jafn mikið, fór í honum vélin og flr

samt á 175kall hefði ég alveg viljað þennan. ég hef reyndar bara sett nýjar rúður og keyrt um með hitt


Það er sérlega fyndið í ljósi þess að það var áreiðanlegasti og ódýrasti bíll í rekstri sem ég hef átt! Það fór í honum ein pera meðan ég átti hann... reyndar brotnuðu bæði þokuljósin í drullupolli úti á landi og ég fékk ný í síðustu þjónustuskoðuninni.. en svo eftir þetta þá bara hrundi hann blessaður.

Mannstu hvað hann var búin að keyra hann mikið þegar hann byrjaði að bila? Mig minnir að ég hafi selt hann í 38 þúsund frekar en 42 þúsund...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group