bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ljósashow + flugeldar !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13904
Page 1 of 1

Author:  Hemmi [ Fri 10. Feb 2006 22:10 ]
Post subject:  ljósashow + flugeldar !

Shitt hvað þetta er klikkað show, væri alveg til í að stjórna þessu
http://www.metacafe.com/watch/61067/happy_2006_from_taiwan/ :shock:

Author:  zazou [ Fri 10. Feb 2006 22:17 ]
Post subject: 

Prófaðu að vera við Eiffel turninn 14. júlí 8)

Author:  Hemmi [ Fri 10. Feb 2006 22:22 ]
Post subject: 

zazou wrote:
Prófaðu að vera við Eiffel turninn 14. júlí 8)


eða brúna í Sidney eða parísarhjólið í London :) það vantar eitthvað svona mannvirki til að sprengja á hérna.

Author:  zazou [ Fri 10. Feb 2006 22:43 ]
Post subject: 

Hemmi wrote:
zazou wrote:
Prófaðu að vera við Eiffel turninn 14. júlí 8)


eða brúna í Sidney eða parísarhjólið í London :) það vantar eitthvað svona mannvirki til að sprengja á hérna.

Laukrétt, við höfum massann en vantar backgroundið. Ég sá flugeldasýningu við Versali, ekkert ofur magn af flugeldum en að hafa höllina í bakgrunni, GUÐ MINN GÓÐUR!

Author:  Hemmi [ Fri 10. Feb 2006 23:22 ]
Post subject: 

zazou wrote:
Hemmi wrote:
zazou wrote:
Prófaðu að vera við Eiffel turninn 14. júlí 8)


eða brúna í Sidney eða parísarhjólið í London :) það vantar eitthvað svona mannvirki til að sprengja á hérna.

Laukrétt, við höfum massann en vantar backgroundið. Ég sá flugeldasýningu við Versali, ekkert ofur magn af flugeldum en að hafa höllina í bakgrunni, GUÐ MINN GÓÐUR!


Kanski getum við nýtt kárahnjúkavirkjun eða eitthvað álver, eru það ekki stærstu mannvirkin hérna :P

Author:  bjahja [ Fri 10. Feb 2006 23:27 ]
Post subject: 

Það er nú að fara að gera ágætis tónlistarhús hérna hjá okkur.

En þetta show er geggjað, sérstaklega þegar maður pælir í því hversu stórt byggingin er

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/