bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: ljósashow + flugeldar !
PostPosted: Fri 10. Feb 2006 22:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Shitt hvað þetta er klikkað show, væri alveg til í að stjórna þessu
http://www.metacafe.com/watch/61067/happy_2006_from_taiwan/ :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Feb 2006 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Prófaðu að vera við Eiffel turninn 14. júlí 8)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Feb 2006 22:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
zazou wrote:
Prófaðu að vera við Eiffel turninn 14. júlí 8)


eða brúna í Sidney eða parísarhjólið í London :) það vantar eitthvað svona mannvirki til að sprengja á hérna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Feb 2006 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hemmi wrote:
zazou wrote:
Prófaðu að vera við Eiffel turninn 14. júlí 8)


eða brúna í Sidney eða parísarhjólið í London :) það vantar eitthvað svona mannvirki til að sprengja á hérna.

Laukrétt, við höfum massann en vantar backgroundið. Ég sá flugeldasýningu við Versali, ekkert ofur magn af flugeldum en að hafa höllina í bakgrunni, GUÐ MINN GÓÐUR!

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Feb 2006 23:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
zazou wrote:
Hemmi wrote:
zazou wrote:
Prófaðu að vera við Eiffel turninn 14. júlí 8)


eða brúna í Sidney eða parísarhjólið í London :) það vantar eitthvað svona mannvirki til að sprengja á hérna.

Laukrétt, við höfum massann en vantar backgroundið. Ég sá flugeldasýningu við Versali, ekkert ofur magn af flugeldum en að hafa höllina í bakgrunni, GUÐ MINN GÓÐUR!


Kanski getum við nýtt kárahnjúkavirkjun eða eitthvað álver, eru það ekki stærstu mannvirkin hérna :P


Last edited by Hemmi on Fri 10. Feb 2006 23:35, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Feb 2006 23:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er nú að fara að gera ágætis tónlistarhús hérna hjá okkur.

En þetta show er geggjað, sérstaklega þegar maður pælir í því hversu stórt byggingin er

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group