bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nú verð ég skotinn í kaf :D
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13869
Page 1 of 1

Author:  Angelic0- [ Thu 09. Feb 2006 03:27 ]
Post subject:  Nú verð ég skotinn í kaf :D

Image

Author:  Geirinn [ Thu 09. Feb 2006 10:07 ]
Post subject: 

Þetta er svona sem þú hefðir geta sagt okkur af... en þarft ekkert endilega að troða í andlitið á okkur ;)

En jújú, það er víst til fólk með og á móti BMW. Kannski óþarfi að prenta það á boli :evil:

Author:  grettir [ Thu 09. Feb 2006 12:34 ]
Post subject: 

Geirinn wrote:
Þetta er svona sem þú hefðir geta sagt okkur af... en þarft ekkert endilega að troða í andlitið á okkur ;)

En jújú, það er víst til fólk með og á móti BMW. Kannski óþarfi að prenta það á boli :evil:


WHAT? Ertu með heimilisföng?

Author:  bjahja [ Thu 09. Feb 2006 13:23 ]
Post subject: 

Þetta er nú ekkert skot á bmw þannig séð, bara verið að tala um að hann sé hreikinn af gamla Mini sem var akkúrat 100% free of bmw parts. Þannig að þetta er ekkert til að væla yfir

Author:  Geirinn [ Thu 09. Feb 2006 13:31 ]
Post subject: 

Hefði hvort eð er ekki verið neitt til að væla yfir :)

Ég reyndar fattaði þetta ekki :oops:

Author:  Angelic0- [ Thu 09. Feb 2006 19:41 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Þetta er nú ekkert skot á bmw þannig séð, bara verið að tala um að hann sé hreikinn af gamla Mini sem var akkúrat 100% free of bmw parts. Þannig að þetta er ekkert til að væla yfir


hehe, ég er nú hrifinn af gamla mini....

En finnst þetta samt vera svona skot á okkur BMW kaddlana, að okkar íhlutir séu rusl !

Fannst þetta skondið :) hehe..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/