bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sprautun og mössun eða heilsprautun. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13838 |
Page 1 of 1 |
Author: | Joolli [ Tue 07. Feb 2006 07:14 ] |
Post subject: | Sprautun og mössun eða heilsprautun. |
Ég var að spá hvort einhverjir meðlimir hérna eru að taka að sér sprautun? Það vantar að gera við smá ryð á bílnum mínum og svo er hann vel kústaður. Ætti maður að láta heilsprauta eða gera bara við ryð og massa? Og þeir sem eru að taka svona að sér: Hvað takiði fyrir þessi verk? |
Author: | Angelic0- [ Tue 07. Feb 2006 07:24 ] |
Post subject: | |
Mæli eindregið með að þú spjallir við Garðar í "Bílar & Hjól" og ég get lofað þér því að hann gerir þér tilboð í heilsprautun, sem að þú getur ekki hafnað! Vinnubrögðin eru hreint út sagt yndisleg og ég tala nú ekki um hvað hann er liðlegur! |
Author: | Joolli [ Tue 07. Feb 2006 07:59 ] |
Post subject: | |
Í Njarðvík!? Djö... Er virkilega þess virði að fara til Ameríku til að láta Garðar gera þetta? ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 07. Feb 2006 08:54 ] |
Post subject: | |
Joolli wrote: Í Njarðvík!? Djö... Er virkilega þess virði að fara til Ameríku til að láta Garðar gera þetta?
![]() Ef það er kannski 50k mismunur þá er það þess virði þú veist það ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 07. Feb 2006 09:02 ] |
Post subject: | |
Ég persónulega sé enga ástæðu til þess að eyða 200 þús í að mála 500+ þús kr bíl nema þú ætlir þér að eiga hann lengi og ætlir að gera hann 100%. Ég myndi allavega frekar laga það ryð sem er komið og mála þar sem það var, massa síðan restina ![]() En ef þú getur fengið heilmálun töluvert ódýrari en 200k þá er þetta farið að meika meira sens ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 07. Feb 2006 09:04 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ég persónulega sé enga ástæðu til þess að eyða 200 þús í að mála 500+ þús kr bíl nema þú ætlir þér að eiga hann lengi og ætlir að gera hann 100%. Ég myndi allavega frekar laga það ryð sem er komið og mála þar sem það var, massa síðan restina
![]() En ef þú getur fengið heilmálun töluvert ódýrari en 200k þá er þetta farið að meika meira sens ![]() 421-1118 -- ÉG LOFA ÞÉR því að þú verður ekki svikinn ![]() Hann tók minn og skveraði ýmislegt sem að hann þurfti ekkert að gera og lagaði og dútlaði helling, og rukkaði ekkert aukalega ! |
Author: | Djofullinn [ Tue 07. Feb 2006 09:07 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Djofullinn wrote: Ég persónulega sé enga ástæðu til þess að eyða 200 þús í að mála 500+ þús kr bíl nema þú ætlir þér að eiga hann lengi og ætlir að gera hann 100%. Ég myndi allavega frekar laga það ryð sem er komið og mála þar sem það var, massa síðan restina ![]() En ef þú getur fengið heilmálun töluvert ódýrari en 200k þá er þetta farið að meika meira sens ![]() 421-1118 -- ÉG LOFA ÞÉR því að þú verður ekki svikinn ![]() Hann tók minn og skveraði ýmislegt sem að hann þurfti ekkert að gera og lagaði og dútlaði helling, og rukkaði ekkert aukalega ! ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 07. Feb 2006 09:09 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Angelic0- wrote: Djofullinn wrote: Ég persónulega sé enga ástæðu til þess að eyða 200 þús í að mála 500+ þús kr bíl nema þú ætlir þér að eiga hann lengi og ætlir að gera hann 100%. Ég myndi allavega frekar laga það ryð sem er komið og mála þar sem það var, massa síðan restina ![]() En ef þú getur fengið heilmálun töluvert ódýrari en 200k þá er þetta farið að meika meira sens ![]() 421-1118 -- ÉG LOFA ÞÉR því að þú verður ekki svikinn ![]() Hann tók minn og skveraði ýmislegt sem að hann þurfti ekkert að gera og lagaði og dútlaði helling, og rukkaði ekkert aukalega ! ![]() Ég skal gera það seinna í dag ![]() En svo tala ég ekki um hversu mikið verðfall getur orðið ef að menn láta sprauta "svart og sanserað" ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |