bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bílprófssviptingar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13837
Page 1 of 7

Author:  Lindemann [ Tue 07. Feb 2006 00:55 ]
Post subject:  Bílprófssviptingar

Sælir

Var að velta fyrir mér hvernig þetta virkar með ef einhver er svo óheppinn/heimskur að lenda í því að missa prófið, ef einhverjir hérna hafa lent í því, hvort löggan sé eitthvað liðleg í að semja um hvenær viðkomandi tekur út refsinguna sína.

Með von um svör, þó ég voni að menn hafi ekki lent oft í þessu.
:roll:

Author:  gstuning [ Tue 07. Feb 2006 01:02 ]
Post subject: 

Lögreglan tekur ekki beint svona ákvarðanir ,, allaveganna þær sem bösta mann nema maðuri missi það á staðnum, þá er bara farið eftir reglum og tíminn er by the book,

annars er mögulegt að væla styttri refsingu með því að hitta þann lögreglumann(skrifstofublók dauðans) og tala hann til,

Author:  Lindemann [ Tue 07. Feb 2006 01:13 ]
Post subject: 

ég var reyndar ekki endilega að hugsa um það, heldur að fresta refsingunni þar sem núna er mjög óhentugur tími fyrir svona lagað.

Author:  98.OKT [ Tue 07. Feb 2006 01:25 ]
Post subject: 

þú hefur að mig minnir bara mánuð eftir að þú hefur fengið sent bréf til að skila in skírteininu.

Author:  Lindemann [ Tue 07. Feb 2006 01:32 ]
Post subject: 

ahh.. ok, dugar mér ef ég gef mér að það taki ca. 3 vikur að fá bréfið og það. apríl og maí henta sæmilega í að labba held ég.............. :x

Author:  Angelic0- [ Tue 07. Feb 2006 01:50 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
ahh.. ok, dugar mér ef ég gef mér að það taki ca. 3 vikur að fá bréfið og það. apríl og maí henta sæmilega í að labba held ég.............. :x


Ég fór nú upp á lögreglustöð og bað um frestun, og þeir frestuðu því yfir heilt sumar, s.s. ég átti að missa það í maí en missti það í september !

Author:  Lindemann [ Tue 07. Feb 2006 02:00 ]
Post subject: 

þakka ykkur fyrir þetta....... vona bara það besta.

Flýti mér allavega hægar í vinnuna næst :evil:

Author:  pallorri [ Tue 07. Feb 2006 02:03 ]
Post subject: 

Feel your pain!
Var sektaður í gær :(

Author:  Lindemann [ Tue 07. Feb 2006 02:04 ]
Post subject: 

trapt wrote:
Feel your pain!
Var sektaður í gær :(


Jájá, þetta er mjög svekkjandi..samt engum nema sjálfum mér að kenna og það finnst mér verst. :? verð alltaf að geta kennt öðrum um

Author:  Angelic0- [ Tue 07. Feb 2006 02:06 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
trapt wrote:
Feel your pain!
Var sektaður í gær :(


Jájá, þetta er mjög svekkjandi..samt engum nema sjálfum mér að kenna og það finnst mér verst. :? verð alltaf að geta kennt öðrum um


Hvað er þetta.. LÖGGAN ÁTTI EKKERT AÐ VERA ÞARNA :)

Author:  Lindemann [ Tue 07. Feb 2006 02:11 ]
Post subject: 

satt :lol:

Author:  F2 [ Tue 07. Feb 2006 02:15 ]
Post subject: 

kjellingar.. ég fæ prófið eftir 7 daga :lol:

Author:  98.OKT [ Tue 07. Feb 2006 02:46 ]
Post subject: 

Ég fæ mitt eftir 14 daga 8)

Author:  HPH [ Tue 07. Feb 2006 03:59 ]
Post subject: 

iss sko ég fæ mitt eftir 8mán :lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 07. Feb 2006 04:42 ]
Post subject: 

Allir BMW eigendur próflausir ??

Hvernig stendur nú á þessu ?

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/