bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Top Gear á Íslandi...
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
fyrir þá sem hafa ekki séð þann þátt.
þetta er þátturinn sem þeir eru á Nissan, Audi og CrossFire.


_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þess má til gamans geta að Crossfire eru hrottaleg kaup


5 millur fyrir 215 hö bíl, 1500 kg með ógeðslegri innréttingu


Gefðu mér þá Z3 M coupe any day


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
IceDev wrote:
Þess má til gamans geta að Crossfire eru hrottaleg kaup


5 millur fyrir 215 hö bíl, 1500 kg með ógeðslegri innréttingu


Gefðu mér þá Z3 M coupe any day


AMEN!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 19:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
IceDev wrote:
Þess má til gamans geta að Crossfire eru hrottaleg kaup


5 millur fyrir 215 hö bíl, 1500 kg með ógeðslegri innréttingu


Gefðu mér þá Z3 M coupe any day


Rökstuðning takk fyrir, hefur þú keyrt einhvern af þessum bílum, það er Z3M, 350Z, TT eða Crossfire? Ég er alls ekki að verja minn bíl, veit vel að hann er umdeildur en mér leiðist alltaf þegar menn ætla að fara dæma einhverja bíla sem þeir hafa ekki prófað. Þrátt fyrir að Crossfire kosti 5,5 kúlur í umboðinu þá er Sparibíll að bjóða loaded bíl á 4 millur sem er bara nokkuð gott verð. Þú talar um að hann sé 1500 kg, veit ekki betur en að minn bíll sem er með hakað við allt á pöntunarblaðinu nema sjálfskiptingu vigti 1388 kg. Ef þú ætlar að bera Crossfire saman við Z3M coupe þá er nú eðlilegra að þú berir Crossfire SRT sem er 330 hestöfl við M bílinn. Ef menn eru svona uppteknir að kópera sinn bílasmekk eftir skoðunum Clarkson þá er kannski rétt að minnast á það að hann valdi Crossfire sem besta bílinn af þessum þremur í Íslandsþættinum. Þrátt fyrir að Crossfire sé "bara" 215 hestöfl þá er það að skila honum á svipuðum tíma í hundraðið og S2000, Porsche Boxster og RX8 (stærri vélin).

Innréttingin er náttúrulega smekksatriði, en mér persónulega þykir þetta vera ein flottasta innrétting sem ég hef séð, það var einmitt ástæða þess að ég keypti þennan tiltekna bíl.

Image

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Spiderman wrote:
IceDev wrote:
Þess má til gamans geta að Crossfire eru hrottaleg kaup


5 millur fyrir 215 hö bíl, 1500 kg með ógeðslegri innréttingu


Gefðu mér þá Z3 M coupe any day


Rökstuðning takk fyrir, hefur þú keyrt einhvern af þessum bílum, það er Z3M, 350Z, TT eða Crossfire? Ég er alls ekki að verja minn bíl, veit vel að hann er umdeildur en mér leiðist alltaf þegar menn ætla að fara dæma einhverja bíla sem þeir hafa ekki prófað. Þrátt fyrir að Crossfire kosti 5,5 kúlur í umboðinu þá er Sparibíll að bjóða loaded bíl á 4 millur sem er bara nokkuð gott verð. Þú talar um að hann sé 1500 kg, veit ekki betur en að minn bíll sem er með hakað við allt á pöntunarblaðinu nema sjálfskiptingu vigti 1388 kg. Ef þú ætlar að bera Crossfire saman við Z3M coupe þá er nú eðlilegra að þú berir Crossfire SRT sem er 330 hestöfl við M bílinn. Ef menn eru svona uppteknir að kópera sinn bílasmekk eftir skoðunum Clarkson þá er kannski rétt að minnast á það að hann valdi Crossfire sem besta bílinn af þessum þremur í Íslandsþættinum. Þrátt fyrir að Crossfire sé "bara" 215 hestöfl þá er það að skila honum á svipuðum tíma í hundraðið og S2000, Porsche Boxster og RX8 (stærri vélin).

Innréttingin er náttúrulega smekksatriði, en mér persónulega þykir þetta vera ein flottasta innrétting sem ég hef séð, það var einmitt ástæða þess að ég keypti þennan tiltekna bíl.

Image


Vel mælt! :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 19:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Það er líka eitt í þessu, menn horfa allt of mikið á grunnverðið á þessum 2seaterum.

Verðið á Boxster hefur t.d lækkað og er grunnverðið nú 4790 kr sem flestir eru nú sammála um að sé nokkuð sanngjarnt, en hvað fær maður fyrir það? Fokheldan bíl :shock: Prófaðu að bæta við 19 tommu felgum, sér lit á leðrið, Navi, hita í sæti og spegla, loftkælingu, þjófavörn, Xenon, rafmagn í sæti, bílskúrshurðaopnara og almennilegt hljóðkerfi. Þegar menn eru búnir að haka við staðalbúnaðinn í Crossfire þá er verðið á Boxsternum rokið upp í 7 milljónir áður en þeir vita af. Þrátt fyrir að Boxster kosti frá 4790 þá var t.d pantaður einn bíll frá Benna sem kostaði 10,7 miljónir en til gamans má geta þá kostar 911 frá 7990 :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég hef skoðað specin og lesið dóma um crossfire srt og hann á ekki "breik" í mcoupe eða mroadster

grunnverðið er vissulega dýrt á boxter og z4m en ef menn treysta sér að gera örlítið sjálfir og ekki láta umboðið taka sig í r*** þá má bara bæta úr þessum búnaði sem einhverjum finnst vanta fyrir brot af verði frá framleiðanda.

svo eiga 2seater bílar (sérstaklega blæjubílar) ekkert að vera loaded, það er bara vitleysa og er bara til að draga úr upplifuninni við að keyra góðan sportbíl. ef ég fæ mér einhverntímann nýjan 2seater þá verður sko ekki hakað við eitthvað bull sem þvælist bara fyrir

en það er náttúrlega bara mín skoðun

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ertu þá í raun að segja að það sem þú færð fyrir þennan pening sem þú borgar aukalega fyrir Porsche er bara merkið á húddinu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bíddu nú við spiderman... 5.5 í umboðinu? ræsir er opinber chrysler umboðsaðili hér á íslandi og flytur ekki inn bíla(frá mopar þ.e.a.s), þannig að ég hefði gaman af því að vita hvað þú kallar umboð? 5.5m er ansi sóðalegt verð finnst mér

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
talandi um að bora í opna rót...

That must have hurt.

Er Crossfire ekki basically old body SLK? þekki þetta ekki nógu vel, en ef svo er, þá var það (eins og nafni myndi orða það) ,,,,,,,,,,,,AFAR,,,,,,,, Misheppnaður bíll aksutrslega séð að sögn manna sem "þykjast" hafa vit á þessu. Og ég er farinn að hallast að því að sumir þeirra séu brenndari í hausnum en tennurnar á clarksson. Væri maður ekki soldið skakkur í dómum ef maður væri reglulega að keyra Enzo, Ford GT, 911 alla línuna, Zonda. McLaren SLR eða Veyron.

Tek það fram, hef ekki myndað mér skoðun á Crossfire. Örugglega fín kaup, efast samt voðalega um sportbílastimpilinn, allavega á EURO / Japan mælikvarða.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Thu 02. Feb 2006 20:26, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 20:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
íbbi_ wrote:
bíddu nú við spiderman... 5.5 í umboðinu? ræsir er opinber chrysler umboðsaðili hér á íslandi og flytur ekki inn bíla(frá mopar þ.e.a.s), þannig að ég hefði gaman af því að vita hvað þú kallar umboð? 5.5m er ansi sóðalegt verð finnst mér


5490 er verðið skv. verðlista Stúdíóbíla, þ.e voðalega hæpið að vera að tala um einhver umboð þegar þetta er allt orðið frjálst. En þeir eru með verkstæði og tölvu fyrir Crossfire!


hlynurst wrote:
Ertu þá í raun að segja að það sem þú færð fyrir þennan pening sem þú borgar aukalega fyrir Porsche er bara merkið á húddinu?


Alls ekki, ég er Porsche fan dauðans og stefni á að kaupa mér 2000+ 911 eða Boxster S innan tveggja ára. Það sem ég var að gagnrýna var þessi alhæfing frá manninum að Crossfire væri "hrottaleg" kaup. Ég var bara benda á að menn yrðu að spá aðeins í hvað þeir væru að fá, ég veit vel að Crossfire er meiri svona boulevard cruiser en hard core sportbíll en það sem menn eru að fá t.d hjá Sparibíl er ansi mikið :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hann er eitthvað bygður á SLK, rét eins og magnum/300c/charger eru bygðir á w210 E benz, (96-02) en ég held að það sé nú mest lítið sem er algerlega sameiginlegt, slk-inn kostar eflaust helmingi meira ´´i framleiðslu ef maður skoðar efnisval og frágang,
og jú það er alveg rétt hjá þér að slk þótti ekkert sérlega hepnaður hvað varðar akstursupplifun, ég hef keyrt þannig að reyndar fannst mér það bara fínt, samt hálf furðulegt.. nýtur sín best sem posers bíll i.m.o, samt eflaust skemmtilegur með 3.2l supercharged eða bara venjulegu sexuni, ég keyrði ónotaðar kompressor bíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Finn það á mér að þetta verði spennandi umræður...

Mér finnst Crossfire ekki laglegur bíll, ég var bara að segja það.

Skottið á honum er engann veginn að gera sig.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Spiderman wrote:
íbbi_ wrote:
bíddu nú við spiderman... 5.5 í umboðinu? ræsir er opinber chrysler umboðsaðili hér á íslandi og flytur ekki inn bíla(frá mopar þ.e.a.s), þannig að ég hefði gaman af því að vita hvað þú kallar umboð? 5.5m er ansi sóðalegt verð finnst mér


5490 er verðið skv. verðlista Stúdíóbíla, þ.e voðalega hæpið að vera að tala um einhver umboð þegar þetta er allt orðið frjálst. En þeir eru með verkstæði og tölvu fyrir Crossfire!


hlynurst wrote:
Ertu þá í raun að segja að það sem þú færð fyrir þennan pening sem þú borgar aukalega fyrir Porsche er bara merkið á húddinu?


Alls ekki, ég er Porsche fan dauðans og stefni á að kaupa mér 2000+ 911 eða Boxster S innan tveggja ára. Það sem ég var að gagnrýna var þessi alhæfing frá manninum að Crossfire væri "hrottaleg" kaup. Ég var bara benda á að menn yrðu að spá aðeins í hvað þeir væru að fá, ég veit vel að Crossfire er meiri svona boulevard cruiser en hard core sportbíll en það sem menn eru að fá t.d hjá Sparibíl er ansi mikið :!:



gömlu einkaumboðin eru jú að detta út það er alveg rétt, en ræsir er engu síður enn opinber umboðsaðili mopar,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Feb 2006 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
íbbi_ wrote:
hann er eitthvað bygður á SLK, rét eins og magnum/300c/charger eru bygðir á w210 E benz, (96-02) en ég held að það sé nú mest lítið sem er algerlega sameiginlegt, slk-inn kostar eflaust helmingi meira ´´i framleiðslu ef maður skoðar efnisval og frágang,
og jú það er alveg rétt hjá þér að slk þótti ekkert sérlega hepnaður hvað varðar akstursupplifun, ég hef keyrt þannig að reyndar fannst mér það bara fínt, samt hálf furðulegt.. nýtur sín best sem posers bíll i.m.o, samt eflaust skemmtilegur með 3.2l supercharged eða bara venjulegu sexuni, ég keyrði ónotaðar kompressor bíl


Þessi ónotaði slk kompressor sem þú keyrðir hvenær var það? var það eldra boddýið? :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 65 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group