bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Innskráning
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 18:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Eru fleiri að lenda í því að skrást ekki inn þegar síðan er opnuð. Búinn að kíkja á cookies og svoleiðis, en ekkert að virka.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já ég þarf alltaf að eyða cokies áður en ég skrái mig inn, alveg sama hvaða tölvu og tengingu ég er í.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
er alltaf svona ef ég læt skrá mig inn sjálfkrafa í nýrri tölvu .... svo byrjar þetta að virka eftir svona 40 innskráningar á þeirri tölvu ;)

en virkar að smella á "skráðu þig inn til að athuga með skilaboð" og þá þarftu ekki að skrá user og pass.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 20:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Athugið að þetta getur held ég í einhverjum tilfellum gerst þegar farið er inn á bmwkraftur.is/spjall í stað www.bmwkraftur.is/spjall.

Semsagt ekki sleppa "www." í slóðinni!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Feb 2006 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ég hef prufað bæði þegar ég hef verið að pirra mig á þessu ... breytti engu hjá mér amk

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Skrítið að margir eru með þetta vandamál þegar ég hef aldrei lent í þessu, sama í hvaða tölvu (hef notað að meðaltali 3 tölvur á þessari síðu með loginni).

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 19:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
sýnist þetta vera www vandamálið hjá mér, takk fyrir, gott að hafa þessa punkta ef þetta verður leiðinlegt áfram. Samt svo skrýtið, búinn að gera eins undanfarið, ekki nema ég hafi kannski ekki tekið eftir breytinguni hjá mér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group