bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvor er Ljótari. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13631 |
Page 1 of 3 |
Author: | HPH [ Wed 25. Jan 2006 20:56 ] |
Post subject: | Hvor er Ljótari. |
Jæja ég er að reina gera upp við mig um hvor Toyotan sé ljótari? Aygo eða Yaris þannig að mér datt í hug að gera könnun og sjá hvað ykkur finst. þetta er könnun sem verður bara í viku og þá sjáum við hvað setur. btw. þetta er allt í ganni gert bara smá húmor. |
Author: | Hannsi [ Wed 25. Jan 2006 21:10 ] |
Post subject: | |
Ægó all the way!! |
Author: | zazou [ Wed 25. Jan 2006 22:18 ] |
Post subject: | |
Báðir? |
Author: | freysi [ Wed 25. Jan 2006 23:39 ] |
Post subject: | |
Ég segi Aygo, þó svo að ég hafi ekkert á móti þessum bíl. Finnst hann mjög sniðugur sem praktískur og ódýr innanbæjarsnattari þó svo ég kjósi ekki að keyra um á þessu sjálfur. Nýji Yarisinn finnst mér líta bara ágætlega út en sama er með hann og Aygo-inn, myndi ekki keyra á þessu sjálfur þó svo að veskið mitt væri trúlega aðeins þykkara ![]() |
Author: | Fjarki [ Wed 25. Jan 2006 23:42 ] |
Post subject: | |
Finnst þetta snilldar bílar, þó mig langi kannski ekkert sérstaklega í svona, allavega ekki eins og aðstæður eru núna. Finnst þó Yarisin síðri. En þetta er praktískt lausn á snattara. |
Author: | Geirinn [ Wed 25. Jan 2006 23:53 ] |
Post subject: | |
Drepst maður ekki nánast pottþétt ef maður klessukeyrir þetta ? Ég get ekki ákveðið mig. Mér finnst þetta bara mjög fínt í umferðinni því þá lítur bíllinn minn svo hrikalega vel út ![]() |
Author: | mattiorn [ Thu 26. Jan 2006 15:25 ] |
Post subject: | |
Þótt að Aygo sé betri í fótbolta ![]() |
Author: | grettir [ Thu 26. Jan 2006 15:28 ] |
Post subject: | |
Ég spyr nú eins og fávís kona... hvað í fj.. er Aygo? |
Author: | mattiorn [ Thu 26. Jan 2006 15:34 ] |
Post subject: | |
GOOGLE!!!!! http://www.aygo.is ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 26. Jan 2006 15:35 ] |
Post subject: | |
grettir wrote: Ég spyr nú eins og fávís kona... hvað í fj.. er Aygo?
Hvernig er ekki hægt að vita hvað Aygo er ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 26. Jan 2006 15:42 ] |
Post subject: | |
já ... þeir eru að reyna gera aygo að aðal kellinga bílnum í dag og promota svo yaris sem lúxus bíl í sérflokki ![]() |
Author: | fart [ Thu 26. Jan 2006 15:55 ] |
Post subject: | |
mér helfur nú alltaf fundist Yarisinn bara einna skárstur af þessum smádollum. |
Author: | íbbi_ [ Thu 26. Jan 2006 16:01 ] |
Post subject: | |
toyoturnar standa yfirleitt alveg fyrir sínu, fara yfirleitt mjög garantíaðan milliveg og maður veit að hverju maður gengur, vill þó loða mjög mikið við toyotur að mér finnist sætin í þeim óþægileg |
Author: | bjahja [ Thu 26. Jan 2006 16:13 ] |
Post subject: | |
Toyotur eru mjög vel heppnaðir bílar, til þess sem þeir eru ætlaðir. Þeir bila lítið og eru a-b bílar. Þetta eru náttúrlega engir akstursbílar, enda held ég að enginn haldi því fram. Mamma á Hondu Jazz og ég er búinn að vera slatta á honum í slabbinu og þetta er bara fínasti snattari, fannst hann reyndar mun betri en allir hinir í sama flokki. |
Author: | GTI-gutti [ Thu 26. Jan 2006 16:27 ] |
Post subject: | |
Aygo er bar far ljótari en Yaris ( þó svo að Yaris sé nú ekki beint mjög flottur ) Afturendinn á Aygo er líka ekkert nema ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |