bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Svolítið sjöulegt?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13532
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Thu 19. Jan 2006 12:45 ]
Post subject:  Svolítið sjöulegt?

Nýr Lexus.

Er það bara ég eða er þetta svolítið líkt sjöunni?

http://www.autoblog.com/2006/01/08/lexus-ls-460-world-introduction-part-i/

Image

Author:  fart [ Thu 19. Jan 2006 12:48 ]
Post subject: 

þetta eru orðnir klassabílar. En þessi hérna þróun (á myndinni) fer í taugarnar á mér).
Image

Veit ekki hvort þetta er eitthvað trix til að táta kaupendurna halda að það sé eitthvað annað en Gas-guzzling piston engine þarna undir, t.d. rafmótor.

Author:  Djofullinn [ Thu 19. Jan 2006 12:53 ]
Post subject: 

Já svolítið líkt :evil:

Author:  IceDev [ Thu 19. Jan 2006 12:54 ]
Post subject: 

rofl

Lexus - Copy/paste

Author:  Stebbtronic [ Thu 19. Jan 2006 13:25 ]
Post subject: 

Svo lendir maður stundum í tómu rugli þegar maður þarf að losa þessar plasthlífar í burtu. Var að skipta um kerti og kertaþræði í volvoinum hjá mömmu og ég lenti í geðveiku böggi að ná svona plastdrasli í burtu. :evil:

Author:  arnib [ Thu 19. Jan 2006 14:24 ]
Post subject:  Re: Svolítið sjöulegt?

bimmer wrote:
Er það bara ég eða er þetta svolítið líkt sjöunni?


Word!

Þetta er fáranlegt..

Author:  Geirinn [ Thu 19. Jan 2006 14:26 ]
Post subject: 

Hum þetta þykir mér heldur fávitalegt hjá Lexus.

Ekkert hægt að segja að þetta sé alveg eins en meina, eru menn svona hugmyndalausir ?

Author:  íbbi_ [ Thu 19. Jan 2006 14:27 ]
Post subject: 

alveg þoli ég ekki þessa hugmyndasnauðu hönnuði lexus sem geta aldrei gert neitt nema að copy-a það sem benz og bmw eru að gera

Author:  Geirinn [ Thu 19. Jan 2006 14:30 ]
Post subject: 

Hum já þegar þú segir það þá var einhver druslan þeirra svakalega Benz-leg.

Author:  HPH [ Thu 19. Jan 2006 14:48 ]
Post subject: 

þetta minnir mig á BMW7sería, 5sería,og Benz
ég hef bara eitt að seigja.
FockinJapönskuHúgmyndaLausaToyotuCopy/PasteLiðSemEingönguAparEftiröllumÖðrumOgRænahugmyndonumFrá"Listamönnum/Arkitektum" meigi þetta lið brenna í Helvíti.
(þetta eru ekki fordómar)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 19. Jan 2006 15:10 ]
Post subject: 

Vá hvað þeir eru hugmyndalausir, þetta er alveg eins :evil:

Author:  Haffi [ Thu 19. Jan 2006 15:11 ]
Post subject: 

hmm flott mál.. hægt að fá aftermarket sjöu á fínan díl :)

Author:  Bjarkih [ Thu 19. Jan 2006 15:15 ]
Post subject:  Re: Svolítið sjöulegt?

bimmer wrote:
Nýr Lexus.

Er það bara ég eða er þetta svolítið líkt sjöunni?

http://www.autoblog.com/2006/01/08/lexus-ls-460-world-introduction-part-i/

Image


Ertu viss um að þetta sé ekki sjöa? :wink: Afturljósin og Hofmeister kink-ið eru allavega ofboðslega lík/eins.

Author:  krullih [ Thu 19. Jan 2006 15:36 ]
Post subject: 

Jæja, maður er kannski ekki að predíka á réttum stað..

En hvernig í fjáránum vitiði að sjöan, og þá meina ég ekki að einhver einn viti það heldur aaallir sem kommentuðu hérna, hafi fyrst verið kominn á teikniborðið, og verið á undan með allt þetta? Bara saklaus pæling..


Flame on i guess..

Author:  Djofullinn [ Thu 19. Jan 2006 15:38 ]
Post subject: 

krullih wrote:
Jæja, maður er kannski ekki að predíka á réttum stað..

En hvernig í fjáránum vitiði að sjöan, og þá meina ég ekki að einhver einn viti það heldur aaallir sem kommentuðu hérna, hafi fyrst verið kominn á teikniborðið, og verið á undan með allt þetta? Bara saklaus pæling..


Flame on i guess..
Hverjar eru líkurnar á því að tveir bílaframleiðendur séu að teikna svona svipaða bíla á svipuðum tíma án þess að vita af hinum? :)

*Edit Síðan er Hofmeister Kink-ið búið að vera BMW "thing" síðan Wilhelm Hofmeister var yfirhönnuður hjá BMW ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/