bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tollur...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13521
Page 1 of 2

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 22:00 ]
Post subject:  Tollur...

Lítill fugl hvíslaði því að mér að ljós væru tollfrjáls... myndu afturljós á bíl flokkast undir það?? :roll:

Author:  gstuning [ Wed 18. Jan 2006 22:02 ]
Post subject:  Re: Tollur...

arnibjorn wrote:
Lítill fugl hvíslaði því að mér að ljós væru tollfrjáls... myndu afturljós á bíl flokkast undir það?? :roll:

já, þarft bara að borga VSK eða 24,5% álagningu

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 22:03 ]
Post subject:  Re: Tollur...

gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
Lítill fugl hvíslaði því að mér að ljós væru tollfrjáls... myndu afturljós á bíl flokkast undir það?? :roll:

já, þarft bara að borga VSK eða 24,5% álagningu


Snilld.. ég er farinn að panta rauð og hvít afturljós núna! :lol:

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 22:15 ]
Post subject: 

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/92-98-BM ... dZViewItem

Er þetta eitthvað rusl? Hefur einhver hérna pantað svona? :P
Eitt í viðbót.. eru xenon ljósakitt líka tollfrjáls? :o

Author:  Aron Andrew [ Wed 18. Jan 2006 22:49 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/92-98-BMW-E36-3-SERIES-4DR-RED-AND-CLEAR-TAIL-LIGHTS_W0QQitemZ8031000498QQcategoryZ33716QQrdZ1QQcmdZViewItem

Er þetta eitthvað rusl? Hefur einhver hérna pantað svona? :P
Eitt í viðbót.. eru xenon ljósakitt líka tollfrjáls? :o


fáðu þér svona crystal aftur ljós, það er bara flott!

Author:  Aron Andrew [ Wed 18. Jan 2006 22:51 ]
Post subject: 

Einhvern vegin svona
Image

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 22:52 ]
Post subject: 

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/92-98-BM ... dZViewItem

Svona?
Hvernig ert þú með Aron? Svona venjuleg hvít/rauð eða crystal?

Author:  Aron Andrew [ Wed 18. Jan 2006 22:53 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/92-98-BMW-E36-3SERIES-4D-CRYSTAL-RED-CLEAR-TAIL-LIGHTS_W0QQitemZ8030246913QQcategoryZ33716QQrdZ1QQcmdZViewItem

Svona?
Hvernig ert þú með Aron? Svona venjuleg hvít/rauð eða crystal?


Já svona, ég er með þessi venjulegu hvítu/rauðu, sá mikið eftir því af því ég var ekki búinn að uppgötva þessi crystal ljós fyrr en seinna.

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 22:57 ]
Post subject: 

koma þessi crystal ljós ekkert kjánlega út.. áttu mynd af þeim á E36.. mér finnst þinn allavega mjög töff með bara þessi hvítu/rauðu!

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 23:00 ]
Post subject: 

böggandi að sendinga kostnaðurinn þarna úti er svipað dýr og ljósin sjálf :?
30$ fyrir að senda svona lítið dæmi.. bara rán :lol:

Author:  Aron Andrew [ Wed 18. Jan 2006 23:03 ]
Post subject: 

Ég hef reyndar aldrei séð þetta á e36, finnst þetta bara svo töff á e39 bílunum :?

Author:  Jss [ Wed 18. Jan 2006 23:16 ]
Post subject: 

Ég er með svona á 328 bílnum:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9331

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 23:19 ]
Post subject: 

DANG þetta er klárlega málið.. þessi bíll er fyrirmyndin mín :wink:
Svo clean bíll :)

Author:  iar [ Thu 19. Jan 2006 20:10 ]
Post subject: 

Passaðu bara þegar þú pantar að það eru ekki sömu afturljósin á coupe og sedan. :-)

Author:  arnibjorn [ Thu 19. Jan 2006 20:11 ]
Post subject: 

iar wrote:
Passaðu bara þegar þú pantar að það eru ekki sömu afturljósin á coupe og sedan. :-)


Geri það :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/