bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nokkur orð frá Lúx.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13514
Page 1 of 3

Author:  fart [ Wed 18. Jan 2006 13:52 ]
Post subject:  Nokkur orð frá Lúx.

Brautin:

http://www.ecurie-motoclub-goodyear.org/

Veit ekki hvernig aðgangsmál eru, á eftir að skoða þetta.

Annars er fínt hérna úti, fullt af bílum sem maður sér ekki á hverjum degi á íslandi, hraðinn er meiri, umferðamenningin betri, og veðrið dálítið öðruvísi en á klakanum. Ég hef ekki fundið vindkviðu ennþá.

Fer á Nurburgring 16. mars í Ringtaxiferð. Jafnvel að maður taki hring sjálfur ef brautin verður opin.

Author:  bebecar [ Wed 18. Jan 2006 15:51 ]
Post subject:  Re: Nokkur orð frá Lúx.

fart wrote:
Brautin:

http://www.ecurie-motoclub-goodyear.org/

Veit ekki hvernig aðgangsmál eru, á eftir að skoða þetta.

Annars er fínt hérna úti, fullt af bílum sem maður sér ekki á hverjum degi á íslandi, hraðinn er meiri, umferðamenningin betri, og veðrið dálítið öðruvísi en á klakanum. Ég hef ekki fundið vindkviðu ennþá.

Fer á Nurburgring 16. mars í Ringtaxiferð. Jafnvel að maður taki hring sjálfur ef brautin verður opin.


:shock: 16. marz - ég á einmitt afmæli þá - újé!

þú verður nú að taka hring sjálfur maður, verður aðeins búin að æfa þig....

Þessi braut lítur mjög vel út, er hún í lúx?

Author:  fart [ Wed 18. Jan 2006 15:59 ]
Post subject:  Re: Nokkur orð frá Lúx.

bebecar wrote:
fart wrote:
Brautin:

http://www.ecurie-motoclub-goodyear.org/

Veit ekki hvernig aðgangsmál eru, á eftir að skoða þetta.

Annars er fínt hérna úti, fullt af bílum sem maður sér ekki á hverjum degi á íslandi, hraðinn er meiri, umferðamenningin betri, og veðrið dálítið öðruvísi en á klakanum. Ég hef ekki fundið vindkviðu ennþá.

Fer á Nurburgring 16. mars í Ringtaxiferð. Jafnvel að maður taki hring sjálfur ef brautin verður opin.


:shock: 16. marz - ég á einmitt afmæli þá - újé!

þú verður nú að taka hring sjálfur maður, verður aðeins búin að æfa þig....

Þessi braut lítur mjög vel út, er hún í lúx?


var það ekki 16. mars annars.. man það ekki.

Já þessi braut er í lúx, rétt norðan við mig. þetta er einhver braut sem er notuð í Test fyrir GoodYear. Veit ekki hvort almenningur fær aðgang, en ég geri mér vonir um það. Allnokkrar begjur þarna sem ég sé fyrir mér gott slæd.

Author:  bebecar [ Wed 18. Jan 2006 16:13 ]
Post subject: 

Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu.

Þeir eru allavega með einhver events þarna þannig að það hlýtur að vera hægt að keyra þarna....

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 16:16 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu.

Þeir eru allavega með einhver events þarna þannig að það hlýtur að vera hægt að keyra þarna....


Hvaða minni bíll er það?
Á hvaða bíl ertu á þarna úti Fart? :)

Author:  98.OKT [ Wed 18. Jan 2006 16:19 ]
Post subject: 

BMW M5 árg 06 :wink:

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 16:22 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu.


Hehe já ég veit með nýja M5-inn.. það hefur ekki farið framhjá mér :wink:
En ég var að spá hver þessi "minni" bíll væri :wink:
Síðan á hann ekki að fá M5 fyrr en í febrúar var það ekki? :)

Author:  bebecar [ Wed 18. Jan 2006 16:25 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
bebecar wrote:
Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu.


Hehe já ég veit með nýja M5-inn.. það hefur ekki farið framhjá mér :wink:
En ég var að spá hver þessi "minni" bíll væri :wink:
Síðan á hann ekki að fá M5 fyrr en í febrúar var það ekki? :)


Hann keypti sér aftur Yaris T Sport, frúin verður á M5 :roll: :lol:

Author:  fart [ Wed 18. Jan 2006 16:28 ]
Post subject: 

hehehe..... eh.. nei, ekki er það Yaris.

Author:  bebecar [ Wed 18. Jan 2006 16:29 ]
Post subject: 

fart wrote:
hehehe..... eh.. nei, ekki er það Yaris.
:naughty:

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 16:29 ]
Post subject: 

fart wrote:
hehehe..... eh.. nei, ekki er það Yaris.


hvað þá? :lol:

Author:  Kristjan [ Wed 18. Jan 2006 21:15 ]
Post subject: 

Fart er fokking cocktease með þessum leyndarmálum sínum í bílamálum.

Author:  iar [ Wed 18. Jan 2006 21:24 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Fart er fokking cocktease með þessum leyndarmálum sínum í bílamálum.


Sammála! Gjörsamlega óþolandi! :lol:

En svakalega hlýtur Omega beyjan að vera skemmtileg á E60 M5! Bæði beygjan inn í hana, beygjan sjálf og svo beygjan út úr henni... drifting all the way!! Spurning hvort hún eigi kannski að heita OhMyGod ;-)

Author:  Alpina [ Wed 18. Jan 2006 21:49 ]
Post subject: 

Nú Svenna ég svolítið þekki
svekktur á bílnum er ekki
blússar á blæju
blikkar þar pæju
en bensinið held ég hann drekki

Author:  Spiderman [ Wed 18. Jan 2006 22:51 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Nú Svenna ég svolítið þekki
svekktur á bílnum er ekki
blússar á blæju
blikkar þar pæju
en bensinið held ég hann drekki


Út með skúbbið, ég er spenntur :shock:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/