bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Nokkur orð frá Lúx.
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Brautin:

http://www.ecurie-motoclub-goodyear.org/

Veit ekki hvernig aðgangsmál eru, á eftir að skoða þetta.

Annars er fínt hérna úti, fullt af bílum sem maður sér ekki á hverjum degi á íslandi, hraðinn er meiri, umferðamenningin betri, og veðrið dálítið öðruvísi en á klakanum. Ég hef ekki fundið vindkviðu ennþá.

Fer á Nurburgring 16. mars í Ringtaxiferð. Jafnvel að maður taki hring sjálfur ef brautin verður opin.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 15:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Brautin:

http://www.ecurie-motoclub-goodyear.org/

Veit ekki hvernig aðgangsmál eru, á eftir að skoða þetta.

Annars er fínt hérna úti, fullt af bílum sem maður sér ekki á hverjum degi á íslandi, hraðinn er meiri, umferðamenningin betri, og veðrið dálítið öðruvísi en á klakanum. Ég hef ekki fundið vindkviðu ennþá.

Fer á Nurburgring 16. mars í Ringtaxiferð. Jafnvel að maður taki hring sjálfur ef brautin verður opin.


:shock: 16. marz - ég á einmitt afmæli þá - újé!

þú verður nú að taka hring sjálfur maður, verður aðeins búin að æfa þig....

Þessi braut lítur mjög vel út, er hún í lúx?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bebecar wrote:
fart wrote:
Brautin:

http://www.ecurie-motoclub-goodyear.org/

Veit ekki hvernig aðgangsmál eru, á eftir að skoða þetta.

Annars er fínt hérna úti, fullt af bílum sem maður sér ekki á hverjum degi á íslandi, hraðinn er meiri, umferðamenningin betri, og veðrið dálítið öðruvísi en á klakanum. Ég hef ekki fundið vindkviðu ennþá.

Fer á Nurburgring 16. mars í Ringtaxiferð. Jafnvel að maður taki hring sjálfur ef brautin verður opin.


:shock: 16. marz - ég á einmitt afmæli þá - újé!

þú verður nú að taka hring sjálfur maður, verður aðeins búin að æfa þig....

Þessi braut lítur mjög vel út, er hún í lúx?


var það ekki 16. mars annars.. man það ekki.

Já þessi braut er í lúx, rétt norðan við mig. þetta er einhver braut sem er notuð í Test fyrir GoodYear. Veit ekki hvort almenningur fær aðgang, en ég geri mér vonir um það. Allnokkrar begjur þarna sem ég sé fyrir mér gott slæd.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 16:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu.

Þeir eru allavega með einhver events þarna þannig að það hlýtur að vera hægt að keyra þarna....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bebecar wrote:
Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu.

Þeir eru allavega með einhver events þarna þannig að það hlýtur að vera hægt að keyra þarna....


Hvaða minni bíll er það?
Á hvaða bíl ertu á þarna úti Fart? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 16:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
BMW M5 árg 06 :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bebecar wrote:
Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu.


Hehe já ég veit með nýja M5-inn.. það hefur ekki farið framhjá mér :wink:
En ég var að spá hver þessi "minni" bíll væri :wink:
Síðan á hann ekki að fá M5 fyrr en í febrúar var það ekki? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 16:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
arnibjorn wrote:
bebecar wrote:
Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu.


Hehe já ég veit með nýja M5-inn.. það hefur ekki farið framhjá mér :wink:
En ég var að spá hver þessi "minni" bíll væri :wink:
Síðan á hann ekki að fá M5 fyrr en í febrúar var það ekki? :)


Hann keypti sér aftur Yaris T Sport, frúin verður á M5 :roll: :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hehehe..... eh.. nei, ekki er það Yaris.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 16:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
hehehe..... eh.. nei, ekki er það Yaris.
:naughty:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
fart wrote:
hehehe..... eh.. nei, ekki er það Yaris.


hvað þá? :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Fart er fokking cocktease með þessum leyndarmálum sínum í bílamálum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 21:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Kristjan wrote:
Fart er fokking cocktease með þessum leyndarmálum sínum í bílamálum.


Sammála! Gjörsamlega óþolandi! :lol:

En svakalega hlýtur Omega beyjan að vera skemmtileg á E60 M5! Bæði beygjan inn í hana, beygjan sjálf og svo beygjan út úr henni... drifting all the way!! Spurning hvort hún eigi kannski að heita OhMyGod ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Nú Svenna ég svolítið þekki
svekktur á bílnum er ekki
blússar á blæju
blikkar þar pæju
en bensinið held ég hann drekki

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 22:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Nú Svenna ég svolítið þekki
svekktur á bílnum er ekki
blússar á blæju
blikkar þar pæju
en bensinið held ég hann drekki


Út með skúbbið, ég er spenntur :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group