bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þýsk export númer
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13461
Page 1 of 1

Author:  mags [ Sun 15. Jan 2006 21:45 ]
Post subject:  Þýsk export númer

Jæja, ég ákvað að setja þetta hérna inn á Kraftinn þar sem ég veit að það eru margir hér sem hafa staðið í innflutningi frá Þýskalandi.

Það sem mig langaði að vita er hvort einhver hefur reynslu af því að kaupa bíl í DE og hafa hann þar á export plötum í töluverðan tíma áður en viðkomandi bíll er fluttur úr landi? Bíllinn yrði ekki skráður á einstakling með heimili í DE. Mér skilst að gildistími þessara númera sé að hámarki 6 mánuðir og það myndi henta mér alveg prýðilega :wink:

Það sem ég er aðallega að horfa til er að geta sparað mér tilfallandi bílaleigukostnað fram á sumarið, nota bílinn við og við í DE og rúnta síðan á honum í sumarfrí til Íslands þar sem hann yrði tollaður og skráður.

Hvað segiði... er þetta gó?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/