bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Þýsk export númer
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 21:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Jæja, ég ákvað að setja þetta hérna inn á Kraftinn þar sem ég veit að það eru margir hér sem hafa staðið í innflutningi frá Þýskalandi.

Það sem mig langaði að vita er hvort einhver hefur reynslu af því að kaupa bíl í DE og hafa hann þar á export plötum í töluverðan tíma áður en viðkomandi bíll er fluttur úr landi? Bíllinn yrði ekki skráður á einstakling með heimili í DE. Mér skilst að gildistími þessara númera sé að hámarki 6 mánuðir og það myndi henta mér alveg prýðilega :wink:

Það sem ég er aðallega að horfa til er að geta sparað mér tilfallandi bílaleigukostnað fram á sumarið, nota bílinn við og við í DE og rúnta síðan á honum í sumarfrí til Íslands þar sem hann yrði tollaður og skráður.

Hvað segiði... er þetta gó?

_________________
Ich geb Gas, Ich hab Spaß


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group