bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rolls roys í vöku portinu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13459 |
Page 1 of 2 |
Author: | Stebbtronic [ Sun 15. Jan 2006 18:29 ] |
Post subject: | Rolls roys í vöku portinu |
Var að taka sunnudagsbíltúrinn áðan og sá mér til mikillar furðu gulllitaðan Rolls fyrir innan girðinguna, veit einhver eitthvað um þennan bíl? |
Author: | IceDev [ Sun 15. Jan 2006 18:50 ] |
Post subject: | |
Ég veit að einhver á of mikinn pening! ![]() |
Author: | Geirinn [ Sun 15. Jan 2006 19:09 ] |
Post subject: | |
Mögulega Rollsinn sem var með númerið HASSO ? Veit annars ekki. |
Author: | bebecar [ Sun 15. Jan 2006 19:25 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Mögulega Rollsinn sem var með númerið HASSO ? Veit annars ekki.
Engin annar gylltur heima er það? PS.... Royce! |
Author: | Alpina [ Sun 15. Jan 2006 19:39 ] |
Post subject: | |
Aðili með nikkið--------------------------->> OFURBALDUR er líklega eigandi af þessum bíl |
Author: | mags [ Sun 15. Jan 2006 20:51 ] |
Post subject: | |
Mig minnti líka að Hasso Rollsinn væri blár eða ljósblár ekki ósvipað þessum hér ![]() |
Author: | Spiderman [ Sun 15. Jan 2006 23:14 ] |
Post subject: | |
Þetta er Hasso Rollsinn http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... _ID=990225 |
Author: | íbbi_ [ Sun 15. Jan 2006 23:19 ] |
Post subject: | |
rúmar 12 millur? haha jájá einmit ![]() ætli sá sem er inní vökuportinu sé ekki sá sem maður ehfur séð í misgóðu standi hér og þar sona í gegnum árin |
Author: | Spiderman [ Sun 15. Jan 2006 23:28 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: rúmar 12 millur? haha jájá einmit
![]() ætli sá sem er inní vökuportinu sé ekki sá sem maður ehfur séð í misgóðu standi hér og þar sona í gegnum árin Þetta toppar það alveg http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... _ID=100836 14 milljónir fyrir bíl sem er í mesta lagi svona 3-4 milljón króna virði |
Author: | IvanAnders [ Mon 16. Jan 2006 00:47 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: íbbi_ wrote: rúmar 12 millur? haha jájá einmit ![]() ætli sá sem er inní vökuportinu sé ekki sá sem maður ehfur séð í misgóðu standi hér og þar sona í gegnum árin Þetta toppar það alveg http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... _ID=100836 14 milljónir fyrir bíl sem er í mesta lagi svona 3-4 milljón króna virði sami bíllinn ![]() en hvernig er HÆGT að taka 200hö útúr 6.7ltr? ![]() geri mér grein fyrir að þetta er ride comfort from hell og engin spyrnugræja, en SAMT!!! |
Author: | Thrullerinn [ Mon 16. Jan 2006 00:48 ] |
Post subject: | |
Bjóða í hann 200 þús. Bestu verslunamannahelgarbíll EVER ![]() |
Author: | Geirinn [ Mon 16. Jan 2006 00:51 ] |
Post subject: | |
Að bjóða 1000kr á hestaflið er fínt diss á þá sem halda að svona bíll fari á 12.9 milljónir. ![]() |
Author: | basten [ Mon 16. Jan 2006 09:36 ] |
Post subject: | |
HAHAHAHA 12,9 milljónir ![]() Þessir bílar eru í rétt rúmum 20 þús evrum í Þýskalandi. Þannig að maður væri að fá svona bíl inn á 3 mills. spurning að "spara sér" 10 millur og kaupa svona þaðan ![]() |
Author: | Schnitzerinn [ Mon 16. Jan 2006 09:43 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Bjóða í hann 200 þús.
Bestu verslunamannahelgarbíll EVER ![]() Já, ég kaupi mér alltaf svona gamla Rollsa um verslunarmannahelgar og kveiki síðan í þeim í Krísuvíkinni ! ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 16. Jan 2006 09:57 ] |
Post subject: | |
Ég væri alveg til í Bentley - er ekki eins hrifinn af Rolls Royce... en verðið á þessu er klikk!!! Þetta eru hræódýrir bílar á mobbanum ![]() Þú færð svona fyrir 14 millur! http://tinyurl.com/7zs4z |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |