bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þú veist að þú ert að keyra BMW þegar....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13440
Page 1 of 4

Author:  arnibjorn [ Fri 13. Jan 2006 23:35 ]
Post subject:  Þú veist að þú ert að keyra BMW þegar....

Ég vona að þið fattið hvað ég er að meina.. sá svona á bimmerforums reyndar bara fyrir E36 en væri gaman ef að men pósta einhverju skemmtilegu :) Þið ráðið hvort þið gerið týpuna eða bara BMW yfir höfuð :D

...að allir eru að hrósa þér fyrir flottan bíl :wink:

Ætli þetta sé ekki fín byrjun..

Author:  pallorri [ Fri 13. Jan 2006 23:43 ]
Post subject: 

...að allir mistúlki getu bílsins í hálku og snjó

Author:  Einsii [ Fri 13. Jan 2006 23:56 ]
Post subject: 

Það þolir enginn bílinn þinn þagar hann talar við þig nema hann eigi BMW sjálfur (má sennilega líka kalla það öfund)

Author:  ta [ Sat 14. Jan 2006 00:15 ]
Post subject: 

...þegar þú hugsar, áður en þú kemur að beygju,
´hvernig get ég losað afturendann í þessari´

Author:  arnibjorn [ Sat 14. Jan 2006 00:23 ]
Post subject: 

ta wrote:
...þegar þú hugsar, áður en þú kemur að beygju,
´hvernig get ég losað afturendann í þessari´


So true :lol:

Author:  ta [ Sat 14. Jan 2006 00:34 ]
Post subject: 

Jeromy Clarkson skrifaði:
Quote:
'BMW, designed by Germans, driven by tossers'


þetta er almeningsálitið,,,, best að standa undir væntingum :D

Author:  ///Matti [ Sat 14. Jan 2006 00:37 ]
Post subject: 

Quote:
...þegar þú hugsar, áður en þú kemur að beygju,
´hvernig get ég losað afturendann í þessari

óóóójjááá :twisted: :twisted:

Author:  Eggert [ Sat 14. Jan 2006 01:26 ]
Post subject: 

ta wrote:
...þegar þú hugsar, áður en þú kemur að beygju,
´hvernig get ég losað afturendann í þessari´


Hah, hittir beint í mark hjá mér. :lol:

Author:  Hannsi [ Sat 14. Jan 2006 01:52 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Það þolir enginn bílinn þinn þagar hann talar við þig nema hann eigi BMW sjálfur (má sennilega líka kalla það öfund)

vá kannast við þetta :lol: allir í vinnunni seigjast hata BMW því að ég er alltaf að seigja hva þetta eru góðir bílar!!þau eiga pugeot og toyotur :lol: :roll:

og þetta með hvernig get ég losað afturendan í þessari svo satt :lol:

Author:  IceDev [ Sat 14. Jan 2006 02:08 ]
Post subject: 

Þegar að þú eyðir tugþúsundum í breytingar sem breytir honum ekkert í augum flestra...

Author:  Kristjan [ Sat 14. Jan 2006 02:15 ]
Post subject: 

....Þegar kindur stökkva ekki út á þjóðveginn vegna virðingar þegar þú keyrir hjá

Author:  Svezel [ Sat 14. Jan 2006 02:16 ]
Post subject: 

....þegar fólk heldur að bíllinn þinn sé a.m.k. 10árum yngri en hann er

held samt að ta hafi hitt naglann á höfuðið með beygjuskrensið :)

Author:  Logi [ Sat 14. Jan 2006 04:06 ]
Post subject: 

.... þegar einhver á árs gamalli Corollu segir "það er nú meira veldið á þér, bara á BMW" og áttar sig ekki á því að Corollan er helmingi dýrari en BMWinn sem þú ert á. :lol:

Author:  IceDev [ Sat 14. Jan 2006 13:31 ]
Post subject: 

...Þegar að dauðir pixlar eru ekki bara í LCD skjánum heima hjá þér

...Þegar að þú ert búinn að skrifa yfir 1000 orð um BMW án þess að það sé tengt heimalærdóm

...þegar að maður les þetta yfir og kannast við mörg atriði

Author:  Djofullinn [ Sat 14. Jan 2006 13:40 ]
Post subject: 

.... Þegar þú ferð út að keyra bara til þess eins að keyra

.... Þegar þú hefur slökkt á útvarpinu og rúðuna niðri til þess að heyra betur í bílnum

.... Þegar þú eyðir meiri tíma í að skoða BMW-tengda hluti á netinu en að vera með kærustunni/konunni þinni :oops:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/