bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Meðlimur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13426
Page 1 of 1

Author:  Aron Andrew [ Fri 13. Jan 2006 15:40 ]
Post subject:  Meðlimur

Af hverju eru sumir með svona meðlimur titil og BMWKrafts logoið undir nafninu sínu hérna á spjallinu :?:

Author:  Hemmi [ Fri 13. Jan 2006 16:06 ]
Post subject:  Re: Meðlimur

þeir eru væntanlega að borga meðlimagjöld, og fá því einhver fríðindi.

Author:  Aron Andrew [ Fri 13. Jan 2006 16:08 ]
Post subject: 

Ég borga meðlimagjald en er þó ekki með svona :hmm:

Author:  Kull [ Fri 13. Jan 2006 16:14 ]
Post subject: 

Sama hér :-k

Author:  iar [ Fri 13. Jan 2006 16:31 ]
Post subject: 

Eins og kom fram undir Tilkynningar þá er nýtt ár og þar með meðlimaár hafið.

Greiðsluseðlar eru að fara eða eru þegar farnir af stað. Þegar fólk svo endurnýjar fær það aftur aðgang að meðlimasvæðinu og svona "Meðlimur" merkingu.

Allar nánari upplýsingar í póstinum undir Tilkynningar. :-)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Fri 13. Jan 2006 19:13 ]
Post subject: 

iar wrote:
Eins og kom fram undir Tilkynningar þá er nýtt ár og þar með meðlimaár hafið.

Greiðsluseðlar eru að fara eða eru þegar farnir af stað. Þegar fólk svo endurnýjar fær það aftur aðgang að meðlimasvæðinu og svona "Meðlimur" merkingu.

Allar nánari upplýsingar í póstinum undir Tilkynningar. :-)


Ég er að bíða sallarólegur eftir gíróseðlinum, þá borga ég hann og fæ svona meðlimir undir user nafninu mínu :D
:lol:

Author:  Einarsss [ Fri 13. Jan 2006 19:45 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
iar wrote:
Eins og kom fram undir Tilkynningar þá er nýtt ár og þar með meðlimaár hafið.

Greiðsluseðlar eru að fara eða eru þegar farnir af stað. Þegar fólk svo endurnýjar fær það aftur aðgang að meðlimasvæðinu og svona "Meðlimur" merkingu.

Allar nánari upplýsingar í póstinum undir Tilkynningar. :-)


Ég er að bíða sallarólegur eftir gíróseðlinum, þá borga ég hann og fæ svona meðlimir undir user nafninu mínu :D
:lol:



me too 8)

Author:  arnibjorn [ Fri 13. Jan 2006 19:46 ]
Post subject: 

Ég er með svona 8) :lol:

Author:  Valdi- [ Fri 13. Jan 2006 21:23 ]
Post subject: 

Hvenær voru seðlarnir eiginlega sendir ?
Bara að pæla .. ;)

Author:  Aron Andrew [ Fri 13. Jan 2006 21:26 ]
Post subject: 

já ok, er ekki hægt að borga bara með heimabankanum?

Author:  íbbi_ [ Fri 13. Jan 2006 22:47 ]
Post subject: 

það má senda mér seðil, á engan bimma en er alveg til í að hjálpa til

Author:  Haffi [ Sat 14. Jan 2006 01:09 ]
Post subject: 

Haffi borgar tvöfalt aftur ef ekki þrefalt !

Author:  zazou [ Sat 14. Jan 2006 09:25 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
það má senda mér seðil, á engan bimma en er alveg til í að hjálpa til

Svona á að taka sér til fyrirmyndar

Author:  HPH [ Sat 14. Jan 2006 19:50 ]
Post subject: 

zazou wrote:
íbbi_ wrote:
það má senda mér seðil, á engan bimma en er alveg til í að hjálpa til

Svona á að taka sér til fyrirmyndar

ég gerði þetta sama í fyrra.
borgaði þó að ég væri ekki búinn að kaupa mér BMW en nú er ég búinn að því. :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/