bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er ég sá eini....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13419
Page 1 of 5

Author:  DiddiTa [ Fri 13. Jan 2006 08:08 ]
Post subject:  Er ég sá eini....

Sem sit fastur heima og kemst ekkert ? :lol:

Author:  gunnar [ Fri 13. Jan 2006 08:50 ]
Post subject: 

Yep, læsta drifið mitt blívaði alveg í morgun...Mætti pabba í massífu slædi í hringtorgi... :oops:

Author:  Einarsss [ Fri 13. Jan 2006 08:54 ]
Post subject: 

Ég var 40 mín að koma mér frá hlíðunum uppí ármúla :? Þyrfti að keyra fram og til baka á svona aflöngu bílastæði til að komast á næga ferð til að neggla yfir snjókant eftir bílana sem eru að skafa göturnar.... fannst það reyndar ekkert leiðinlegt :)


Og ég sem var að ná í læsta drifið mitt í gær og á bara eftir að setja það undir bílinn :twisted:

Author:  Thrullerinn [ Fri 13. Jan 2006 09:04 ]
Post subject: 

Súkkan fer allt, nánast allt allavega :twisted:

Author:  IceDev [ Fri 13. Jan 2006 09:05 ]
Post subject: 

Allt nema malarhól :)

Author:  Thrullerinn [ Fri 13. Jan 2006 09:06 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Allt nema malarhól :)


:oops: uhhhhh, já kannski :D

Author:  basten [ Fri 13. Jan 2006 09:27 ]
Post subject: 

Bridgestone Blizzak WS-50!!!!! \:D/
Újééééé 8) ´

Author:  Aron Andrew [ Fri 13. Jan 2006 10:06 ]
Post subject: 

Ég hef aldrei verið eins lengi í skólann, byrjaði á því að pikkfesta mig fyrir utan heima :oops:

Author:  arnibjorn [ Fri 13. Jan 2006 10:10 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Ég hef aldrei verið eins lengi í skólann, byrjaði á því að pikkfesta mig fyrir utan heima :oops:


Ég lenti í sama dæmi.. festist bara beint fyrir utan! Og svo var kringlumýrabrautin liggur við stopp.. keyrði alla leiðina í fyrsta gír :lol:
Keyrði einmitt framhjá þér.. engin smá röð til að beygja þarna inn hjá Versló!!

Author:  zazou [ Fri 13. Jan 2006 10:13 ]
Post subject: 

Hehe, loksins komin skemmtileg færð. Smá challenge 8)

Author:  Djofullinn [ Fri 13. Jan 2006 10:18 ]
Post subject: 

Þessi 320 E36 bíll er fokkin ótrúlegur :D Eina ástæðan fyrir því að ég komst ekki upp brekkuna heima í fyrstu tilraun var útaf því að það voru 3 bílar fastir í henni og ég þurfti að stoppa :evil:
Síðan lét ég hann rúlla niður og beið aðeins, fór síðan aftur og komst þá léttilega upp, einn af framhjóladrifnu bílunum var ennþá í brekkunni þannig að ég bara tók fram úr honum á afturhjóladrifna trukknum :lol:

Hvernig gekk hjá þér Jónki?

Author:  Aron Andrew [ Fri 13. Jan 2006 10:25 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Ég hef aldrei verið eins lengi í skólann, byrjaði á því að pikkfesta mig fyrir utan heima :oops:


Ég lenti í sama dæmi.. festist bara beint fyrir utan! Og svo var kringlumýrabrautin liggur við stopp.. keyrði alla leiðina í fyrsta gír :lol:
Keyrði einmitt framhjá þér.. engin smá röð til að beygja þarna inn hjá Versló!!


Já það var sæmileg röð, ég var að verða ellidauður við að keyra Kringlumýrarbrautina.

Author:  Þórir [ Fri 13. Jan 2006 10:34 ]
Post subject:  Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó!

Sælir.

Minn sló ekki feilpúst í að koma mér í vinnuna. Ég hreinlega elska þessa spólvörn og skiptingu, þetta BARA virkar.

Svo heyrir maður í vinnufélögunum í hæðnistón: "Hehehehhe, gaman að vera á afturdrifnum bíl núna??? " :lol: Alltaf kemur það þeim jafnmikið á óvart þegar maður segir þeim að það sé besti tíminn til að keyra afturdrifinn bíl, það sé í snjó, langskemmtilegast! :D

Kv.
Þórir I.

Author:  Einarsss [ Fri 13. Jan 2006 10:41 ]
Post subject:  Re: Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó!

Þórir wrote:
Sælir.

Minn sló ekki feilpúst í að koma mér í vinnuna. Ég hreinlega elska þessa spólvörn og skiptingu, þetta BARA virkar.

Svo heyrir maður í vinnufélögunum í hæðnistón: "Hehehehhe, gaman að vera á afturdrifnum bíl núna??? " :lol: Alltaf kemur það þeim jafnmikið á óvart þegar maður segir þeim að það sé besti tíminn til að keyra afturdrifinn bíl, það sé í snjó, langskemmtilegast! :D

Kv.
Þórir I.



hehe sammála þessu :)


kemur mér alltaf á óvart að fólk vill ekki "missa" bílana sína í slæd..

Mér finnst skemmtilegast að keyra þegar færðin er svona og talandi ekki um að vera á afturhjóladrifnum bíl í snjó .. það er endalaust gaman :)

Author:  Djofullinn [ Fri 13. Jan 2006 10:42 ]
Post subject: 

Mér finnst líka bara afturhjóladrifnir miklu betri í snjó :)

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/