bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Teikningar af bmw e34
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 22:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Sælir

Sama hvernig ég skrifa það hér í leit á kraftinum og google þá finn ég ekki akkurat það sem mig vantar,,, en ég var með síðu í bookmarks sem ég kíkti oft inná til að forvitnast en þar gastu sé teikningar af gjörsamlega öllu í öllum e34 bifreiðum og fleiri líka, þurftir meira aðs egja að fara í gegnum fimm dálka proccess til að velja akkurat þína týpu af bíl til að fá nákvæmar teikningar, en eins og fyrr sagði þá finn ég þetta hvergi og er búin að strýupa google og bmwe34.net og hérna líka,, kannski er ég ekki að leita rétt or sum :? er einhver sem lumar link á þetta, það hjálpar kannski að mig vantar grófar myndir af bensínleiðslunum :D

Kveðja

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 22:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8649

Sæll.

Þetta er "límmiði" inni á Tæknilegar umræður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 23:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Þórir wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8649

Sæll.

Þetta er "límmiði" inni á Tæknilegar umræður.


Já þarna var þetta, þetta er akkurat síðan sem ég notaði, takk fyrir þetta :wink:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group