bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Varðandi lestna pósta https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13385 |
Page 1 of 1 |
Author: | IceDev [ Tue 10. Jan 2006 23:10 ] |
Post subject: | Varðandi lestna pósta |
Er ég sá eini sem er að lenda í því að postar sem að ég er búinn að lesa merkist ekki sem read? Þetta var bara að byrja rétt áðan |
Author: | arnibjorn [ Tue 10. Jan 2006 23:26 ] |
Post subject: | |
Ég hef ekki lent í þessu en ef ég signa mig inn og les ekkert og fer útaf þá merkjast allir þræðirnir "read" næst þegar ég signa mig inn.. veit ekki hvort að það á að vera þannig! Frekar böggandi! |
Author: | Hemmi [ Tue 10. Jan 2006 23:28 ] |
Post subject: | Re: Varðandi lestna pósta |
IceDev wrote: Er ég sá eini sem er að lenda í því að postar sem að ég er búinn að lesa merkist ekki sem read?
Þetta var bara að byrja rétt áðan Ég er í sömu vandræðum á lappanum. |
Author: | iar [ Wed 11. Jan 2006 00:06 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ég hef ekki lent í þessu en ef ég signa mig inn og les ekkert og fer útaf þá merkjast allir þræðirnir "read" næst þegar ég signa mig inn.. veit ekki hvort að það á að vera þannig! Frekar böggandi!
Það á að vera þannig. Þá kemur ný heimsókn og merkingarnar miðast við lesið/ólesið síðast í síðustu heimsókn. Varðandi hitt vandamálið hjá IceDev þá kannast ég ekki við það. IceDev, ertu ekki örugglega að nota www.bmwkraftur.is/spjall ? Þ.e. með www og ekki bara bmwkraftur.is/spjall ? Ágætt að hafa í huga þegar svona furður eru í gangi í vefbrowser að hreinsa cache (temporary internet files) og cookies og loka svo browser og byrja aftur. Það er alveg ótrúlega margt sem lagast sjálfkrafa við þetta, og tala nú ekki um ef tölvan er líka endurræst. ![]() |
Author: | IceDev [ Wed 11. Jan 2006 00:27 ] |
Post subject: | |
Þarna var þetta að kippast í liðinn.....weird |
Author: | gunnar [ Wed 11. Jan 2006 09:50 ] |
Post subject: | |
Hef stundum verið ða lenda í þessu ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 11. Jan 2006 12:05 ] |
Post subject: | |
hjá mér merkjast bara þeir þræðir sem ég les sem read, s.s ef ég signa mig inn og skoða helmingin þá er restin enn rauðglóandi þegar ég kems næst |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Wed 11. Jan 2006 12:23 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: hjá mér merkjast bara þeir þræðir sem ég les sem read, s.s ef ég signa mig inn og skoða helmingin þá er restin enn rauðglóandi þegar ég kems næst
Wow hvernig ferðu að því, það er bara snilld, er búinn að leyta að leið til þess að það gerist svona 100sinnum ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 11. Jan 2006 15:02 ] |
Post subject: | |
þetta er sona á öllum spjöllum hjá mér, af hverju hef ég ekki þekkingu til að útskýra nánar ![]() |
Author: | iar [ Wed 11. Jan 2006 18:02 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: hjá mér merkjast bara þeir þræðir sem ég les sem read, s.s ef ég signa mig inn og skoða helmingin þá er restin enn rauðglóandi þegar ég kems næst
Þú hlýtur að heimsækja spjallið það oft að það registerast ekki sem ný heimsókn næst þegar þú heimsækir. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 11. Jan 2006 19:07 ] |
Post subject: | |
það gæti svosum verið ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |