arnibjorn wrote:
Ég hef ekki lent í þessu en ef ég signa mig inn og les ekkert og fer útaf þá merkjast allir þræðirnir "read" næst þegar ég signa mig inn.. veit ekki hvort að það á að vera þannig! Frekar böggandi!
Það á að vera þannig. Þá kemur ný heimsókn og merkingarnar miðast við lesið/ólesið síðast í síðustu heimsókn.
Varðandi hitt vandamálið hjá IceDev þá kannast ég ekki við það. IceDev, ertu ekki örugglega að nota
www.bmwkraftur.is/spjall ? Þ.e. með www og ekki bara bmwkraftur.is/spjall ?
Ágætt að hafa í huga þegar svona furður eru í gangi í vefbrowser að hreinsa cache (temporary internet files) og cookies og loka svo browser og byrja aftur. Það er alveg ótrúlega margt sem lagast sjálfkrafa við þetta, og tala nú ekki um ef tölvan er líka endurræst.
