| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Áhugavert fyrir tölvunerði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13357 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bimmer [ Mon 09. Jan 2006 17:56 ] |
| Post subject: | Áhugavert fyrir tölvunerði |
Tölva kæld með matarolíu Oft gaman að fylgjast með því hvað þeir hjá Tomshardware finna upp á að gera. http://www.tomshardware.com/2006/01/09/strip_out_the_fans/ |
|
| Author: | Thrullerinn [ Mon 09. Jan 2006 18:00 ] |
| Post subject: | |
Vinur minn var einmitt með vatnskælda tölvu, öll fyllt af einhverjum garð- slöngum.., síðan myglaði vatnið og þetta stíflaðist allt, á endanum bráðnaði eitthvað í móðurborðinu |
|
| Author: | Kull [ Mon 09. Jan 2006 18:07 ] |
| Post subject: | |
Gaman að þessu. Mín vél hefur verið vatnskæld í um 3 ár, er í gangi allan sólarhringinn, virkar fínt |
|
| Author: | gunnar [ Mon 09. Jan 2006 18:17 ] |
| Post subject: | |
Æj ég myndi aldrei nenna þessu Var á tímabili með nokkra af mínum serverum í frystikistu.. virkaði fínt.. Þangað til rafmagninu sló út. Sem betur fer voru þetta nú bara gamlar AMD vélar... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|