bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Anatomy of a Supercar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13327
Page 1 of 1

Author:  fart [ Sun 08. Jan 2006 07:59 ]
Post subject:  Anatomy of a Supercar

Gordon Murray fer í gegnum Bugatti Veyron

http://www.roadandtrack.com/article.asp ... le_id=3075

Image
Djöfull er Murrayinn eitthvað svöl týpa. Ekki margir í mínum huga sem komst upp með svona skyrtu og yfirvaraskegg.

Author:  Schnitzerinn [ Sun 08. Jan 2006 12:12 ]
Post subject: 

Svolítill Tom Selleck fílingur í kauða :lol: En þessir Bugatti Veyron bílar eru náttúrulega ENDALAUST geðveikir :drool: :bow:

Author:  basten [ Sun 08. Jan 2006 13:26 ]
Post subject: 

Sá það í Top-Gear að einn svona Bugatti kostaði 500.000 pund út úr umboðinu, en heildarkostnaðurinn við framleiðsluna væri svo hár að hver og einn bíll kostaði um 5.000.000 punda í framleiðslu :shock:

VW telur þetta samt borga sig varðandi orðsporið að hafa framleitt svona ofurbíl sem seint verður toppaður og einnig að þetta væri góð æfing fyrir verkfræðinga og hönnuði fyrirtækisins.

Allavega mjög svalt ef bílaframleiðendur hugsa svona, þó ég sé ekki alveg viss um að hluthafar séu mjög sáttir. :wink:

Author:  bebecar [ Sun 08. Jan 2006 14:15 ]
Post subject: 

basten wrote:
Sá það í Top-Gear að einn svona Bugatti kostaði 500.000 pund út úr umboðinu, en heildarkostnaðurinn við framleiðsluna væri svo hár að hver og einn bíll kostaði um 5.000.000 punda í framleiðslu :shock:

VW telur þetta samt borga sig varðandi orðsporið að hafa framleitt svona ofurbíl sem seint verður toppaður og einnig að þetta væri góð æfing fyrir verkfræðinga og hönnuði fyrirtækisins.

Allavega mjög svalt ef bílaframleiðendur hugsa svona, þó ég sé ekki alveg viss um að hluthafar séu mjög sáttir. :wink:


Þetta er náttúrulega ULTIMATE STATEMENT... en það mætti líka ímynda sér hvað þeir hefðu geta gert með því að hanna mjög góðan driversbíl, andlegan arftaka 944 t.d.... spurning hvaða merki færi á húddið á honum.

Author:  HPH [ Sun 08. Jan 2006 16:51 ]
Post subject: 

basten wrote:
Sá það í Top-Gear að einn svona Bugatti kostaði 500.000 pund út úr umboðinu, en heildarkostnaðurinn við framleiðsluna væri svo hár að hver og einn bíll kostaði um 5.000.000 punda í framleiðslu :shock:

er ég að skilja þetta rétt að hann kostar 500.000pund út úr umboði en kostar 5.000.000 punda í framleiðslu :? eru þeir semsagt að taða 4.500.000 punda á að framleiða hvern bíl.

Author:  Henbjon [ Sun 08. Jan 2006 17:10 ]
Post subject: 

HPH wrote:
basten wrote:
Sá það í Top-Gear að einn svona Bugatti kostaði 500.000 pund út úr umboðinu, en heildarkostnaðurinn við framleiðsluna væri svo hár að hver og einn bíll kostaði um 5.000.000 punda í framleiðslu :shock:

er ég að skilja þetta rétt að hann kostar 500.000pund út úr umboði en kostar 5.000.000 punda í framleiðslu :? eru þeir semsagt að taða 4.500.000 punda á að framleiða hvern bíl.


Jebb.

Author:  gstuning [ Sun 08. Jan 2006 17:14 ]
Post subject: 

HPH wrote:
basten wrote:
Sá það í Top-Gear að einn svona Bugatti kostaði 500.000 pund út úr umboðinu, en heildarkostnaðurinn við framleiðsluna væri svo hár að hver og einn bíll kostaði um 5.000.000 punda í framleiðslu :shock:

er ég að skilja þetta rétt að hann kostar 500.000pund út úr umboði en kostar 5.000.000 punda í framleiðslu :? eru þeir semsagt að taða 4.500.000 punda á að framleiða hvern bíl.


Það var 840.000pund í sölu og 5mills í framleiðsu,
sem útskýrist svo

X í þróunar vinnu beint við þetta verkefni og það sem því tengist.
Y verð per seldann bíl
Z fjöldi bíla framleiddir

X / Z = 5.000.000
Y x Z = heildar innkoma vegna þessa bíla

Lookar eins og major tap , en þróunar vinnan fer beint í alla VW framleiðslu línuna, þannig að þeir eru að græða á endanum.

Sama og M power gerir ,, þróar eitthvað að það fer svo í línuna, eins og Vanos t,d , en valvetronic fer ekki þá leið því að það það að prufa og þróa það í venjulegum bílum áður en það verður Mpower hæft,

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/