bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá fyrirspurn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13322 |
Page 1 of 1 |
Author: | bþg [ Sat 07. Jan 2006 22:01 ] |
Post subject: | Smá fyrirspurn |
Getur einhver skotið á verð á 730 IA 1992 módel ekinn 240.000 bara eitthvað svona viðmiðunarverð?? THX |
Author: | Elnino [ Sun 08. Jan 2006 00:40 ] |
Post subject: | |
2-3-400 myndi ég halda, þó svo að þu skulir ekki taka mikið mark á mér, þar sem að eg hef ekki mikið vit á að meta svona bíla ![]() ![]() |
Author: | bþg [ Sun 08. Jan 2006 01:35 ] |
Post subject: | |
hehe samt gott skot hjá þér var sjálfur að halda að þetta væri einhver 300 kall+ kannski á fallegum bíl. |
Author: | Lindemann [ Sun 08. Jan 2006 03:22 ] |
Post subject: | |
350-400 myndi ég segja á nokkuð góðum bíl. 500 kall kannski fyrir MJÖG góðan bíl |
Author: | Djofullinn [ Sun 08. Jan 2006 13:08 ] |
Post subject: | |
Ég held að 300 sé sanngjarnt fyrir góðan bíl. Það er verið að selja 750 bíla á 3-400 í góðu ástandi ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 08. Jan 2006 13:18 ] |
Post subject: | |
350 myndi ég segja fyrir góðan bíl |
Author: | bþg [ Sun 08. Jan 2006 16:12 ] |
Post subject: | |
þakka ykkur fyrir þetta drengir,gæti trúað að það væri rétt hjá swezel að þetta væri svona um 300+ kallinn. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |