bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tarantino @ conan nýkomin frá íslandi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13303
Page 1 of 2

Author:  e30Fan [ Fri 06. Jan 2006 17:35 ]
Post subject:  Tarantino @ conan nýkomin frá íslandi

http://www.kvikmynd.is/video/tarentinoC ... _1000k.wmv

Author:  gstuning [ Fri 06. Jan 2006 17:53 ]
Post subject: 

Jæja, má gera ráð fyrir milljón túristum næstu áramót???

Ég held það

Author:  Thrullerinn [ Fri 06. Jan 2006 18:02 ]
Post subject: 

Haha, þetta er þó landkynning !!! :D

Author:  Djofullinn [ Fri 06. Jan 2006 18:06 ]
Post subject: 

Ég er ekki með hljóð í vinnunni.
Er hann að tala um að íslenskar stelpur séu sluts?

Author:  pallorri [ Fri 06. Jan 2006 18:13 ]
Post subject: 

Geðveika kynningin maður! :shock:
Nú má búast við fleiri þúsund könum og bandaríkjamönnum hérna á klakann á næsta ári :roll:
Og í leiðinni botnfellur meðalgreindavísitalan :cry:

Author:  Djofullinn [ Fri 06. Jan 2006 18:16 ]
Post subject: 

trapt wrote:
Geðveika kynningin maður! :shock:
Nú má búast við fleiri þúsund könum og bandaríkjamönnum hérna á klakann á næsta ári :roll:
Og í leiðinni botnfellur meðalgreindavísitalan :cry:
:hmm:

Author:  IceDev [ Fri 06. Jan 2006 18:18 ]
Post subject: 

Talandi um að skjóta sig í fótinn! :lol:

Author:  Hemmi [ Fri 06. Jan 2006 18:19 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
trapt wrote:
Geðveika kynningin maður! :shock:
Nú má búast við fleiri þúsund könum og bandaríkjamönnum hérna á klakann á næsta ári :roll:
Og í leiðinni botnfellur meðalgreindavísitalan :cry:
:hmm:


:-k :P

Author:  pallorri [ Fri 06. Jan 2006 18:21 ]
Post subject: 

Já er það ekki meirihlutinn sem horfir á þennan þátt? :)
Þetta átti samt ekkert að vera illa meint, specaðu videoið djöfullinn þinn :)

Átti bara að við að kanar og bandaríkjamenn eru flestir vitlausir upp til hópa :)

Author:  IceDev [ Fri 06. Jan 2006 18:22 ]
Post subject: 

Það er vitleysa að segja svona

Ég var nú í bandaríkjunum í 4-5 mánuði og ekki varð ég var við eitthvað yfirgengilegt magn af fávisku

Author:  Djofullinn [ Fri 06. Jan 2006 18:23 ]
Post subject: 

trapt wrote:
Já er það ekki meirihlutinn sem horfir á þennan þátt? :)
Þetta átti samt ekkert að vera illa meint, specaðu videoið djöfullinn þinn :)

Átti bara að við að kanar og bandaríkjamenn eru flestir vitlausir upp til hópa :)
:lol:

Author:  pallorri [ Fri 06. Jan 2006 18:24 ]
Post subject: 

æji vá þegiði ég er ekki búinn að sofa í þrjátíu tíma :oops:

Author:  Schnitzerinn [ Fri 06. Jan 2006 18:25 ]
Post subject: 

Ég veit ekki betur en að kanar og bandaríkjamenn séu það sama :lol: :P

Kani er komið af orðinu Ameríkani, sjáðu nú til trapt :lol:

Author:  gunnar [ Fri 06. Jan 2006 18:38 ]
Post subject: 

Finnst honum Opal sterkt? Djöfulsins kerling er hann...

Þetta er eins og hóstasaft og maður drekkur kannski flösku í senn, hann sagðist ekki geta torgað niður 4 skotum..

Bwahhaha :lol:

Author:  Svezel [ Fri 06. Jan 2006 18:41 ]
Post subject: 

öllum nema íslendingum finnst ópal vera vont nammi, svo þegar það er búið að hella skuggalega magni af bragefninum útí vodka þá finnst útlendingum það bara ennþá verra

íslendingar eru bara vanir þessu eins og tarantino segir

skemmtileg klippa :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/