bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bílasamingur/bílalán
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13289
Page 1 of 1

Author:  Fjarki [ Thu 05. Jan 2006 22:54 ]
Post subject:  Bílasamingur/bílalán

Fyrst menn eru farnir að ræða rekstrarleigu, þá er kominn tími á samning eða lán. Eru menn hérna sem hafa reynslu af þessu, hvort er sniðugra, hvort er hagstæðara, hvort er betra og eitthvað sem ég spurði ekki að sem menn hafa svör við.

Author:  Bjössi [ Thu 05. Jan 2006 23:23 ]
Post subject: 

það er ódýrast að vera með bílasamning skv. minni reynslu en reyndar líka strangari kröfur um 7ára regluna þá líka

meira veit ég ekki um þetta :)

Author:  Fjarki [ Fri 06. Jan 2006 23:30 ]
Post subject: 

Allir áhugasamari um rekstrarleigu :?

Author:  Fjarki [ Sat 07. Jan 2006 17:55 ]
Post subject: 

Er þá bílasamingurinn ekki málið, annars hljóta að vera einhverjir gallar á honum líka, alltaf kostir og gallar

Author:  freysi [ Sat 07. Jan 2006 18:16 ]
Post subject: 

Lánveitandi er skráður eigandi af bílnum en þú ert skráður umráðamaður :)

Author:  Fjarki [ Sat 07. Jan 2006 19:37 ]
Post subject: 

Það er nú eitt, alltaf skemmtilegra að vera srkáður fyrir bílnum sínum, en ef maður getur sparað sér eitthvað af peningum þá er það ekkert til að setja fyrir sig.

Og hvernig er það, munar miklu peningalega séð á láni og samning.??

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/