bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Firefox vandræði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13280 |
Page 1 of 1 |
Author: | PGK [ Thu 05. Jan 2006 10:21 ] |
Post subject: | Firefox vandræði |
Ég er að nota Firefox 1.5 og lendi alltaf í vandræðum með þennan vef. Þannig er að ég loggast alltaf út, það er eins og það séu einhver vandræði með session hjá mér, ég er að nota firefox á nokkrum öðrum spjallborðum og þar er þetta aldrei neitt vandamál. Veit einhver hvað þetta gæti verið og hvort ég geti e-ð lagað þetta með að fikta í "about:config" hjá mér ? og eru einhverjir aðrir að lenda í þessu ? |
Author: | pallorri [ Thu 05. Jan 2006 10:24 ] |
Post subject: | |
Prófaðu að upgrade-a Rebbann http://static.hugi.is/misc/forrit/mozilla/1.7/ Held að maður verði að vera með cookies enabled líka. Vertu ekkert að rugla í about:config, þarft þess ekki. |
Author: | GunniT [ Thu 05. Jan 2006 10:24 ] |
Post subject: | |
Þetta byrjaði bara allt í einu hjá mér akkurat eins og þú varst að lýsa þessu.. en allt í lagi með l2c og svoleiðis.... |
Author: | PGK [ Thu 05. Jan 2006 10:44 ] |
Post subject: | |
GunniT wrote: Þetta byrjaði bara allt í einu hjá mér akkurat eins og þú varst að lýsa þessu.. en allt í lagi með l2c og svoleiðis....
sama hér þetta er virkilega pirrandi, og mig langar alls ekki að fara aftur í Internet Exploder sérstaklega þegar M$ eru ekki búnir að gefa út nýjan patch út af þessum "nýja" veikleika með myndirnar og video fælana. Maður þarf ekki að hafa áhyggjur af því í FF. |
Author: | IceDev [ Thu 05. Jan 2006 16:11 ] |
Post subject: | |
Gerðist hjá mér ef að ég var ekki með www. fyrir framan eftir að ég skellti www. í bookmarkið þá var þetta ljúft |
Author: | PGK [ Thu 05. Jan 2006 16:44 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: Gerðist hjá mér ef að ég var ekki með www. fyrir framan
eftir að ég skellti www. í bookmarkið þá var þetta ljúft Athyglisvert ég prófa þetta, vonandi virkar þetta. Takk takk |
Author: | HPH [ Thu 05. Jan 2006 17:19 ] |
Post subject: | |
má ég spirja. hvað er þetta FireFox. *Edit* Æ sorrý. ég gleimdi því að það á að Googla fyrst. ég googlaði og fann að þetta er eithvað forrit til að skoða vefsíður á netinu svopða og Explorer ![]() |
Author: | Hemmi [ Thu 05. Jan 2006 18:49 ] |
Post subject: | |
trapt wrote: Prófaðu að upgrade-a Rebbann
http://static.hugi.is/misc/forrit/mozilla/1.7/ Held að maður verði að vera með cookies enabled líka. Vertu ekkert að rugla í about:config, þarft þess ekki. þetta er mozilla 1.7 , held að Firefox sé bara kominn upp í 1.5 |
Author: | xiberius [ Thu 05. Jan 2006 18:57 ] |
Post subject: | |
Hemmi wrote: trapt wrote: Prófaðu að upgrade-a Rebbann http://static.hugi.is/misc/forrit/mozilla/1.7/ Held að maður verði að vera með cookies enabled líka. Vertu ekkert að rugla í about:config, þarft þess ekki. þetta er mozilla 1.7 , held að Firefox sé bara kominn upp í 1.5 Er það sitthvor hluturinn? Ég hef reyndar nánast undantekningalaust bara notað IE sjálfur, en ég hélt að vafrinn héti Mozilla Firefox? |
Author: | Hemmi [ Thu 05. Jan 2006 18:58 ] |
Post subject: | |
xiberius wrote: Hemmi wrote: trapt wrote: Prófaðu að upgrade-a Rebbann http://static.hugi.is/misc/forrit/mozilla/1.7/ Held að maður verði að vera með cookies enabled líka. Vertu ekkert að rugla í about:config, þarft þess ekki. þetta er mozilla 1.7 , held að Firefox sé bara kominn upp í 1.5 Er það sitthvor hluturinn? Ég hef reyndar nánast undantekningalaust bara notað IE sjálfur, en ég hélt að vafrinn héti Mozilla Firefox? Mozilla er eitt og Mozilla Firefox er annað ![]() |
Author: | xiberius [ Thu 05. Jan 2006 19:03 ] |
Post subject: | |
Ok, gott að vita ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |